„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




=Bókasafn Vestmannaeyja=
<center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center>
:::(II. hluti)
 
 
<big><big><big><big><big><center>Saga Bókasafns Vestmannaeyja</center></big></big></big>
 
 
<center>(Lestrarfélag Vestmannaeyja — Sýslubókasafn — Bæjarbókasafn)</center>
 
 
<big><big><center>1862-1962</center></big></big></big>
<center>(2. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
Lína 13: Lína 22:
[[Mynd: 1962 b 21.jpg|thumb|400px|''J.P.T. Bryde, selstöðukaupmaður.'']]
[[Mynd: 1962 b 21.jpg|thumb|400px|''J.P.T. Bryde, selstöðukaupmaður.'']]
'''[[J.P.T. Bryde|Jóhann  Pétur Thorkelin Bryde]]''', einn af þrem aðalstofnendum, f. í    [[Garðurinn|Danska Garði]] ([[Kornhóll|Kornhól]]) 10. sept. 1831. Faðir hans var [[N. N. Bryde|Niels N. Bryde]]. Hann var Íslandskaupmaður um 5 ártuga skeið, átti verzlanir víða um land og var fremur vel þokkaður af landsmönnum. Sonurinn; J.P.T. Bryde, oftast kallaður Pétur Bryde, erfði Garðsverzlun, en eftir 1870 dvaldi hann lengstum í Khöfn.<br>
'''[[J.P.T. Bryde|Jóhann  Pétur Thorkelin Bryde]]''', einn af þrem aðalstofnendum, f. í    [[Garðurinn|Danska Garði]] ([[Kornhóll|Kornhól]]) 10. sept. 1831. Faðir hans var [[N. N. Bryde|Niels N. Bryde]]. Hann var Íslandskaupmaður um 5 ártuga skeið, átti verzlanir víða um land og var fremur vel þokkaður af landsmönnum. Sonurinn; J.P.T. Bryde, oftast kallaður Pétur Bryde, erfði Garðsverzlun, en eftir 1870 dvaldi hann lengstum í Khöfn.<br>
J.P.T. Bryde var hlyntur nýbreytni, sem til framfara horfði; þó varla í verzlun. Ber því m.a. vitni hið óvenjumikla framlag hans til lestrarfél. <br>Hann gerði fyrstu tilraun með trjárækt í Eyjum árið 1856; gróðursetti trjáplöntur í Dalnum og nefndi [[Þórulundur|Þórulund]], til minningar um konu sína. Talið er, að hann hafi útvegað fyrsta  lundaháfinn  til  Eyja (1875). Þá gaf Bryde nýtt orgel í Landakirkju (1877). <br>
J.P.T. Bryde var hlyntur nýbreytni, sem til framfara horfði; þó varla í verzlun. Ber því m.a. vitni hið óvenjumikla framlag hans til lestrarfél. <br>Hann gerði fyrstu tilraun með trjárækt í Eyjum árið 1856; gróðursetti trjáplöntur í Dalnum og nefndi [[Þórulundur|Þórulund]], til minningar um konu sína. Talið er, að hann hafi útvegað fyrsta  lundaháfinn  til  Eyja (1875). Þá gaf Bryde nýtt orgel í Landakirkju (1877). <br>
Bryde var kosinn heiðursfélagi lestrarfélagsins á aðalfundi þess 13. júní 1863, „sem mikill velgerðarmaður félagsins.“ <br>
Bryde var kosinn heiðursfélagi lestrarfélagsins á aðalfundi þess 13. júní 1863, „sem mikill velgerðarmaður félagsins.“ <br>
Lína 18: Lína 28:
'''[[Wilhelm Thomsen]]''', verzlunarstjóri í [[Godthaab]], var fæddur 1844. Var hafnsögumaður um skeið og settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður mikill, en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verzlunina. <br>
'''[[Wilhelm Thomsen]]''', verzlunarstjóri í [[Godthaab]], var fæddur 1844. Var hafnsögumaður um skeið og settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður mikill, en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verzlunina. <br>
'''[[Helgi Jónsson]]''' í Kornhól var ættaður úr Vestur-Landeyjum. Hann var góður bóndi og hinn mætasti maður. Kona hans var [[Steinunn Jónsdóttir í Kornhól|Steinunn]], dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. Helgi drukknaði við Elliðaey í júlí 1864. <br>
'''[[Helgi Jónsson]]''' í Kornhól var ættaður úr Vestur-Landeyjum. Hann var góður bóndi og hinn mætasti maður. Kona hans var [[Steinunn Jónsdóttir í Kornhól|Steinunn]], dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. Helgi drukknaði við Elliðaey í júlí 1864. <br>
