„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 336: Lína 336:
Ég óska að skjóta því hér inn í mál mitt, að ég hef stundum haft ánægju af að lesa ræður Meistara Jóns. Þær eru kjarnyrtar og hugsunin skír og afdráttarlaus. Þar er fast að orði kveðið. Á einum stað ræðir hann um átökin miklu um mannssálina, hugsun mannsins og tilveru, átökin milli alföðurins og óvinarins mikla, sem Meistarinn nefnir hinu grófasta nafni, svo að tilheyrendur hans, bændafólkið, færi ekki villt um það, hvað hann ætti við. - Átök þessara tveggja afla um sálarlífið mitt og tilveru í kaupstaðnum minnti mig að ýmsu leyti á átökin, sem Meistari Jón ræðir um í ræðum sínum. En nú var meginatriðið óreynt: Hvaða áhrif hafði þetta persónulega níð og þessi heiftúðlegi atvinnurógur á framkomu nemenda minna gagnvart mér og agann í skólanum? Stefnan var öðrum þræði sú að tortíma honum. Áhrifin hlutu að koma brátt í ljós. - Ég var við öllu búinn.<br>
Ég óska að skjóta því hér inn í mál mitt, að ég hef stundum haft ánægju af að lesa ræður Meistara Jóns. Þær eru kjarnyrtar og hugsunin skír og afdráttarlaus. Þar er fast að orði kveðið. Á einum stað ræðir hann um átökin miklu um mannssálina, hugsun mannsins og tilveru, átökin milli alföðurins og óvinarins mikla, sem Meistarinn nefnir hinu grófasta nafni, svo að tilheyrendur hans, bændafólkið, færi ekki villt um það, hvað hann ætti við. - Átök þessara tveggja afla um sálarlífið mitt og tilveru í kaupstaðnum minnti mig að ýmsu leyti á átökin, sem Meistari Jón ræðir um í ræðum sínum. En nú var meginatriðið óreynt: Hvaða áhrif hafði þetta persónulega níð og þessi heiftúðlegi atvinnurógur á framkomu nemenda minna gagnvart mér og agann í skólanum? Stefnan var öðrum þræði sú að tortíma honum. Áhrifin hlutu að koma brátt í ljós. - Ég var við öllu búinn.<br>
Og ég minnist næstu daga og vikna með ánægju. Aldrei höfðu nemendur mínir verið mér betri og ljúfari í samvinnu. Þetta var reynsla mín yfirleitt af Eyjafólki, þegar á reyndi. Það ól með sér dómgreind á vissum sviðum. Það lét ekki blekkjast af þvílíkum skrifum. Þar ályktuðu óvildarmenn mínir skakkt um hug þess og hjartalag. Allur þorri þessa fólks hafði skömm á skrifum þessum og andlegum göslahætti skriffinnans. Það átti eftir að sannast áþreifanlega.<br>
Og ég minnist næstu daga og vikna með ánægju. Aldrei höfðu nemendur mínir verið mér betri og ljúfari í samvinnu. Þetta var reynsla mín yfirleitt af Eyjafólki, þegar á reyndi. Það ól með sér dómgreind á vissum sviðum. Það lét ekki blekkjast af þvílíkum skrifum. Þar ályktuðu óvildarmenn mínir skakkt um hug þess og hjartalag. Allur þorri þessa fólks hafði skömm á skrifum þessum og andlegum göslahætti skriffinnans. Það átti eftir að sannast áþreifanlega.<br>
Kristján Linnet var þá bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Hann var oft orðheppinn náungi og skrifaði mikið í bæjarblöðin. Hann er kunnur gamanvísnahöfundur undir nafninu ''Ingimundur''.<br>
Kristján Linnet var þá bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Hann var oft orðheppinn náungi og skrifaði mikið í bæjarblöðin. Hann er kunnur gamanvísnahöfundur undir nafninu [[Kristján Linnet|''Ingimundur'']].<br>
Eftir að hafa lesið þessa grein Sigurðar S. Schevings skrifaði bæjarfógeti: „Sigurður S. Scheving er einhver allra efnilegasti lærisveinn, sem Gunnar Ólafsson konsúll hefur átt um dagana og hinn líklegasti til að taka upp hið pólitíska gróðurstarf hans.“ - Svona var guð víðar en í Görðum í Eyjunum þá.<br>
Eftir að hafa lesið þessa grein Sigurðar S. Schevings skrifaði bæjarfógeti: „Sigurður S. Scheving er einhver allra efnilegasti lærisveinn, sem Gunnar Ólafsson konsúll hefur átt um dagana og hinn líklegasti til að taka upp hið pólitíska gróðurstarf hans.“ - Svona var guð víðar en í Görðum í Eyjunum þá.<br>
Og svo hélt S. S. S. áfram að skrifa samkvæmt pöntun.<br>
Og svo hélt S. S. S. áfram að skrifa samkvæmt pöntun.<br>