„Þórarinn Magnússon (kennari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torarinn Magnusson.jpg|thumb|200px|''Þórarinn Magnússon.]]
[[Mynd:Torarinn Magnusson.jpg|thumb|200px|''Þórarinn Magnússon.]]
'''Þórarinn Magnússon''' kennari fæddist 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal og lést 18. janúar 1999.<br>
'''Þórarinn Magnússon''' kennari, skólastjóri, húsvörður fæddist 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal og lést 18. janúar 1999.<br>
Foreldrar hans voru [[Magnús Þórðarson (verkamaður)|Magnús Ingibergur Þórðarson]] verkamaður, f. 5. mars 1895, d. 2. janúar 1983, og barnsmóðir hans [[Sigríður Gísladóttir (Helli)|Jónína ''Sigríður'' Gísladóttir]], f. 1. júlí 1900, d. 2. desember 1993.
Foreldrar hans voru [[Magnús Þórðarson (verkamaður)|Magnús Ingibergur Þórðarson]] verkamaður, f. 5. mars 1895, d. 2. janúar 1983, og barnsmóðir hans [[Sigríður Gísladóttir (Helli)|Jónína ''Sigríður'' Gísladóttir]], f. 1. júlí 1900, d. 2. desember 1993.


Lína 6: Lína 6:
Þau bjuggu í [[Hellir|Helli við Vestmannabraut 13B]].  
Þau bjuggu í [[Hellir|Helli við Vestmannabraut 13B]].  
Hann nam í [[Kvöldskóli iðnaðarmanna|Kvöldskóla iðnaðarmanna]] 1936-1939, tók vélstjóranámskeið Fiskifélagsins 1941, lauk kennaraprófi 1948. Þórarinn sótti esperantó nám í alþjóðaskólanum á Helsingjaeyri  1952, fór í námsferðir  um V-Evrópu 1952, 1956 og 1958.<br>
Hann nam í [[Kvöldskóli iðnaðarmanna|Kvöldskóla iðnaðarmanna]] 1936-1939, tók vélstjóranámskeið Fiskifélagsins 1941, lauk kennaraprófi 1948. Þórarinn sótti esperantó nám í alþjóðaskólanum á Helsingjaeyri  1952, fór í námsferðir  um V-Evrópu 1952, 1956 og 1958.<br>
Þórarinn var var við vélsmíðanám í Bjargi í Reykjavík, var sjómaður, m.a. á Öldunni VE, þar sem hann slasaðist, missti  hægri handlegginn. Þá fór hann í Kennaraskólann. Hann  var kennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]] frá 1948-1963, skólastjóri barnaskólans í Reykholti í Biskupstungum 1964-1972, kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1972-1983 og stundakennari öðru hverju síðan, var einnig kennari í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1963-1964, einnig kenndi hann  á esperantónámskeiðum. <br>
Þórarinn var við vélsmíðanám í Bjargi í Reykjavík, var sjómaður, m.a. á Öldunni VE, þar sem hann slasaðist, missti  hægri handlegginn. Þá fór hann í Kennaraskólann. Hann  var kennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]] frá 1948-1963, skólastjóri barnaskólans í Reykholti í Biskupstungum 1964-1972, kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1972-1983 og stundakennari öðru hverju síðan, var einnig kennari í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1963-1964, einnig kenndi hann  á esperantónámskeiðum. <br>
Að síðust var Þórarinn húsvörður í tannlæknahúsi Háskóla Íslands í Reykjavík.<br>
Að síðust var Þórarinn húsvörður í tannlæknahúsi Háskóla Íslands í Reykjavík.<br>
Þórarinn  sat í stjórn  Verkamannafélagsins Drífanda 1938-1939, stjórn Sósíalistafélags Vestmannaeyja 1940-1944 og 1949-1952, esperantistafélaginu La verda insulo 1949-1962, Sjúkrasamlags Vestmannaeyja 1961-1964, Sjálfsbjargar í Eyjum 1962-1964, sat í yfirkjörstjórn  Vestmannaeyja  öðru hvoru 1948-1964. Hann var bæjarfulltrúi og bæjarráðsmaður í Eyjum  1974-1978.<br>
Þórarinn  sat í stjórn  Verkamannafélagsins Drífanda 1938-1939, stjórn Sósíalistafélags Vestmannaeyja 1940-1944 og 1949-1952, esperantistafélaginu La verda insulo 1949-1962, Sjúkrasamlags Vestmannaeyja 1961-1964, Sjálfsbjargar í Eyjum 1962-1964, sat í yfirkjörstjórn  Vestmannaeyja  öðru hvoru 1948-1964. Hann var bæjarfulltrúi og bæjarráðsmaður í Eyjum  1974-1978.<br>