„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
Karlmannsnöfnin eru: Árni í Görðum, Árntýr, Baldur, Benzi, Bergur, Breki,<br>
Karlmannsnöfnin eru: Árni í Görðum, Árntýr, Baldur, Benzi, Bergur, Breki,<br>
Dala-Rafn, Danski Pétur, Draupnir, Erlingur, Erlingur Arnar, Gandí, Hafliði, Herjólfur, Huginn, Ísleifur, Jökull, Kári, Ófeigur III, Sigurbjörn, Sindri, Sævar, Sæþór Árni, Valdimar Sveinsson og Þórir, samtals 25 nöfn.<br>
Dala-Rafn, Danski Pétur, Draupnir, Erlingur, Erlingur Arnar, Gandí, Hafliði, Herjólfur, Huginn, Ísleifur, Jökull, Kári, Ófeigur III, Sigurbjörn, Sindri, Sævar, Sæþór Árni, Valdimar Sveinsson og Þórir, samtals 25 nöfn.<br>
Þau nöfn sem voru á bátum hér í Eyjum árið 1956 eru: Baldur, Erlingur, Ísleifur, Kári, Ófeigur og Sigurbjörn. Baldur og Ísleifur voru einnig nöfn á bátum í Eyjum árið 1944. Árið 1928 var Baldur bátsnafn í Eyjum, en það ár hét enginn bátur Ísleifur. Nafnið
Þau nöfn sem voru á bátum hér í Eyjum árið 1956 eru: Baldur, Erlingur, Ísleifur, Kári, Ófeigur og Sigurbjörn. Baldur og Ísleifur voru einnig nöfn á bátum í Eyjum árið 1944. Árið 1928 var Baldur bátsnafn í Eyjum, en það ár hét enginn bátur Ísleifur. Nafnið Baldur virðist því eiga sér lengstu samfelldu söguna af karlmannsnöfnum Eyjabáta.<br>
Baldur virðist því eiga sér lengstu samfelldu söguna af karlmannsnöfnum Eyjabáta.
Goðfræðinöfnin eru: Baldur, Draupnir og Huginn. Draupnir er bæði til sem dverganafn í völuspá (Eddukvæði 2002: 6) og hringur Óðins, einkennisgripur hans (Edda Snorra Sturlusonar 1954:82). Erlend áhrif koma einungis fram í nafninu Gandí. Trúlega er nafnið dregið af Mahatma Gandhi, hinum pólitíska leiðtoga Indverja í sjálfstæðisbaráttu þeirra við Breta. Karlmannsnöfn, sem eru dýranöfn, eru engin. Ósk um gott gengi endurspeglast í nöfnunum Ófeigur III og Sigurbjörn. Eitt gælunafn: Benzi. Önnur áhrif sem hægt er að sjá eru tengsl við fornsögulega kappa: Herjólfur, Ísleifur og Kári. Nöfn sem sótt eru til aðstandenda era t.d. Valdimar Sveinsson en faðir eigandans, Sveins Valdimarssonar, hét því nafni (Friðrik Ásmundsson 2009). Bátsnafnið Árntýr er sérstakt en komið til vegna þess að eigendurnir, Gunnar Árnason og Ástvaldur Valtýsson, nefndu bátinn eftir feðrum sínum og skelltu nöfnum þeirra saman ,Árn‘ og ,týr‘ (Gunnar Árnason 2009).<br>
Goðfræðinöfnin eru: Baldur, Draupnir og Hug- inn. Draupnir er bæði til sem dverganafn í völuspá (Eddukvæði 2002: 6) og hringur Óðins, einkenn- isgripur hans (Edda Snorra Sturlusonar 1954:82). Erlend áhrif koma einungis fram í nafninu Gandí. Trúlega er nafnið dregið af Mahatma Gandhi, hin- um pólitíska leiðtoga Indverja í sjálfstæðisbaráttu þeirra við Breta. Karlmannsnöfn, sem eru dýranöfn, eru engin. Ósk um gott gengi endurspeglast í nöfn- unum Ófeigur III og Sigurbjöm. Eitt gælunafn: Benzi. Önnur áhrif sem hægt er að sjá eru tengsl við fomsögulega kappa: Herjólfúr, ísleifur og Kári. Nöfn sem sótt era til aðstandenda era t.d. Valdimar Sveinsson en faðir eigandans, Sveins Valdimars- sonar, hét því nafni (Friðrik Asmundsson 2009). Bátsnafnið Ámtýr er sérstakt en komið til vegna þess að eigendumir, Gunnar Ámason og Ástvald- ur Valtýsson, nefndu bátinn eftir feðrum sínum og skelltu nöfnum þeirra saman ,Árn‘ og ,týr‘ (Gunnar Ámason 2009).
