„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 110: Lína 110:
Með kærri kveðju,
Með kærri kveðju,


''Páll Bjarnason.“''
''[[Páll Bjarnason]].“''




Lína 438: Lína 438:
::::(Hamar, 9. tbl. 6. júní 1937).
::::(Hamar, 9. tbl. 6. júní 1937).


'''Erfiður fjárhagur — Launakúgun — Valdníðsla'''
'''Erfiður fjárhagur — Launakúgun — Valdníðsla'''<br>
Við hjónin áttum mjög erfitt uppdráttar fjárhagslega. Ég hafði vænzt þess, að hið alls ráðandi vald í bæjarfélaginu léti ekki kné fylgja kviði á mér um laun mín fyrir starfið, þótt á milli bæri ýmislegt. En þetta reyndist mjög á annan veg.<br>
Við hjónin áttum mjög erfitt uppdráttar fjárhagslega. Ég hafði vænzt þess, að hið alls ráðandi vald í bæjarfélaginu léti ekki kné fylgja kviði á mér um laun mín fyrir starfið, þótt á milli bæri ýmislegt. En þetta reyndist mjög á annan veg.<br>
Með bréfi dags. 7. des. 1932 tilkynnti skólanefndarformaður mér,
Með bréfi dags. 7. des. 1932 tilkynnti skólanefndarformaður mér,
Lína 447: Lína 447:




„Heill hverjum sól- og sumarhug ...“
„Heill hverjum sól- og sumarhug ...“<br>
Öll friðsælu árin eftirminnilegu vann ég sleitulaust að áhugamálum mínum. Ég efldi ''Byggðarsafn'' bœjarins af fremstu getu með hjálp nemenda minna. Og ég skrifaði um þörf þess, að það eignaðist einhvers staðar samastað í bænum, að það yrði flutt af hanabjálkalofti okkar hjóna, þar sem það var geymt í kössum. En ég hætti brátt þeim skrifum, því að þau þóttu kjánaleg. Hugsa sér þá bíræfni að ætlast til þess, að bæjarsjóður leigði húsnæði fyrir eitthvert „''bölvað drasl''“, sem þessum „''hugsjónaangurgapa''“ kæmi til hugar að safna!<br>
Öll friðsælu árin eftirminnilegu vann ég sleitulaust að áhugamálum mínum. Ég efldi ''Byggðarsafn'' bœjarins af fremstu getu með hjálp nemenda minna. Og ég skrifaði um þörf þess, að það eignaðist einhvers staðar samastað í bænum, að það yrði flutt af hanabjálkalofti okkar hjóna, þar sem það var geymt í kössum. En ég hætti brátt þeim skrifum, því að þau þóttu kjánaleg. Hugsa sér þá bíræfni að ætlast til þess, að bæjarsjóður leigði húsnæði fyrir eitthvert „''bölvað drasl''“, sem þessum „''hugsjónaangurgapa''“ kæmi til hugar að safna!<br>
Ég skrifaði greinar um hina miklu þörf á því, að kaupstaðurinn hefðist handa og byggði gagnfræðaskólahús í bænum. Fleiri tóku undir það mál mitt, t.d. [[Helgi Sæmundsson]], fyrrv. nemandi minn, nú landskunnur ritstjóri. Hann hafði brennandi áhuga á málefnum skólans.<br>
Ég skrifaði greinar um hina miklu þörf á því, að kaupstaðurinn hefðist handa og byggði gagnfræðaskólahús í bænum. Fleiri tóku undir það mál mitt, t.d. [[Helgi Sæmundsson]], fyrrv. nemandi minn, nú landskunnur ritstjóri. Hann hafði brennandi áhuga á málefnum skólans.<br>
Ég vann að því með nemendum mínum að safna fé í sjóð, sem við kölluðum Byggingarsjóð Gagnfræðaskólans. Við efndum til happdrættis og hlutaveltu í þessu skyni. Þeim sjóði var síðan breytt í ''Styrktarsjóð'' nemenda. Tveir fyrrv. nemendur skólans hafa hlotið styrk úr þeim sjóði til framhaldsnáms, svo að ég viti. Ef til vill eru þeir fleiri.<br>
