„Blik 1967/Gott er með góðu fólki“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Changed protection level for "Blik 1967/Gott er með góðu fólki" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
=== Hjónin í Suðurgarði í Vestmannaeyjum, Jón Guðmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir ===
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Blik 1967]]




:'''1.'''<br>
 
[[Þorsteinn Lúther Jónsson|ÞORSTEINN L. JÓNSSON]]
=='''Gott er með góðu fólki'''==
 
== Hjónin í Suðurgarði í Vestmannaeyjum, Jón Guðmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir ==
 
 
::::::::::::'''1.'''<br>
Hafir þú aldrei á lífsleiðinni hitt mann eða konu, sem ljóma af manngæðum, þá hefur þú farið mikils á mis. En sem betur fer, held ég þeir séu sárafáir, sem eru svo fátækir.<br>
Hafir þú aldrei á lífsleiðinni hitt mann eða konu, sem ljóma af manngæðum, þá hefur þú farið mikils á mis. En sem betur fer, held ég þeir séu sárafáir, sem eru svo fátækir.<br>
Vegna þess er ég líka sannfærður um það, að ekkert sé jafn heillandi eins og að kynnast þvílíku fólki, enda er fátt, sem hefur ljúfari áhrif en viðkynningin við það. Lifandi og langæ merla þau áhrif innan um aðrar ógleymanlegar minningar og gera okkur beinlínis að betri mönnum.<br>
Vegna þess er ég líka sannfærður um það, að ekkert sé jafn heillandi eins og að kynnast þvílíku fólki, enda er fátt, sem hefur ljúfari áhrif en viðkynningin við það. Lifandi og langæ merla þau áhrif innan um aðrar ógleymanlegar minningar og gera okkur beinlínis að betri mönnum.<br>
Það er óhjákvæmilegt, að þetta fólk geri okkur annað en gott. Það er engu líkara en það gjörbreyti gjörvöllu andrúmsloftinu kringum sig með góðhug sínum og breytni, svo að allt byrjar að ilma af mildi og öryggi í návist þess. Það veit sjálft bókstaflega ekkert af þessum persónutöfrum og það ætlast heldur ekki til neins af okkur í staðinn.<br>
Það er óhjákvæmilegt, að þetta fólk geri okkur annað en gott. Það er engu líkara en það gjörbreyti gjörvöllu andrúmsloftinu kringum sig með góðhug sínum og breytni, svo að allt byrjar að ilma af mildi og öryggi í návist þess. Það veit sjálft bókstaflega ekkert af þessum persónutöfrum og það ætlast heldur ekki til neins af okkur í staðinn.<br>
Það brosir hlýtt við okkur, en e. t. v. ekki með neinu sjáanlegu brosi, og það er heldur ekki bros, sem er á veiðum sér til vinsælda, því að það brosir jafnframt og ekki sízt með sínu innra brosi, - brosi fagurrar sálar, sem lifir sjálfa sig inn til mín, til skilnings á mér og til samfélags við mig. Það eru mildin og manngæðin, sem er lífið í þessu brosi.<br>
Það brosir hlýtt við okkur, en e.t.v. ekki með neinu sjáanlegu brosi, og það er heldur ekki bros, sem er á veiðum sér til vinsælda, því að það brosir jafnframt og ekki sízt með sínu innra brosi, - brosi fagurrar sálar, sem lifir sjálfa sig inn til mín, til skilnings á mér og til samfélags við mig. Það eru mildin og manngæðin, sem er lífið í þessu brosi.<br>
Það er vegna þessara guðdómlegu hæfileika, sem þetta fólk skilur og leysir vandræði mín, sem ég hefði e. t. v. aldrei fundið lausn á.<br>
Það er vegna þessara guðdómlegu hæfileika, sem þetta fólk skilur og leysir vandræði mín, sem ég hefði e.t.v. aldrei fundið lausn á.<br>
Þessu fólki þarf ekki að segja neitt. Það þarf m. a. sjaldnast að spyrja neins. Með lífsreynslu sinni hefur það öðlazt eitthvert auka skilningarvit, sem sér og skilur stríð okkar og áhyggjur. Og það kemur til okkar að fyrra bragði og óvænt og leysir flækjurnar í einu átaki svo eðlilega og sársaukalaust, að töfrum er líkast, en við verðum endurnýjaðir menn.<br>
Þessu fólki þarf ekki að segja neitt. Það þarf m.a. sjaldnast að spyrja neins. Með lífsreynslu sinni hefur það öðlazt eitthvert auka skilningarvit, sem sér og skilur stríð okkar og áhyggjur. Og það kemur til okkar að fyrra bragði og óvænt og leysir flækjurnar í einu átaki svo eðlilega og sársaukalaust, að töfrum er líkast, en við verðum endurnýjaðir menn.<br>
En ætlast það þá ekki til neins í staðinn? - Nei, það ætlast ekki til neins. Það skilur auk þess varla, hví við erum að þakka því. Það er nefnilega svo kyrrlátt í andanum, þetta fólk, og yfirlætislaust. Í kyrrð og rósemi vinnur það óhjákvæmilega öll sín störf, en heiðarleikur og trúmennska í smámununum er höfuðprýði þess.<br>
En ætlast það þá ekki til neins í staðinn? - Nei, það ætlast ekki til neins. Það skilur auk þess varla, hví við erum að þakka því. Það er nefnilega svo kyrrlátt í andanum, þetta fólk, og yfirlætislaust. Í kyrrð og rósemi vinnur það óhjákvæmilega öll sín störf, en heiðarleikur og trúmennska í smámununum er höfuðprýði þess.<br>
Þannig ber það hita og þunga dagsins, sem hinn trausti og innsti kjarni þjóðarsálarinnar, væntir sér hvorki hróss né útnefningar af neinu tæi og hverfur jafn hljóðlega til feðra sinna eins og það kom inn í þennan heim .En samt hefur það unnið sér ógleymanlegan sigursveig í hugum þeirra, sem voru svo hamingjusamir að fá að kynnast því og njóta manngæðanna, sem það átti í svo ríkum mæli. Og þótt ekki fari háværar sögur af þessu fólki, á það engu síður stórslegna og merkilega sögu, sem kallar á okkur til frásagnar a. m. k. þau brot úr lífi þess, sem orkaði á okkur dýpst. En enginn höfundur er betri en sá, sem geldur með lífi sínu fyrir efni sögu sinnar.
Þannig ber það hita og þunga dagsins, sem hinn trausti og innsti kjarni þjóðarsálarinnar, væntir sér hvorki hróss né útnefningar af neinu tæi og hverfur jafn hljóðlega til feðra sinna eins og það kom inn í þennan heim. En samt hefur það unnið sér ógleymanlegan sigursveig í hugum þeirra, sem voru svo hamingjusamir að fá að kynnast því og njóta manngæðanna, sem það átti í svo ríkum mæli. Og þótt ekki fari háværar sögur af þessu fólki, á það engu síður stórslegna og merkilega sögu, sem kallar á okkur til frásagnar a.m.k. þau brot úr lífi þess, sem orkaði á okkur dýpst. En enginn höfundur er betri en sá, sem geldur með lífi sínu fyrir efni sögu sinnar.