Tvö nöfn skera sig úr og þau eru: Danski Pétur og Dala-Rafn. Eigandi Danska Péturs, Emil Marteinn Andersen skírði bátinn eftir föður sínum sem hét Hans Peter Andersen og var kallaður Danski Pétur (Oktavía Andersen 2009). Uppruni nafnsins Dala-Rafn er sérstakt því þegar móðir eigandans gekk með hann, dreymdi hana draum. Í draumnum kom Rafn nokkur til hennar og ákvað hún því að gefa drengnum nafnið Rafn. Rafn þessi var uppi á 14. öld og bjó að Úlfsdölum vestan við Siglufjörð. Hann var ríkur maður sem hafði marga vinnumenn. Einn daginn komu vinnumenn hans snemma úr róðri með lítinn fisk og sögðu vestanuppgang vera í loftinu. Rafn varð reiður og fór sjálfur með syni sína út á sjó. Ekki vildi betur til en svo að báturinn fórst. Eftir dauða Rafns fóru menn að sjá skrímsli skammt fram undan Úlfstöðum og af og til skammt fram undan Dalalandi. Skrímslið líktist hval með tveimur kryppum upp úr, en stundum var það líkara tré með rót á enda. Þessi sýn er kölluð Dala Rafn (Íslenskar þjóðsögur og ævintýri 2003:369). Drengurinn sem fékk nafnið Rafn fluttist frá Siglufirði til Vestmannaeyja. Eftir að hann eignast bát skírði hann bátinn Dala-Rafn (Steingrímur Sigurðsson 2009).<br>
Tvö nöfn skera sig úr og þau eru: Danski Pétur og Dala-Rafn. Eigandi Danska Péturs, Emil Marteinn Andersen skírði bátinn eftir föður sínum sem hét Hans Peter Andersen og var kallaður Danski Pétur (Oktavía Andersen 2009). Upprani nafnsins Dala- Rafn er sérstakt því þegar móðir eigandans gekk með hann, dreymdi hana draum. I draumnum kom Rafn nokkur til hennar og ákvað hún því að gefa drengnum nafnið Rafn. Rafn þessi var uppi á 14. öld og bjó að Úlfsdölum vestan við Siglufjörð. Hann var ríkur maður sem hafði marga vinnumenn. Einn daginn komu vinnumenn hans snemma úr róðri með lítinn fisk og sögðu vestanuppgang vera í loftinu. Rafn varð reiður og fór sjálfur með syni sína út á sjó. Ekki vildi betur til en svo að báturinn fórst. Eft- ir dauða Rafns fóra menn að sjá skrímsli skammt fram undan Úlfstöðum og af og til skammt fram undan Dalalandi. Skrímslið líktist hval með tveimur kryppum upp úr, en stundum var það líkara tré með rót á enda. Þessi sýn er kölluð Dala Rafn (íslenskar þjóðsögur og ævintýri 2003:369). Drengurinn sem fékk nafnið Rafn fluttist frá Siglufirði til Vestmanna- eyja. Eftir að hann eignast bát skírði hann bátinn Dala-Rafn (Steingrímur Sigurðsson 2009).