Ég vann að því með nemendum mínum að safna fé í sjóð, sem við kölluðum Byggingarsjóð Gagnfræðaskólans. Við efndum til happdrættis og hlutaveltu í þessu skyni. Þeim sjóði var síðan breytt í ''Styrktarsjóð'' nemenda. Tveir fyrrv. nemendur skólans hafa hlotið styrk úr þeim sjóði til framhaldsnáms, svo að ég viti. Ef til vill eru þeir fleiri.<br>
Á þessum friðsemdartímum fengum við aðstöðu til að reka ''matsveinanámskeið'' á vegum gagnfræðaskólans, árin 1937 og 1938 (sjá bls....). Þar ''framleiddum'' við matsveina á hina stærri Eyjabáta. Með þessu starfi fullnægðum við að dálitlu leyti brýnum þörfum útvegsins á lærðum matsveinum. Við nutum styrks frá Fiskifélagi Íslands til þessarar starfsemi og frá bæjarsjóði kaupstaðarins. Ég kenndi þar t.d. íslenzku ókeypis. Í barnaskap mínum hélt ég, að sú fórn leiddi til þess, að ég fengi að halda bæjarstyrknum áfram til þess að reka þetta bráðnauðsynlega námskeið næstu árin. En það dæmi misreiknaði ég herfilega. Þegar sýnt var, að ég ætlaði ekki að þiggja ''baunadiskinn'', var styrkurinn tekinn af, og þannig lagðist starf þetta niður af sjálfu sér. Þá skrifaði ég þessi orð og fékk þau birt í flokksblaðinu: „Það er leitt til þess að vita, að valdhafar bæjarfélagsins skuli við samþykkt síðustu fjárhagsáætlunar hafa skorið niður þennan lítilfjörlega styrk til matsveinanámskeiðsins, þrátt fyrir gildi þess og hina brýnu þörf og þrátt fyrir ókeypis kennslu mína við það, sem að öllu leyti var aukastarf. Ég hélt í sannleika sagt og af barnaskap, að sú þátttaka mín í rekstri þess myndi duga til þess að það fengi að tóra eitt árið enn eða þar til við hefðum fullnægt brýnustu þörfum útvegsins hér um nýta matsveina. En það brást.“ (Víðir 27. maí 1939).<br>
[[Mynd:Matsveinanámskeið.jpg|thumb|400px|'''''Matsveinanámskeið Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1938.'''<br>
''Vér birtum hér mynd af nemendum námskeiðsins og matreiðslukennara.''<br>
''Standandi f.v.: [[Ingi Stefánsson]], [[Þórður Sveinsson]], [[Björn Bergmundsson]] og [[Eyjólfur Jónsson]]''.<br>
''Sitjandi f.v.: [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)]], [[Jón Pálsson]], Sigurþór Sigurðsson, matreiðslukennari,''<br>
''[[Guðmundur Kristjánsson]] og [[Ingólfur Ólafsson]]''.
''(Þessi mynd birtist í [[Blik 1939|Bliki 1939]], 4. tbl., bls. 13)]]''
Á þessum friðsemdartímum fengum við aðstöðu til að reka ''matsveinanámskeið'' á vegum gagnfræðaskólans, árin 1937 og 1938. Þar ''framleiddum'' við matsveina á hina stærri Eyjabáta. Með þessu starfi fullnægðum við að dálitlu leyti brýnum þörfum útvegsins á lærðum matsveinum. Við nutum styrks frá Fiskifélagi Íslands til þessarar starfsemi og frá bæjarsjóði kaupstaðarins. Ég kenndi þar t.d. íslenzku ókeypis. Í barnaskap mínum hélt ég, að sú fórn leiddi til þess, að ég fengi að halda bæjarstyrknum áfram til þess að reka þetta bráðnauðsynlega námskeið næstu árin. En það dæmi misreiknaði ég herfilega. Þegar sýnt var, að ég ætlaði ekki að þiggja ''baunadiskinn'', var styrkurinn tekinn af, og þannig lagðist starf þetta niður af sjálfu sér. Þá skrifaði ég þessi orð og fékk þau birt í flokksblaðinu: „Það er leitt til þess að vita, að valdhafar bæjarfélagsins skuli við samþykkt síðustu fjárhagsáætlunar hafa skorið niður þennan lítilfjörlega styrk til matsveinanámskeiðsins, þrátt fyrir gildi þess og hina brýnu þörf og þrátt fyrir ókeypis kennslu mína við það, sem að öllu leyti var aukastarf. Ég hélt í sannleika sagt og af barnaskap, að sú þátttaka mín í rekstri þess myndi duga til þess að það fengi að tóra eitt árið enn eða þar til við hefðum fullnægt brýnustu þörfum útvegsins hér um nýta matsveina. En það brást.“ (Víðir 27. maí 1939).<br>