'''[[Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Bjarnasen f. Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Madama Roed|maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var[[Anton Bjarnasen|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Bjarnasen f. Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Madama Roed|maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var [[Anton Bjarnasen|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason í Ármótum|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason í Ármótum|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
Lína 27: Lína 37:
'''[[Árni Diðriksson]]''', bóndi og formaður í [[Stakkagerði]], var frá Hólmi í Austur-Landeyjum. Bróðir hans var Þórður, hinn kunni Mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í Herfylkingunni. Árni var kvæntur [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísi Jónsdóttur]] frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var merkiskonan [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna]], er átti [[Gísli Lárusson|Gísla Lárusson]], gullsmið og útvegsbónda í Stakkagerði. Árni Diðriksson hrapaði til bana í Stórhöfða árið 1903. <br>
'''[[Árni Diðriksson]]''', bóndi og formaður í [[Stakkagerði]], var frá Hólmi í Austur-Landeyjum. Bróðir hans var Þórður, hinn kunni Mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í Herfylkingunni. Árni var kvæntur [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísi Jónsdóttur]] frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var merkiskonan [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna]], er átti [[Gísli Lárusson|Gísla Lárusson]], gullsmið og útvegsbónda í Stakkagerði. Árni Diðriksson hrapaði til bana í Stórhöfða árið 1903. <br>
'''[[Carl Roed]]''' veitingamaður. Hann var fæddur í Danmörku 1822, en lézt í Eyjum 29. des. 1896. Hann var beykir að iðn. Var félagi í LV til æviloka og las jafnan mikið. Seinni kona Carls var merkiskonan [[Ane Johanne Grüner]], sem raunverulega rak veitingahúsið. <br>
'''[[Carl Roed]]''' veitingamaður. Hann var fæddur í Danmörku 1822, en lézt í Eyjum 29. des. 1896. Hann var beykir að iðn. Var félagi í LV til æviloka og las jafnan mikið. Seinni kona Carls var merkiskonan [[Ane Johanne Grüner]], sem raunverulega rak veitingahúsið. <br>
'''[[Bjarni Ólafsson í Svaðkoti|Bjarni Ölafsson]]''' bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. jan. 1836. Kona Bjarna var [[Ragnheiður Gísladóttir í Svaðkoti|Ragnheiður Gísladóttir]], ættuð úr Fljóthlíð. Voru þau hjón dugmikil og samhent í búskapnum. Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur. Var haldið að illhveli hefði grandað bátnum. Með Bjarna fórst m.a. [[Týli Oddsson]], greindur maður, lengi í lestrarfélaginu. — Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var [[Guðríður Bjarnadóttir í Brautarholti|Guðríður]] í [[Brautarholt]]i, kona [[Jón Jónsson í Brautarholti|Jóns Jónssonar]] frá [[Dalir|Dölum]]. <br>
'''[[Bjarni Ólafsson í Svaðkoti|Bjarni Ólafsson]]''' bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. jan. 1836. Kona Bjarna var [[Ragnheiður Gísladóttir í Svaðkoti|Ragnheiður Gísladóttir]], ættuð úr Fljóthlíð. Voru þau hjón dugmikil og samhent í búskapnum. Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur. Var haldið að illhveli hefði grandað bátnum. Með Bjarna fórst m.a. [[Týli Oddsson]], greindur maður, lengi í lestrarfélaginu. — Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var [[Guðríður Bjarnadóttir í Brautarholti|Guðríður]] í [[Brautarholt]]i, kona [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóns Jónssonar]] frá [[Dalir|Dölum]]. <br>
