„Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Lagfæringar.)
(viðbót og lagfæringar.)
Lína 3: Lína 3:


==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Foreldrar hans voru Sigurfinnur bóndi að Yztabæliskoti og Yztabæli u. Eyjafjöllum, f. 30. júní 1824, d. 10. júní 1879, Runólfs í Skaganesi, Sigurðssonar og Helga, f. 30. ágúst 1815, d. um 1890, Jóns bónda að Brekkum í Holtum, Jónssonar.<br>
Foreldrar hans voru Sigurfinnur bóndi að Yztabæliskoti og Yztabæli u. Eyjafjöllum, f. 30. júní 1824, d. 10. júní 1879, Runólfs skálds í Skaganesi, f. 1798, d. 1862, Sigurðar prests Ögmundssonar, Högnasonar og konu (1823) Runólfs, Ingveldar húsfreyju, f. 1798, d. 1868, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Sigurðar og kona Sigurfinns var Helga húsfreyja, f. 30. ágúst 1815, d. um 1890, Jóns bónda að Brekkum í Holtum, Jónssonar.<br>
Sigurður var fóstraður frá því á fyrsta ári hjá Einari Magnússyni bónda í Yztabæli og k.h. Sigríði Ísleifsdóttur og ólst hann upp hjá þeim, þar til hann varð fullvaxta.<br>
Sigurður var fóstraður frá því á fyrsta ári hjá Einari Magnússyni bónda í Yztabæli og k.h. Sigríði Ísleifsdóttur húsfreyju og ólst hann upp hjá þeim, þar til hann varð fullvaxta.<br>


==Lífsferill==
==Lífsferill==