„Blik 1940, 7. tbl./Eitur fyrir 8 aura ~ sykur fyrir 6 aura“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:<br>
[[Blik 1940|Efnisyfirlit 1940]]
'''Eitur fyrir 8 aura ~ sykur fyrir 6 aura'''<br>


<big>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:<br>
<br>
:::::::<big><big><big>'''Eitur fyrir 8 aura ~ sykur fyrir 6 aura'''</big></big></big><br>
<br>
Ég er staddur í búð hér í kaupstaðnum. Inn kemur lítill stúlka á að gizka 7 ára. — Hún er fátæklega klædd og mögur, þessi litla, góðlega stúlka. Andlitið er skinið og glærir baugar kringum augun, sem eru rauðleit og döpur. Hér leynir sér ekki skorturinn. — Hvað hefir hún í hendinni? Egg! Hún yrðir á búðarstúlkuna: „Mamma biður þig að kaupa þetta egg af sér. — Hvað fæ ég marga aura fyrir það?“ „Fjórtán aura,“ segir búðarstúlkan. „Ég á þá að fá eina cigarettu og strausykur fyrir afganginn,“ sagði barnið. Það fékk hún. Vindlingurinn kostaði þá 8 aura.<br>
Ég er staddur í búð hér í kaupstaðnum. Inn kemur lítill stúlka á að gizka 7 ára. — Hún er fátæklega klædd og mögur, þessi litla, góðlega stúlka. Andlitið er skinið og glærir baugar kringum augun, sem eru rauðleit og döpur. Hér leynir sér ekki skorturinn. — Hvað hefir hún í hendinni? Egg! Hún yrðir á búðarstúlkuna: „Mamma biður þig að kaupa þetta egg af sér. — Hvað fæ ég marga aura fyrir það?“ „Fjórtán aura,“ segir búðarstúlkan. „Ég á þá að fá eina cigarettu og strausykur fyrir afganginn,“ sagði barnið. Það fékk hún. Vindlingurinn kostaði þá 8 aura.<br>
Síðan hefir litla stúlkan verið mér umhugsunarefni. Hún á sárfátæka foreldra, sem bæði eru ánauðugir þrælar tóbaksnautnarinnar. Bágt á sú móðir, sem veit barnið sitt skorta föt og fæði, en er svo langt leidd sjálf, að hún neyðist til að taka bitann frá munninum á því til þess að fullnægja nautnaástríðum sínum. Þeirri móður er meir en lítið ábótavant. Og sterk er sú ástríða, sem svæfir þannig móðurástina og móðurumhyggjuna.<br>
Síðan hefir litla stúlkan verið mér umhugsunarefni. Hún á sárfátæka foreldra, sem bæði eru ánauðugir þrælar tóbaksnautnarinnar. Bágt á sú móðir, sem veit barnið sitt skorta föt og fæði, en er svo langt leidd sjálf, að hún neyðist til að taka bitann frá munninum á því til þess að fullnægja nautnaástríðum sínum. Þeirri móður er meir en lítið ábótavant. Og sterk er sú ástríða, sem svæfir þannig móðurástina og móðurumhyggjuna.<br>