'''[[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]]''' var fæddur að Kirkjulandi í A.-Landeyjum 1833. Jón bjó um hálfa öld í [[Gvendarhús]]i, þótti góður bóndi á gamla vísu og stundaði sjó jafnframt, meðan orka leyfði. Kona Jóns var [[Sesselja Jónsdóttir í Gvendarhúsi|Sesselja]], hálfsystir Hannesar á Miðhúsum. Jón var sérkennilegur í háttum og orðheppinn. Hann var greindur vel, las jafnan mikið, einkum fornrit og fræðibækur. Hann las og danskar bækur. Jón var í lestrarfélaginu til 1892. Hann lézt árið 1919. (Sjá [[Blik 1956]] og [[Blik 1958|1958]],
'''[[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]]''' var fæddur að Kirkjulandi í A.-Landeyjum 1833. Jón bjó um hálfa öld í [[Gvendarhús]]i, þótti góður bóndi á gamla vísu og stundaði sjó jafnframt, meðan orka leyfði. Kona Jóns var [[Sesselja Jónsdóttir í Gvendarhúsi|Sesselja]], hálfsystir Hannesar á Miðhúsum. Jón var sérkennilegur í háttum og orðheppinn. Hann var greindur vel, las jafnan mikið, einkum fornrit og fræðibækur. Hann las og danskar bækur. Jón var í lestrarfélaginu til 1892. Hann lézt árið 1919. (Sjá [[Blik 1956]] og [[Blik 1958|1958]],
[[Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja]] 1957). <br>
[[Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja]] 1957). <br>
Lína 36: Lína 46:
'''[[Árni Einarsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum, hreppstjóri og alþingismaður. Árni var merkur fróðleiksmaður. Hann var formaður og þótti veðurglöggur svo að af bar. — Kona Árna var [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann]]s, prests að Ofanleiti. Meðal barna þeirra hjóna var [[Sigfús Árnason|Sigfús]], póstafgreiðslum. og alþingismaður, [[Lárus Árnason|Lárus]] stúdent og [[Kristmundur Árnason|Kristmundur]],  er  fluttust  til Bandaríkjanna. Árni Einarsson lézt árið 1899. <br>
'''[[Árni Einarsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum, hreppstjóri og alþingismaður. Árni var merkur fróðleiksmaður. Hann var formaður og þótti veðurglöggur svo að af bar. — Kona Árna var [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann]]s, prests að Ofanleiti. Meðal barna þeirra hjóna var [[Sigfús Árnason|Sigfús]], póstafgreiðslum. og alþingismaður, [[Lárus Árnason|Lárus]] stúdent og [[Kristmundur Árnason|Kristmundur]],  er  fluttust  til Bandaríkjanna. Árni Einarsson lézt árið 1899. <br>
'''[[Jes V. Thomsen|J.V. Thomsen]]''', sem er skráður nr. 23 í félagsskránni, mun vera Jes V. Thomsen, er var verzlunarstjóri í Godthaab. Kona Jes Thomsens var Jóhanna Karólína, ekkja Péturs Bjarnasen. <br>
'''[[Jes V. Thomsen|J.V. Thomsen]]''', sem er skráður nr. 23 í félagsskránni, mun vera Jes V. Thomsen, er var verzlunarstjóri í Godthaab. Kona Jes Thomsens var Jóhanna Karólína, ekkja Péturs Bjarnasen. <br>
'''[[Jón Salómonsson ]]''' verzlunarstjóri og hafnsögumaður, sonur Jóns kaupmanns Salómonsen frá Kúvíkum. Jón var bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir að Ofanleiti|Ragnheiðar]], konu séra Brynjólfs Jónssonar og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu]], konu [[Johan Nikolai Abel|Abels]] sýslumanns. Kona Jóns var [[Jórunn Austmann|Jórunn]], dóttir séra Jóns Austmanns. Jón var flokksforingi og vopnasmiður Herfylkingarinnar. Hann lézt árið 1872. <br>
