„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center><br>


   
   
Lína 26: Lína 26:
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar eru valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er öruggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Ég tel mig hafa nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálkurinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæbjörg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.<br>
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar eru valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er öruggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Ég tel mig hafa nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálkurinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæbjörg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.<br>
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafnaflórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.<br>
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafnaflórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.<br>
 
[[Mynd:Niðurstöður fyrir árið 1980.jpg|miðja|thumb]]
'''Skipaskrá 1980'''<br>
'''Skipaskrá 1980'''<br>
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu 1980.<br>
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu 1980.<br>