Kvenmannsnöfnin eru: Bára, Björg, Bylgja, Emma, Helga Jó, Júlía, Katrín, Kristbjörg, Kristín, Sigurbára, Sjöfn, Sæbjörg og Þórunn Sveinsdóttir, samtals 13 nöfn. Árið 1956 voru þessi kvenmannsnöfn á bátum í Eyjum: Björg, Emma, Júlía, Kristbjörg, Sjöfn og Sæbjörg. Árið 1944 var ekkert þessara nafna í notkun og má því telja að algjör endurnýjun hafi átt sér stað. Árið 1928 kemur í ljós að nokkur nafnanna sem eru á bátum í Eyjum árið 1980 voru einnig bátanöfn árið 1928. Hafa því gömul nöfn verið tekin upp aftur: Emma, Kristbjörg I, Kristbjörg II og Sæbjörg. Reyndar er Kristbjörgin ekki númeruð árið 1928.<br>
Kvenmannsnöfnin eru: Bára, Björg, Bylgja, Emma, Helga Jó, Júlía, Katrín, Kristbjörg, Kristín, Sigurbára, Sjöfn, Sæbjörg og Þórunn Sveinsdótt- ir, samtals 13 nöfn. Árið 1956 vora þessi kven- mannsnöfn á bátum í Eyjum: Björg, Emma, Júlía, Kristbjörg, Sjöfn og Sæbjörg. Árið 1944 var ekk- ert þessara nafna í notkun og má því telja að algjör endurnýjun hafi átt sér stað. Árið 1928 kemur í ljós
Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Sjöfn en ósk um gott gengi í nöfnunum Björg, Kristbjörg, Sigurbára og Sæbjörg. Til gælunafna má telja nafnið Emmu. Nöfn sem sótt era til aðstandenda eru t.d. Sigurbára sem kemur frá tengdamóður eigandans Sigurbáru Sigurðardóttur en eigandinn, Óskar Kristinsson skírði einnig dóttur sína þessu nafni (Sigurbára Óskarsdóttir 2009). Jóhannes Kristinsson, eigandi bátsins Helgu Jó, skírði bátinn eftir móður sinni, Helgu Jóhannesdóttur. Það sama gerði eigandinn Óskar Matthíasson með sinn bát Þóranni Sveinsdóttur (Friðrik Ásmundsson 2009).<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Heiti sótt til örnefna eru: Álsey, Bergey, Bjarnarey, Elliðaey, Heimaey, Suðurey, Surtsey, Vestmannaey og Vestmannaey (grafskipið). Samtals níu nöfn. Það sem er mjög merkilegt við þennan hóp er að öll skipin hafa viðliðinn -ey og eru því sótt í örnefni á heimaslóðum. Einungis eitt nafnið var hér á vertíðinni 1956 og það er Suðurey. Árið 1944 og árið 1928 eru þessi nöfn ekki á bátum í Eyjum, því er þetta algjör nýjung.<br>
að nokkur nafitianna sem era á bátum í Eyjum árið 1980 vora einnig bátanöfn árið 1928. Hafa því göm- ul nöfn verið tekin upp aftur: Emma, Kristbjörg I, Kristbjörg II og Sæbjörg. Reyndar er Kristbjörgin ekki númerað árið 1928.
Önnur nöfn eru: Andvari, Frár, Gjafar, Glófaxi, Gullberg, Gullborg, Hvítingur, Kap II, Klakkur, Kópur, Léttir, Lóðsinn, Lundi, Sjöstjarnan, Skuld, Sómi, Stígandi, Sæfaxi, Þristur og Ölduljón, Samtals 20 nöfn. Töluvert mikið af þessum nöfnum voru í bálknum árið 1956: Andvari, Gjafar, Gullborg, Kap, Léttir, Lundinn, Sjöstjarnan, Skuld, Stígandi og Þristur. 10 af 35 nöfnum hafa því haldið sér, en ein breyting hefur orðið á nafninu Lundi því þá var Lundinn með ákveðnum greini. Ef við skoðum nöfnin sem voru nefnd árið 1944 eru Lundinn og Sjöstjarnan enn í notkun. Árið 1928 voru nöfnin: Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Skuld, Skuld II. Kap, Kópur og Skuld hafa því dottið úr notkun um tíma en komið inn aftur. Árið 1928 var Lundi ekki með ákveðnum greini, því er að hann er kominn aftur í sinni gömlu mynd árið 1980.<br>
Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Sjöfn en ósk um gott gengi í nöfnunum Björg, Kristbjörg, Sig- urbára og Sæbjörg. Til gælunafna má telja nafnið Emmu. Nöfn sem sótt era til aðstandenda era t.d. Sigurbára sem kemur frá tengdamóður eigandans Sigurbáru Sigurðardóttur en eigandinn, Óskar Krist- insson skírði einnig dóttur sína þessu nafni (Sig- urbára Óskarsdóttir 2009). Jóhannes Kristinsson, eigandi bátsins Helgu Jó, skírði bátinn eftir móður sinni, Helgu Jóhannesdóttur. Það sama gerði eig- andinn Óskar Matthíasson með sinn bát Þóranni Sveinsdóttur (Friðrik Ásmundsson 2009).