'''[[Jón Salómonsen|Jón Salómonsson ]]''' verzlunarstjóri og hafnsögumaður, sonur Jóns kaupmanns Salómonsen frá Kúvíkum. Jón var bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir að Ofanleiti|Ragnheiðar]], konu séra Brynjólfs Jónssonar og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu]], konu [[Johan Nikolai Abel|Abels]] sýslumanns. Kona Jóns var [[Jórunn Austmann|Jórunn]], dóttir séra Jóns Austmanns. Jón var flokksforingi og vopnasmiður Herfylkingarinnar. Hann lézt árið 1872. <br>
'''[[Kristján Magnússon]]''' verzlunarstjóri var fæddur 1830, að [[Nýibær|Nýjabæ]]. <br>Foreldrar Kristjáns voru Skaftfellingar. Kristján var verzlunarstjóri við Godthaabsverzlun til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður; átti þá enginn meiri skipakost í Eyjum. Kristján lézt árið 1865. Kona hans, er var dönsk, fluttist þá til K.hafnar með syni þeirra hjóna tvo. Varð annar þeirra, [[Christian Karl Magnusen|Christian]] að nafni, þekktur maður í Danmörku, forstjóri margra vátryggingafélaga í Kaupmannahöfn. <br>
'''[[Kristján Magnússon]]''' verzlunarstjóri var fæddur 1830, að [[Nýibær|Nýjabæ]]. <br>Foreldrar Kristjáns voru Skaftfellingar. Kristján var verzlunarstjóri við Godthaabsverzlun til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður; átti þá enginn meiri skipakost í Eyjum. Kristján lézt árið 1865. Kona hans, er var dönsk, fluttist þá til K.hafnar með syni þeirra hjóna tvo. Varð annar þeirra, [[Christian Karl Magnusen|Christian]] að nafni, þekktur maður í Danmörku, forstjóri margra vátryggingafélaga í Kaupmannahöfn. <br>
'''[[Sigurður Torfason]]''' hreppstjóri, Búastöðum, var fæddur að Neðra-Dal undir Eyjafjöllum 14. febrúar 1822. Kona Sigurðar, [[Guðríður Jónsdóttir á Búastöðum|Guðríður Jónsdóttir]], (f. 1829) var úr Eyjum. Sigurður naut mikils álits, enda skarpgreindur maður.<br>
'''[[Sigurður Torfason]]''' hreppstjóri, Búastöðum, var fæddur að Neðra-Dal undir Eyjafjöllum 14. febrúar 1822. Kona Sigurðar, [[Guðríður Jónsdóttir á Búastöðum|Guðríður Jónsdóttir]], (f. 1829) var úr Eyjum. Sigurður naut mikils álits, enda skarpgreindur maður.<br>
'''[[Eyjólfur    Hjaltason]]''',    var
'''[[Eyjólfur    Hjaltason]]''',    var
þurrabúðarmaður á Löndum; lézt 30. des. 1884. Eyjólfur var kvæntur [[Arndís Sigurðardóttir á Löndum|Arndísi Sigurðardóttur]], áttu þrjú börn. Eyjólfur var bókbindari lestrarfélagsins, greindur maður og las mikið til æviloka. <br>
þurrabúðarmaður á Löndum; lézt 30. des. 1884. Eyjólfur var kvæntur [[Arndís Sigurðardóttir á Löndum|Arndísi Sigurðardóttur]], áttu þrjú börn. Eyjólfur var bókbindari lestrarfélagsins, greindur maður og las mikið til æviloka. <br>
² <small>Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn.
Þeir 26 stofnendur lestrarfélagsins, er nú hafa verið taldir, hafa þá greitt samtals 74 ríkisdali 46 skildinga.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Til samanburðar má nefna, að þá er bókasafn Vesturamtsins var stofnað í Stykkishólmi 1847, söfnuðust 53 rd. og 48 sk. frá 48 gefendum í 4—5 næstu sýslum. —<br>
Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small>
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.<br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn. Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small>
Þeir 26 stofnendur lestrarfélagsins, er nú hafa verið taldir, hafa þá greitt samtals 74 ríkisdali 46 skildinga.² Til samanburðar má nefna, að þá er bókasafn Vesturamtsins var stofnað í Stykkishólmi 1847, söfnuðust 53 rd. og 48 sk. frá 48 gefendum í 4—5 næstu sýslum. —<br>
 
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.
 
<center>'''SÝSLUMAÐUR OG BÓKAVÖRÐUR (1862—1871)'''</center>


'''SÝSLUMAÐUR OG BÓKAVÖRÐUR (1862—1871)'''


[[Mynd: 1962 b 26.jpg|left|thumb|''Bjarni E. Magnússon, sýslumaður.'']]
[[Mynd: 1962 b 26.jpg|left|thumb|''Bjarni E. Magnússon, sýslumaður.'']]
