„Marinó Jónsson pípulagningameistari“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Sigurvin ''Marinó'' Jónsson''' fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson Fanndal og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði.  
'''Sigurvin ''Marinó'' Jónsson''' fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson Fanndal og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði.  


Árið 1924 kvæntist hann [[Guðbjörg Guðnadóttir|Guðbjörgu Guðnadóttur]] frá Skagafirði. Þau bjuggu á [[Faxastígur 25|Faxastíg 25]]. Börn þeirra voru [[Stefanía Marinósdóttir|Stefanía]], [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteinn]] og [[Eiður Marinósson|Eiður]].
Árið 1924 kvæntist hann [[Guðbjörg Guðnadóttir (Faxastíg 25)|Guðbjörgu Guðnadóttur]] frá Skagafirði. Þau bjuggu á [[Faxastígur 25|Faxastíg 25]]. Börn þeirra voru [[Stefanía Marinósdóttir|Stefanía]], [[Auður Marinósdóttir|Auður]], [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteinn]] og [[Eiður Marinósson|Eiður]].


Fljótlega eftir fermingu kom Marinó, eins og hann var oftast kallaður, til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést. Marinó stofnaði fyrirtækið [[Miðstöðin]]a. Sonur hans, [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteinn]], tók síðan við rekstrinum og sonur hans og afabarn Marinós, [[Marinó Sigursteinsson]], rekur nú fyrirtækið. Miðstöðin var fyrst til húsa við [[Faxastígur|Faxastíg]] 25, síðan í [[Vosbúð]] við [[Strandvegur|Strandveg]] en árið 2005 flutti fyrirtækið í myndarlegt húsnæði við Strandveg vestan við hús [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]].
Fljótlega eftir fermingu kom Marinó, eins og hann var oftast kallaður, til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést. Marinó stofnaði fyrirtækið [[Miðstöðin]]a. Sonur hans, [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteinn]], tók síðan við rekstrinum og sonur hans og afabarn Marinós, [[Marinó Sigursteinsson]], rekur nú fyrirtækið. Miðstöðin var fyrst til húsa við [[Faxastígur|Faxastíg]] 25, síðan í [[Vosbúð]] við [[Strandvegur|Strandveg]] en árið 2005 flutti fyrirtækið í myndarlegt húsnæði við Strandveg vestan við hús [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]].