Til dýranafna má telja: Kóp og Lunda. Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Skuld. Tvö nafnanna hafa forliðinn Gull-, Gullberg og Gullborg. Nafnið Sómi er dregið af plastbátum sem smíðaðir voru á þessum tíma og kölluðust einu nafni Sómabátar. Ef nafnið Hvítingur er rakið kemur margt til greina. Samkvæmt Íslenskri orðabók getur það verið skáldamál og þýtt ,freyðandi haf „fægt sverð“ eða „drykkjarhorn“ en einnig er það sækonungsheiti. En á almennu máli væri merkingin fisktegundin lýsa eða mjaldur sem er hánorrænn tannhvalur og flækingur við Íslandsstrendur (Íslensk orðabók, tölvuútgáfa 2000). En sú þjóðtrú að illt væri að skíra eftir hvölum virðist ekki vera enn við lýði þar sem þó nokkrir bátar heita nú nöfnum hvala, t.d. Sléttbakur frá Akureyri, en minni hætta er líka á að hvalur geti grandað skipum sem nú eru smíðuð. Virðist því sem hjátrúin sé liðin undir lok því minni bátar eru einnig nefndir hvalanöfnum í dag.
Heiti sótt til örnefna eru: Álsey, Bergey, Bjarna- rey, Elliðaey, Heimaey, Suðurey, Surtsey, Vest- mannaey og Vestmannaey (grafskipið). Samtals níu nöfn. Það sem er mjög merkilegt við þennan hóp er að öll skipin liafa viðliðinn -ey og eru því sótt í örnefni á heimaslóðum. Einungis eitt nafnið var hér á vertíðinni 1956 og það er Suðurey. Árið 1944 og árið 1928 eru þessi nöfn ekki á bátum í Eyjum, því er þetta algjör nýjung.
Önnur nöfn eru: Andvari, Frár, Gjafar, Glófaxi, Gullberg, Gullborg, Hvítingur, Kap II, Klakkur, Kópur, Léttir, Lóðsinn, Lundi, Sjöstjarnan, Skuld, Sómi, Stígandi, Sæfaxi, Þristur og Ölduljón, Sam- lals 20 nafn. Töluvert mikið af þessum nöfnum voru í bálknum árið 1956: Andvari, Gjafar, Gullborg, Kap, Léttir, Lundinn, Sjöstjarnan, Skuld, Stígandi og Þristur. 10 af 35 nöfnum hafa því haldið sér, en ein breyting hefur orðið á nafninu Lundi því þá var Lundinn með ákveðnum greini. Ef við skoðum nöfnin sem voru nefnd árið 1944 eru Lundinn og Sjöstjarnan enn í notkun. Árið 1928 voru nöfnin:
105
Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Skuld, Skuld II. Kap, Kópur og Skuld hafa því dottið úr notkun um tíma en komið inn aftur. Arið 1928 var Lundi ekki með ákveðnum greini, því er að hann er kominn aftur í sinni gömlu mynd árið 1980.
Til dýranafna má telja: Kóp og Lunda. Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Skuld. Tvö nafnanna hafa forliðinn Gull-, Gullberg og Gullborg. Nafnið Sómi er dregið af plastbátum sem smíðaðir voru á þessum tíma og kölluðust einu nafni Sómabátar. Ef nafnið Hvítingur er rakið kemur margt til greina. Samkvæmt Islenskri orðabók getur það verið skáldamál og þýtt ,freyðandi haf ,fægt sverð1 eða ,drykkjarhorn‘ en einnig er það sækonungsheiti. En á almennu máli væri merkingin fisktegundin lýsa eða mjaldur sem er hánorrænn tannhvalur og flækingur við Islands- strendur (Islensk orðabók, tölvuútgáfa 2000). En sú þjóðtrú að illt væri að skíra eftir hvölum virðist ekki vera enn við lýði þar sem þó nokkrir bátar heita nú nöfnum hvala, t.d. Sléttbakur frá Akureyri, en minni hætta er líka á að hvalur geti grandað skipum sem nú eru smíðuð. Virðist því sem hjátrúin sé liðin undir lok því minni bátar eru einnig nefndir hvalanöfnum í dag.
Niðurstöðurfyrir árið 1980
Niðurstöðurfyrir árið 1980
Aðalflokkar Alls %
Aðalflokkar Alls %