Lína 57: Lína 67:
Áður hefur verið drepið á, hvernig umhorfs var í Eyjum er B.E.M. fluttist þangað. Aðkoman var ömurleg. Þar voru ærin verkefni fyrir framsækinn mann, enda lét Bjarni ekki við það sitja, að rækja embættisstörfin ein. <br>
Áður hefur verið drepið á, hvernig umhorfs var í Eyjum er B.E.M. fluttist þangað. Aðkoman var ömurleg. Þar voru ærin verkefni fyrir framsækinn mann, enda lét Bjarni ekki við það sitja, að rækja embættisstörfin ein. <br>
Vinur þeirra hjóna, þjóðskáldið Matthías Jochumsson, heimsækir þau fyrsta árið í Eyjum. Í fylgd með honum var enskur maður, Sharpe kvekaraprestur. Fóru þeir austur í Mýrdal, en í Landeyjum lögðu þeir lykkju á leið sína, brugðu sér til Eyja, þar sem þeir voru tepptir í fimm daga hjá Hildi og Bjarna, sem tóku þeim tveim höndum. Matthías hafði lagt hug á Hildi vestur í Flatey, en vandamenn hennar hindrað, að þau næðu saman. „Þeim líður dável,“ segir Matthías. „Eyjarnar eru dáfallegar, og mjög björgulegt, því fuglinn er ógrynni. Bjarna þykir hægt að beita réttvísinni í Eyjum, enda er hann þar einvaldari en víðast annarsstaðar, því þar liggur allt fyrir höndum honum.“ <br>
Vinur þeirra hjóna, þjóðskáldið Matthías Jochumsson, heimsækir þau fyrsta árið í Eyjum. Í fylgd með honum var enskur maður, Sharpe kvekaraprestur. Fóru þeir austur í Mýrdal, en í Landeyjum lögðu þeir lykkju á leið sína, brugðu sér til Eyja, þar sem þeir voru tepptir í fimm daga hjá Hildi og Bjarna, sem tóku þeim tveim höndum. Matthías hafði lagt hug á Hildi vestur í Flatey, en vandamenn hennar hindrað, að þau næðu saman. „Þeim líður dável,“ segir Matthías. „Eyjarnar eru dáfallegar, og mjög björgulegt, því fuglinn er ógrynni. Bjarna þykir hægt að beita réttvísinni í Eyjum, enda er hann þar einvaldari en víðast annarsstaðar, því þar liggur allt fyrir höndum honum.“ <br>
Árið 1862 var Skipaábyrgðarfélagið stofnað fyrir forgöngu sýslumanns³. Áður hafði eitt slíkt félag verið stofnað á landinu (á Ísafirði). Sjálfur annaðist sýslumaður bókhald og allan rekstur félagsins, meðan hann bjó í Eyjum. Hann hafði og á hendi eftirlit með fiskiskipum, vandasamt starf. Eitt sinn bar svo við, að franskt fiskiskip strandaði við Eyjar. Kom þá vel í ljós mannúð Bjarna og hjálpsemi. Hlaut hann viðurkenningu Frakkakeisara fyrir frábæra aðstoð við skipbrotsmenn. Á vissan hátt beitti hann sér fyrir slysavörnum. Skipaði hann nefnd til þess að athuga, hvort innsiglingin mundi ekki vera orðin hættuleg vegna sandgrynninga. <br>
Árið 1862 var Skipaábyrgðarfélagið stofnað fyrir forgöngu sýslumanns<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.  
