„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 72: Lína 72:
Gísli Stefánsson rak verzlun sína í Eyjum af gætni og hagsýni, enda var fjárhagsgetan lítil. Viðskiptatraust hafði hann mikið og fór vel með það. Það var honum hálfur höfuðstóll eins og fleirum fyrr og síðar. Stundum efndi hann til verzlunarsamtaka með bændum í Eyjum með því móti að gefa þeim kost á að panta vörur hjá sér, sérstaklega matvörur og greiða þær við kostnaðarverði. Þetta framtak hans var vel séð og sannaði Eyjafólki, hversu bæta mátti verzlunarhætti alla og kjör fólksins með samtökum og samvinnu. En kaupmaðurinn í Gísla Stefánssyni sá sér líka leik á borði. Með slíku hagsbótastarfi, pöntunarstarfinu, ávann hann sér traust og velvild fólksins og jók með því vörusölu sína og viðskipti á öðrum sviðum. Oft sigldi Gísli kaupmaður Stefánsson til útlanda, sérstaklega Bretlands, til þess að festa kaup á vörum til verzlunar sinnar eða gera hagstæð kaup á matvörum, sem pantaðar höfðu verið hjá honum sérstaklega.<br>
Gísli Stefánsson rak verzlun sína í Eyjum af gætni og hagsýni, enda var fjárhagsgetan lítil. Viðskiptatraust hafði hann mikið og fór vel með það. Það var honum hálfur höfuðstóll eins og fleirum fyrr og síðar. Stundum efndi hann til verzlunarsamtaka með bændum í Eyjum með því móti að gefa þeim kost á að panta vörur hjá sér, sérstaklega matvörur og greiða þær við kostnaðarverði. Þetta framtak hans var vel séð og sannaði Eyjafólki, hversu bæta mátti verzlunarhætti alla og kjör fólksins með samtökum og samvinnu. En kaupmaðurinn í Gísla Stefánssyni sá sér líka leik á borði. Með slíku hagsbótastarfi, pöntunarstarfinu, ávann hann sér traust og velvild fólksins og jók með því vörusölu sína og viðskipti á öðrum sviðum. Oft sigldi Gísli kaupmaður Stefánsson til útlanda, sérstaklega Bretlands, til þess að festa kaup á vörum til verzlunar sinnar eða gera hagstæð kaup á matvörum, sem pantaðar höfðu verið hjá honum sérstaklega.<br>
Um 1890 efndu Vestmannaeyingar til pöntunarstarfsemi til hagsbóta sér og heimilum sínum. Þá var það, sem [[Sigfús Árnason]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], organisti og formaður, stofnaði til pöntunarfélags með Eyjabændum. Öðru hvoru á undanförnum árum hafði verið efnt til slíkrar pöntunarstarfsemi í Eyjakauptúni með hagstæðum árangri.<br>
Um 1890 efndu Vestmannaeyingar til pöntunarstarfsemi til hagsbóta sér og heimilum sínum. Þá var það, sem [[Sigfús Árnason]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], organisti og formaður, stofnaði til pöntunarfélags með Eyjabændum. Öðru hvoru á undanförnum árum hafði verið efnt til slíkrar pöntunarstarfsemi í Eyjakauptúni með hagstæðum árangri.<br>
[[Mynd:Blik 1967 16 1.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Eyjum, organisti, formaður á teinæringnum [[Auróra, áraskip|Auróru]], póstmeistari, pöntunarstjóri og síðast næturvörður í kauptúninu. Hann er í næturvarðarbúningi á myndinni''.]]
Einnig seldi pöntunarfélag þetta undir forustu Sigfúsar Árnasonar afurðir Eyjabænda og reyndist þá verðið mjög hagstætt framleiðendunum. Sigfús M. Johnsen getur þessara verzlunarsamtaka í Vestmannaeyjasögu sinni. Þar fullyrðir hann, að pöntunarfélagið, sem jafnframt seldi afurðir fyrir bændur í Eyjum, hafi getað greitt þeim 46 krónur fyrir hvert skippund (160 kg) af fullverkuðum fiski (þorski). Á sama tíma greiddi einokunarkaupmaðurinn Eyjabændum 36 krónur fyrir skippundið af sömu afurðavöru. Þá getur höfundur þess, að olíutunnan hafi verið kr. 7,50 ódýrari hjá pöntunarfélagi bændanna en hjá einokunarkaupmanninum. Og þriggja krónu munur var á verði rúgmjölstunnunnar.<br>
Einnig seldi pöntunarfélag þetta undir forustu Sigfúsar Árnasonar afurðir Eyjabænda og reyndist þá verðið mjög hagstætt framleiðendunum. Sigfús M. Johnsen getur þessara verzlunarsamtaka í Vestmannaeyjasögu sinni. Þar fullyrðir hann, að pöntunarfélagið, sem jafnframt seldi afurðir fyrir bændur í Eyjum, hafi getað greitt þeim 46 krónur fyrir hvert skippund (160 kg) af fullverkuðum fiski (þorski). Á sama tíma greiddi einokunarkaupmaðurinn Eyjabændum 36 krónur fyrir skippundið af sömu afurðavöru. Þá getur höfundur þess, að olíutunnan hafi verið kr. 7,50 ódýrari hjá pöntunarfélagi bændanna en hjá einokunarkaupmanninum. Og þriggja krónu munur var á verði rúgmjölstunnunnar.<br>
Gísli kaupmaður Stefánsson annaðist þessa vörupöntunarstarfsemi Eyjamanna árið 1892. Í janúarmánuði þetta ár fengu þessi pöntunarsamtök Eyjamanna mikla vörusendingu frá Englandi. Vöruverðið var svo lágt samanborið við ríkjandi vöruverð hjá einokunarkaupmanninum, að Eyjamenn undruðust stórum.
Gísli kaupmaður Stefánsson annaðist þessa vörupöntunarstarfsemi Eyjamanna árið 1892. Í janúarmánuði þetta ár fengu þessi pöntunarsamtök Eyjamanna mikla vörusendingu frá Englandi. Vöruverðið var svo lágt samanborið við ríkjandi vöruverð hjá einokunarkaupmanninum, að Eyjamenn undruðust stórum.