[[Mynd:Blik 1967 258.jpg|thumb|250px|''Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði.'' - ''Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Bergþórsdóttir, 2. [[Sigurgeir Jónsson (Suðurgarði)|Sigurgeir Jónsson]], 3. [[Margrét Marta Jónsdóttir]] (Johnsen), 4. [[Guðrún Jónsdóttir (húsfreyja í Þorlaugargerði)|Guðrún Jónsdóttir]], 5. [[Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jóhann Jónsson]], 6. [[Árný Sigurðardóttir (Suðurgarði)|Árný Sigurðardóttir]]. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.'']]
[[Mynd:Blik 1967 258.jpg|thumb|400px|''Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði.'' - ''Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Bergþórsdóttir, 2. [[Sigurgeir Jónsson (Suðurgarði)|Sigurgeir Jónsson]], 3. [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen)]], 4. [[Guðrún Jónsdóttir (húsfreyja í Þorlaugargerði)|Guðrún Jónsdóttir]], 5. [[Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jóhann Jónsson]], 6. [[Árný Sigurðardóttir (Suðurgarði)|Árný Sigurðardóttir]]. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.'']]


:'''2.'''<br>
::::::::::::'''2.'''<br>
Guðmundur hét maður og var Guðmundsson, fimmti maður frá Högna prestaföður, en ekki verður getið ættar hans nánar hér. Bjó hann á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum. Hann var talinn bóndi góður og ötull verkmaður, en hvorki ríkur né fátækur. Fara meiri sögur af honum sem góðum manni og hjálpsömum, heldur en búhöldi, því að hann vildi hvers manns vanda leysa, þegar til hans var leitað. Hann var tvígiftur og hafði átt tvær systur. Fyrri kona hans hét Guðrún, en hin síðari Margrét, og voru þær báðar Jónsdætur.<br>
Guðmundur hét maður og var Guðmundsson, fimmti maður frá Högna prestaföður, en ekki verður getið ættar hans nánar hér. Bjó hann á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum. Hann var talinn bóndi góður og ötull verkmaður, en hvorki ríkur né fátækur. Fara meiri sögur af honum sem góðum manni og hjálpsömum, heldur en búhöldi, því að hann vildi hvers manns vanda leysa, þegar til hans var leitað. Hann var tvígiftur og hafði átt tvær systur. Fyrri kona hans hét Guðrún, en hin síðari Margrét, og voru þær báðar Jónsdætur.<br>
Á þeim árum gengu yfir landið banvænir faraldrar, sem einkum lögðust þungt á ungbörn, og verður sú harmasaga ekki rakin hér. En þau barna Guðmundar, sem upp komust, gat hann með Margréti, síðari konu sinni, og voru þau tvö, dóttir, sem Guðrún hét eftir fyrri konu hans, og sonur, sem Jón hét, heitinn eftir móðurafa sínum.<br>
Á þeim árum gengu yfir landið banvænir faraldrar, sem einkum lögðust þungt á ungbörn, og verður sú harmasaga ekki rakin hér. En þau barna Guðmundar, sem upp komust, gat hann með Margréti, síðari konu sinni, og voru þau tvö, dóttir, sem Guðrún hét eftir fyrri konu hans, og sonur, sem Jón hét, heitinn eftir móðurafa sínum.<br>