³ <small>Bátaábyrgðarfél. Vestmannaeyja 1862—1937, bls. 190—108. [[Blik 1959]].</small>
Áður hafði eitt slíkt félag verið stofnað á landinu (á Ísafirði). Sjálfur annaðist sýslumaður bókhald og allan rekstur félagsins, meðan hann bjó í Eyjum. Hann hafði og á hendi eftirlit með fiskiskipum, vandasamt starf. Eitt sinn bar svo við, að franskt fiskiskip strandaði við Eyjar. Kom þá vel í ljós mannúð Bjarna og hjálpsemi. Hlaut hann viðurkenningu Frakkakeisara fyrir frábæra aðstoð við skipbrotsmenn. Á vissan hátt beitti hann sér fyrir slysavörnum. Skipaði hann nefnd til þess að athuga, hvort innsiglingin mundi ekki vera orðin hættuleg vegna sandgrynninga. <br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Bátaábyrgðarfél. Vestmannaeyja 1862—1937, bls. 190—108 og [[Blik 1959]].</small>


Bjarni hafði með höndum umboð jarða í Eyjum, samkv. byggingarlögum frá þeim tíma, er Vestmannaeyjar heyrðu undir Mikjálsklaustur í Noregi. Hvatti hann bændur mjög til að auka túnræktina og lofaði ívilnun í greiðslu landsskuldar. Áður höfðu fyrirrennarar hans, Abel og Kohl, stranglega bannað stækkun túnanna á þeim forsendum, að ekki mætti skerða haglendið. Voru ýmsir bændur sama sinnis og snérust öndverðir gegn ræktunarstefnu Bjarna. Árið eftir að Bjarni flutti til Eyja útvegaði hann bændum hafrafræ og seinna grasfræ. Var þetta mikil nýung.
Bjarni hafði með höndum umboð jarða í Eyjum, samkv. byggingarlögum frá þeim tíma, er Vestmannaeyjar heyrðu undir Mikjálsklaustur í Noregi. Hvatti hann bændur mjög til að auka túnræktina og lofaði ívilnun í greiðslu landsskuldar. Áður höfðu fyrirrennarar hans, Abel og Kohl, stranglega bannað stækkun túnanna á þeim forsendum, að ekki mætti skerða haglendið. Voru ýmsir bændur sama sinnis og snérust öndverðir gegn ræktunarstefnu Bjarna. Árið eftir að Bjarni flutti til Eyja útvegaði hann bændum hafrafræ og seinna grasfræ. Var þetta mikil nýjung.<br>
Í þann mund er Bjarni kom til Eyja, var aflatregða mikil, sem þó fór vaxandi næstu ár. Árið 1868 bættist það ofaná, að bændur misstu 3/4 fjárins. Vertíðarhlutir voru þá 50 fiskar. 1869 beitti hann sér fyrir því, að Eyjabúar fengju hlut af gjafakorni, sem þá var úthlutað. Þá hvatti hann til aukinnar matjurtaræktar. Á fiskileysisárunum vann sýslumaður að því, að þilskip yrði keypt til fiskveiða. Var tilraun gerð, en gafst ekki vel. <br>
Í þann mund er Bjarni kom til Eyja, var aflatregða mikil, sem þó fór vaxandi næstu ár. Árið 1868 bættist það ofaná, að bændur misstu 3/4 fjárins. Vertíðarhlutir voru þá 50 fiskar. 1869 beitti hann sér fyrir því, að Eyjabúar fengju hlut af gjafakorni, sem þá var úthlutað. Þá hvatti hann til aukinnar matjurtaræktar. Á fiskileysisárunum vann sýslumaður að því, að þilskip yrði keypt til fiskveiða. Var tilraun gerð, en gafst ekki vel. <br>
Árið 1870 útvegaði sýslumaður 500 rd. styrk til atvinnubótavinnu, svo bætt yrði úr sárustu neyð þeirra fátækustu. 60 menn fengu vinnu við ræktun [[Nýjatún]]s; líkast til fyrsta atvinnubótavinna á Íslandi. Næsta ár fékkst sama fjárveiting í þessu skyni, en þá neituðu bændur að láta meira af haglendi undir tún. <br>
Árið 1870 útvegaði sýslumaður 500 rd. styrk til atvinnubótavinnu, svo bætt yrði úr sárustu neyð þeirra fátækustu. 60 menn fengu vinnu við ræktun [[Nýjatún]]s; líkast til fyrsta atvinnubótavinna á Íslandi. Næsta ár fékkst sama fjárveiting í þessu skyni, en þá neituðu bændur að láta meira af haglendi undir tún. <br>
