„Blik 1939, 6. tbl./Þjóðernisleg samvinna Íslendinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Helgi Sæmundsson:
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


'''Þjóðernisleg samvinna Íslendinga.'''


<big>[[Helgi Sæmundsson]]:
::::::::<big><big>'''Þjóðernisleg samvinna Íslendinga.'''</big></big>
<br>
Þegar ógnaský bjargarleysis og harðstjórnar ríktu myrkust yfir íslenzum byggðum hóf mikill hluti þjóðarinnar landnám í nýrri og framandi heimsálfu. Hinna íslenzku landnámsmanna biðu margar og miklar þrautir. Tunga hinnar nýju þjóðar var þeim flestum ókunn, og atvinnuhættir landsins óþekktir. Þeir voru eignalausir útlendingar í nýrri veröld. En þeir áttu bjartsýni, starfsþrótt og heita lífstrú. Þeir hófust ótrauðir handa og unnu að lokum voldugan landnámssigur.<br>
Þegar ógnaský bjargarleysis og harðstjórnar ríktu myrkust yfir íslenzum byggðum hóf mikill hluti þjóðarinnar landnám í nýrri og framandi heimsálfu. Hinna íslenzku landnámsmanna biðu margar og miklar þrautir. Tunga hinnar nýju þjóðar var þeim flestum ókunn, og atvinnuhættir landsins óþekktir. Þeir voru eignalausir útlendingar í nýrri veröld. En þeir áttu bjartsýni, starfsþrótt og heita lífstrú. Þeir hófust ótrauðir handa og unnu að lokum voldugan landnámssigur.<br>
Vesturfararnir íslenzku hlutu margir kaldar kveðjur samlanda sinna. Hrakspár fylgdu þeim flestum úr garði. Hugmyndir þeirra um landið og þjóðina voru í flestum atriðum hugarórar og hleypidómar. Þeir urðu fyrir sárum vonbrigðum við að finna ekki hið fyrirhugaða óskaland. Í hinum nýja heimi biðu þeirra margþætt og erfið verkefni. En landnemarnir íslenzku mættu þrautunum með norrænni karlmennsku og sóknarhug.<br>
Vesturfararnir íslenzku hlutu margir kaldar kveðjur samlanda sinna. Hrakspár fylgdu þeim flestum úr garði. Hugmyndir þeirra um landið og þjóðina voru í flestum atriðum hugarórar og hleypidómar. Þeir urðu fyrir sárum vonbrigðum við að finna ekki hið fyrirhugaða óskaland. Í hinum nýja heimi biðu þeirra margþætt og erfið verkefni. En landnemarnir íslenzku mættu þrautunum með norrænni karlmennsku og sóknarhug.<br>