Þannig launaði valdaklíkan í bænum mér fórnfúst starf í þágu atvinnulífsins. Og nú blöstu líka við ný viðhorf hjá forustuliði Flokksins, því að [[Guðlaugur Gíslason|G.G.]] hafði lokið fyrsta áfanga til undirbúnings blaðamennsku sinni fyrir flokkinn og var tekinn að skrifa um „Framsóknarhvolpana“ í Flokksblaðið.<br>
Þannig launaði valdaklíkan í bænum mér fórnfúst starf í þágu atvinnulífsins. Og nú blöstu líka við ný viðhorf hjá forustuliði Flokksins, því að [[Guðlaugur Gíslason|G.G.]] hafði lokið fyrsta áfanga til undirbúnings blaðamennsku sinni fyrir flokkinn og var tekinn að skrifa um „Framsóknarhvolpana“ í Flokksblaðið.<br>
Meðan á námskeiði þessu stóð, skrifaði ritstjóri Víðis, Flokksblaðsins, vinsamlega grein um gagnfræðaskólann og námskeiðið. Það var [[Magnús Jónsson]], skipstjóri. Hann segir m.a.: „... Að kennsla sé í góðu lagi hér (í gagnfræðaskólanum) sanna unglingar, sem leitað hafa héðan að loknu námi til æðri skóla . .. Eins og undanfarin ár veitir gagnfræðaskólinn tilsögn í iðnaði. Stúlkur læra ýmiss konar útsaum og náttfatasaum. Piltar fá tilsögn í smíði og útskurði, og auk þess læra þeir nú í sérstökum tímum undirstöðuatriði raffræðinnar. Ætlunin er, að þeir læri einnig í þeim kennslustundum að skilja gang bifvélar og algengustu raf- og mótorvéla ... Eins og áður er sagt, hefur það sýnt sig, að hann stendur ekki að baki öðrum gagnfræðaskólum í landinu um bóklega fræðslu, en veitir meiri verklega kennslu en sumir hinir skólarnir gera ... Matsveinanámskeið er nú starfrækt hér í sambandi við gagnfræðaskólann fyrir pilta, sem hug hafa á því að gerast matreiðslumenn á fiskiskipum eða öðrum skipum, sem útilegur stunda ...<br>
Meðan á námskeiði þessu stóð, skrifaði ritstjóri Víðis, Flokksblaðsins, vinsamlega grein um gagnfræðaskólann og námskeiðið. Það var [[Magnús Jónsson]], skipstjóri. Hann segir m.a.: „... Að kennsla sé í góðu lagi hér (í gagnfræðaskólanum) sanna unglingar, sem leitað hafa héðan að loknu námi til æðri skóla . .. Eins og undanfarin ár veitir gagnfræðaskólinn tilsögn í iðnaði. Stúlkur læra ýmiss konar útsaum og náttfatasaum. Piltar fá tilsögn í smíði og útskurði, og auk þess læra þeir nú í sérstökum tímum undirstöðuatriði raffræðinnar. Ætlunin er, að þeir læri einnig í þeim kennslustundum að skilja gang bifvélar og algengustu raf- og mótorvéla ... Eins og áður er sagt, hefur það sýnt sig, að hann stendur ekki að baki öðrum gagnfræðaskólum í landinu um bóklega fræðslu, en veitir meiri verklega kennslu en sumir hinir skólarnir gera ... Matsveinanámskeið er nú starfrækt hér í sambandi við gagnfræðaskólann fyrir pilta, sem hug hafa á því að gerast matreiðslumenn á fiskiskipum eða öðrum skipum, sem útilegur stunda ...<br>