Lína 82: Lína 93:
Bjarni sýslumaður var mjög ötull í útvegun bóka. Auk þess, er keypt var fyrir innkomin árgjöld, leitaði hann til áhrifamikilla aðila í þessu skyni. Sennilegt er, að hann hafi skrifað Jóni Sigurðssyni um stofnun lestrarfélagsins og leitað stuðnings hans. Bjarni hafði kynnzt Jóni forseta á háskólaárunum í Höfn og mat hann mikils. Jón forseti sendi mörgum lestrarfélögum bókagjafir og hinu nýstofnaða félagi í Eyjum sendi hann myndarlega gjöf. Var Jón kosinn heiðursforseti lestrarfélagsins á aðalfundi þess 13. júní 1863, samkvæmt tillögu Bjarna sýslumanns. Segir í fundargerð, að ,,herra alþingismaður og skjalavörður Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn, riddari dannebrogsorðunnar, hefur mikillega stutt að stofnun félagsins með því að senda því gefins töluvert af bókum.“ Þá er vert að minnast þess, að Jón Borgfirðingur gaf hinu nýja félagi nokkrar bækur íslenzkar. <br>
Bjarni sýslumaður var mjög ötull í útvegun bóka. Auk þess, er keypt var fyrir innkomin árgjöld, leitaði hann til áhrifamikilla aðila í þessu skyni. Sennilegt er, að hann hafi skrifað Jóni Sigurðssyni um stofnun lestrarfélagsins og leitað stuðnings hans. Bjarni hafði kynnzt Jóni forseta á háskólaárunum í Höfn og mat hann mikils. Jón forseti sendi mörgum lestrarfélögum bókagjafir og hinu nýstofnaða félagi í Eyjum sendi hann myndarlega gjöf. Var Jón kosinn heiðursforseti lestrarfélagsins á aðalfundi þess 13. júní 1863, samkvæmt tillögu Bjarna sýslumanns. Segir í fundargerð, að ,,herra alþingismaður og skjalavörður Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn, riddari dannebrogsorðunnar, hefur mikillega stutt að stofnun félagsins með því að senda því gefins töluvert af bókum.“ Þá er vert að minnast þess, að Jón Borgfirðingur gaf hinu nýja félagi nokkrar bækur íslenzkar. <br>
Á aðalfundi 1864 skýrði Bjarni sýslumaður frá því, að stofnendur félagsins hefðu sumarið áður sótt um 2—300 rd. styrk til bókakaupa, félaginu til eflingar. Næsta ár veitti kirkju- og kennslumálastjórnin 200 ríkisd. til safnsins og eru þá keypt 116 bindi bóka. Flest voru þau rit á dönsku. Þetta var félaginu mikill fengur og flest eru þetta merk rit; þ.á . er Lovsamling for Island í 12 bindum, nokkur rit um náttúrufræði, Beckers Verdenshistorie í 16 bindum, Thiers Consulatets og Keiserdömmets Historie í 17 bindum og Riises Arkiv for Geografi og Historie í 28 b. <br>
Á aðalfundi 1864 skýrði Bjarni sýslumaður frá því, að stofnendur félagsins hefðu sumarið áður sótt um 2—300 rd. styrk til bókakaupa, félaginu til eflingar. Næsta ár veitti kirkju- og kennslumálastjórnin 200 ríkisd. til safnsins og eru þá keypt 116 bindi bóka. Flest voru þau rit á dönsku. Þetta var félaginu mikill fengur og flest eru þetta merk rit; þ.á . er Lovsamling for Island í 12 bindum, nokkur rit um náttúrufræði, Beckers Verdenshistorie í 16 bindum, Thiers Consulatets og Keiserdömmets Historie í 17 bindum og Riises Arkiv for Geografi og Historie í 28 b. <br>
Árið 1868 gaf Einar Þórðarson, prentsmiðjueigandi í Rvík, bækur, sem hann prentaði. Hefur þetta trúlega verið gjöf, sem nokkuð munaði um, því að sýslumaður birtir í Þjóðólfi, 10. apríl 1869, svohljóðandi: „Þakkarávarp. Fyrir bækur þær, sem herra Einar Þórðarson, forstöðumaður prentsmiðjunnar í Reykjavík, sendi Lestrarfélagi Vestmannaeyja á seinastliðnu sumri, votta ég honum hér með mitt innilegt þakklæti félagsins vegna. Vestmannaeyjum í Des.
