„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 92: Lína 92:
1240. ''Kirkjubekkur''. Hann er úr skipi Landakirkju. Líkindi eru til þess, að hann hafi verið notaður í kirkjunni frá 1857 til 1960, en þá var skipt um bekki í kirkjunni. <br>
1240. ''Kirkjubekkur''. Hann er úr skipi Landakirkju. Líkindi eru til þess, að hann hafi verið notaður í kirkjunni frá 1857 til 1960, en þá var skipt um bekki í kirkjunni. <br>
1241. ''Kirkjubekkur''. Þessi bekkur og aðrir eins voru notaðir í kór og á lofti kirkjunnar frá 1903 til 1960 að bezt er vitað. <br>
1241. ''Kirkjubekkur''. Þessi bekkur og aðrir eins voru notaðir í kór og á lofti kirkjunnar frá 1903 til 1960 að bezt er vitað. <br>
1242. ''Handrið''. Í reglugjörð frá árinu 1778 varðandi Landakirkju í Vestmannaeyjum voru ákvæði um það, að „vermenn af landi“, sem stunduðu sjóróðra í Eyjum á vertíð, skyldu greiða til kirkjunnar sérstakt sætagjald. Vestmannaeyingar voru þá sjálfir látnir greiða leigu af sætum sínum í kirkjunni, í skipi hennar, kór og á lofti. Hver útróðrarmaður af landi skyldi greiða einn fisk til kirkjunnar af afla sínum á vertíð í leigu fyrir sæti sitt. Til þess að geta veitt þessum aðkomumönnum sæti og fengið leigu eftir, var smíðað loft í kirkjuna. Það var gert 1879. Það loft var við vesturvegg hennar, eins konar „svalir“. Þetta sérlega loft í kirkjunni var kallað „Haustmannaloft“. Þessi konunglegu ákvæði um sætaskattinn voru numin úr gildi einhvern tíma á 19. öldinni.
1242. ''Handrið''. Í reglugjörð frá árinu 1778 varðandi Landakirkju í Vestmannaeyjum voru ákvæði um það, að „vermenn af landi“, sem stunduðu sjóróðra í Eyjum á vertíð, skyldu greiða til kirkjunnar sérstakt sætagjald. Vestmannaeyingar voru þá sjálfir látnir greiða leigu af sætum sínum í kirkjunni, í skipi hennar, kór og á lofti. Hver útróðrarmaður af landi skyldi greiða einn fisk til kirkjunnar af afla sínum á vertíð í leigu fyrir sæti sitt.  
 
 
[[Mynd: Loftirn í Landakirkju, - 1978.jpg|ctr|]]
 
''„Loftin“, sem áður voru við vesturstafn Landakirkju.''<br>
''Efra loftið er „Haustmannaloftið“.''
 
Til þess að geta veitt þessum aðkomumönnum sæti og fengið leigu eftir, var smíðað loft í kirkjuna. Það var gert 1879. Það loft var við vesturvegg hennar, eins konar „svalir“. Þetta sérlega loft í kirkjunni var kallað „Haustmannaloft“. Þessi konunglegu ákvæði um sætaskattinn voru numin úr gildi einhvern tíma á 19. öldinni.
Hins vegar var haustmannaloftið látið vera áfram í kirkjunni, og veitti ekki af þeim sætum með vaxandi byggð og fjölgandi kirkjugestum. Haustmannaloftið var rifið og fjarlægt úr kirkjunni árið 1960, þegar hinu stóra orgeli var komið þar fyrir. Til minningar um þessa atburði geymum við hér í Byggðarsafninu þennan hluta af handriði Haustmannaloftsins. <br>
Hins vegar var haustmannaloftið látið vera áfram í kirkjunni, og veitti ekki af þeim sætum með vaxandi byggð og fjölgandi kirkjugestum. Haustmannaloftið var rifið og fjarlægt úr kirkjunni árið 1960, þegar hinu stóra orgeli var komið þar fyrir. Til minningar um þessa atburði geymum við hér í Byggðarsafninu þennan hluta af handriði Haustmannaloftsins. <br>
1243. ''Pílárar''. Þeir voru undir handriðinu á „Haustmannaloftinu“ í Landakirkju (Sjá fyrra númer). <br>
1243. ''Pílárar''. Þeir voru undir handriðinu á „Haustmannaloftinu“ í Landakirkju (Sjá fyrra númer). <br>