Árið 1868 gaf Einar Þórðarson, prentsmiðjueigandi í Rvík, bækur, sem hann prentaði. Hefur þetta trúlega verið gjöf, sem nokkuð munaði um, því að sýslumaður birtir í Þjóðólfi, 10. apríl 1869, svohljóðandi: „Þakkarávarp. Fyrir bækur þær, sem herra Einar Þórðarson, forstöðumaður prentsmiðjunnar í Reykjavík, sendi Lestrarfélagi Vestmannaeyja á seinastliðnu sumri, votta ég honum hér með mitt innilegt þakklæti félagsins vegna. Vestmannaeyjum í Des.
1868. B.E. Magnússon sýslumaður.“ <br>
1868. B.E. Magnússon sýslumaður.“ <br>
Útlán fyrsta áratuginn voru frá 70 til 170 á ári, en flest árin um 150. Fyrstu árin eru lánaðar mun fleiri bækur danskar en íslenzkar, en 1870 verður hlutfallið öfugt. Þá fækkar og dönskum í félaginu að mun. Hinsvegar lesa innfæddir dönskuna engu síður, enda voru Eyjarnar hálfdanskt þorp. <br>
Útlán fyrsta áratuginn voru frá 70 til 170 á ári, en flest árin um 150. Fyrstu árin eru lánaðar mun fleiri bækur danskar en íslenzkar, en 1870 verður hlutfallið öfugt. Þá fækkar og dönskum í félaginu að mun. Hinsvegar lesa innfæddir dönskuna engu síður, enda voru Eyjarnar hálfdanskt þorp. <br>
Þess er eigi kostur, að greina frá einstökum félagsmönnum eða lánþegum, en til gamans má nefna, að stundum ritar sýslumaður fornafn lánþega og auknefni, en ekki föðurnafn, sem var þó meginreglan. Hann skrifar t.d. Jón „bratti“ og Jón „hái“ . Þorsteinn læknir er oftast titlaður „Dr. Þ. Jónsson“ eða aðeins „Dr. medice“. — Þorsteinn læknir, séra Brynjólfur og Jón í Gvendarhúsi voru um áratugi meðal þeirra, er mest lásu bækur safnsins. [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorst. læknir Jónsson]] gekk í safnið strax, er hann kom til Eyja 1865 og var í því unz hann fluttist til Rvíkur 1906. Kemur hann mjög við sögu lestrarfélagsins síðar. Árið 1869 skrifar B.E.M. í aths. við ársreikning: „Í félagið hefur gengið í júnímánuði þetta ár vinnumaður [[Jósef Valdason|Jósef Valdason]], Gjábakka og borgað 32 sk. fyrir árið 1869—70.“ Er þessa getið vegna þess, að síðar kemur vinnumaðurinn á Gjábakka verulega við sögu lestrarfélagsins. <br>
Þess er eigi kostur, að greina frá einstökum félagsmönnum eða lánþegum, en til gamans má nefna, að stundum ritar sýslumaður fornafn lánþega og auknefni, en ekki föðurnafn, sem var þó meginreglan. Hann skrifar t.d. Jón „bratti“ og Jón „hái“ <nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>. Þorsteinn læknir er oftast titlaður „Dr. Þ. Jónsson“ eða aðeins „Dr. medice“. — Þorsteinn læknir, séra Brynjólfur og Jón í Gvendarhúsi voru um áratugi meðal þeirra, er mest lásu bækur safnsins. [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorst. læknir Jónsson]] gekk í safnið strax, er hann kom til Eyja 1865 og var í því unz hann fluttist til Rvíkur 1906. Kemur hann mjög við sögu lestrarfélagsins síðar. Árið 1869 skrifar B.E.M. í aths. við ársreikning: „Í félagið hefur gengið í júnímánuði þetta ár vinnumaður [[Jósef Valdason|Jósef Valdason]], Gjábakka og borgað 32 sk. fyrir árið 1869—70.“ Er þessa getið vegna þess, að síðar kemur vinnumaðurinn á Gjábakka verulega við sögu lestrarfélagsins. <br>
<small>Jón í Bratta og Jón í Háagarði. </small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Jón í Bratta og Jón í Háagarði. </small>


Árið 1870 gekk fyrsta konan í félagið, [[Margrét Jónsdóttir í Nýjakastala]]. <br> —
Árið 1870 gekk fyrsta konan í félagið, [[Margrét Jónsdóttir í Nýjakastala]]. <br> —