„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center><br>
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>


   
   
Lína 20: Lína 20:
[[Mynd:Niðurstöður Sdbl. 2010.jpg|thumb|miðja]]
[[Mynd:Niðurstöður Sdbl. 2010.jpg|thumb|miðja]]


Yngri formannabálkar
'''Yngri formannabálkar'''<br>
Þeir formannabálkar sem eru yngri en bálkar Ósk- ars Kárasonar em ekki eins nákvæmir. Þar eru vald- ir formenn teknir úr hópnum og samið um þá fyrir skemmtun sjómanna. Bálkurinn sem kemur næst í aldursröðinni er bálkurinn hans Ása í Bæ.
Þeir formannabálkar sem eru yngri en bálkar Óskars Kárasonar eru ekki eins nákvæmir. Þar eru valdir formenn teknir úr hópnum og samið um þá fyrir skemmtun sjómanna. Bálkurinn sem kemur næst í aldursröðinni er bálkurinn hans Ása í Bæ.<br>
Á Sjómannadaginn árið 1957 kom Siggi Vídó til Ása og bað hann um að gera vísur fyrir ballið eða heimtaði, eins og Ási segir sjálfur frá. Ekki þorði Ási að neita þessum 300 kílóa skrokk þegar hann reyndi að koma koníaki ofan í hann fyrir hádegi til að fá sitt fram. Því hélt hann upp í hraun með koníak og samdi vísumar þar. Vísumar urðu til og var hann nákvæmlega 27 mínútur að hnoða þeim saman. Um kvöldið vom þær sungnar undir vinsælu dægurlagi, Davy Crockett (Ási í Bæ 1966:100).
Á Sjómannadaginn árið 1957 kom Siggi Vídó til Ása og bað hann um að gera vísur fyrir ballið eða heimtaði, eins og Ási segir sjálfur frá. Ekki þorði Ási að neita þessum 300 kílóa skrokk þegar hann reyndi að koma koníaki ofan í hann fyrir hádegi til að fá sitt fram. Því hélt hann upp í hraun með koníak og samdi vísurnar þar. Vísurnar urðu til og var hann nákvæmlega 27 mínútur að hnoða þeim saman. Um kvöldið vom þær sungnar undir vinsælu dægurlagi, Davy Crockett (Ási í Bæ 1966:100).<br>
í tveimur erindum er bátsnafnið ekki nefnt en þeir formenn voru með bátana Blátind og Hannes lóðs (Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967:51). Nöfn-
Í tveimur erindum er bátsnafnið ekki nefnt en þeir formenn voru með bátana Blátind og Hannes lóðs (Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967:51). Nöfnin sem koma fram í vísunum gefa ekki góða mynd af nafnaflórunni en þau eru: Bessi, Emma, Freyja, Rúna og Sæfari. Eins og við sjáum á þeim nöfnum þá eru komin tvö ný nöfn, Bessi og Rúna einungis einu ári eftir að bálkurinn hans Óskars Kárasonar var ortur. Hin nöfnin voru hér árið 1956.<br>
104
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar eru valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er öruggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Ég tel mig hafa nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálkurinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæbjörg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.<br>
in sem koma fram í vísunum gefa ekki góða mynd af nafnaflórunni en þau eru: Bessi, Emma, Freyja, Rúna og Sæfari. Eins og við sjáum á þeim nöfnum þá eru komin tvö ný nöl'n, Bessi og Rúna einungis einu ári eftir að bálkurinn hans Óskars Kárasonar var ortur. Hin nöfnin voru hér árið 1956.
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafnaflórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.<br>
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar em valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er ömggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Eg tel mig hafa nokkuð áreið- anlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálk- urinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæ- björg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.
 
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafna- flórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.
'''Skipaskrá 1980'''<br>
Skipaskrá 1980
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu 1980.<br>
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalm- anakinu 1980.
Karlmannsnöfnin eru: Árni í Görðum, Árntýr, Baldur, Benzi, Bergur, Breki,<br>
Karlmannsnöfnin eru: Ámi í Görðum, Ámtýr, Baldur, Benzi, Bergur, Breki,
Dala-Rafn, Danski Pétur, Draupnir, Erlingur, Erlingur Arnar, Gandí, Hafliði, Herjólfur, Huginn, Ísleifur, Jökull, Kári, Ófeigur III, Sigurbjörn, Sindri, Sævar, Sæþór Árni, Valdimar Sveinsson og Þórir, samtals 25 nöfn.<br>
Dala-Rafn, Danski Pétur, Draupnir, Erlingur, Erling- ur Amar, Gandí, Hafliði, Herjólfur, Huginn, Isleifur, Jökull, Kári, Ófeigur III, Sigurbjöm, Sindri, Sævar, Sæþór Ámi, Valdimar Sveinsson og Þórir, samtals 25 nöfn.
Þau nöfn sem voru á bátum hér í Eyjum árið 1956 eru: Baldur, Erlingur, Ísleifur, Kári, Ófeigur og Sigurbjörn. Baldur og Ísleifur voru einnig nöfn á bátum í Eyjum árið 1944. Árið 1928 var Baldur bátsnafn í Eyjum, en það ár hét enginn bátur Ísleifur. Nafnið
Þau nöfn sem vom á bátum hér í Eyjum árið 1956 em: Baldur, Erlingur, Isleifur, Kári, Ófeigur og Sig- urbjöm. Baldur og ísleifur vom einnig nöfn á bátum í Eyjum árið 1944. Árið 1928 var Baldur bátsnafn í Eyjum, en það ár hét enginn bátur Isleifur. Nafnið
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Baldur virðist því eiga sér lengstu samfelldu söguna af karlmannsnöfnum Eyjabáta.
Baldur virðist því eiga sér lengstu samfelldu söguna af karlmannsnöfnum Eyjabáta.
Goðfræðinöfnin eru: Baldur, Draupnir og Hug- inn. Draupnir er bæði til sem dverganafn í völuspá (Eddukvæði 2002: 6) og hringur Óðins, einkenn- isgripur hans (Edda Snorra Sturlusonar 1954:82). Erlend áhrif koma einungis fram í nafninu Gandí. Trúlega er nafnið dregið af Mahatma Gandhi, hin- um pólitíska leiðtoga Indverja í sjálfstæðisbaráttu þeirra við Breta. Karlmannsnöfn, sem eru dýranöfn, eru engin. Ósk um gott gengi endurspeglast í nöfn- unum Ófeigur III og Sigurbjöm. Eitt gælunafn: Benzi. Önnur áhrif sem hægt er að sjá eru tengsl við fomsögulega kappa: Herjólfúr, ísleifur og Kári. Nöfn sem sótt era til aðstandenda era t.d. Valdimar Sveinsson en faðir eigandans, Sveins Valdimars- sonar, hét því nafni (Friðrik Asmundsson 2009). Bátsnafnið Ámtýr er sérstakt en komið til vegna þess að eigendumir, Gunnar Ámason og Ástvald- ur Valtýsson, nefndu bátinn eftir feðrum sínum og skelltu nöfnum þeirra saman ,Árn‘ og ,týr‘ (Gunnar Ámason 2009).
Goðfræðinöfnin eru: Baldur, Draupnir og Hug- inn. Draupnir er bæði til sem dverganafn í völuspá (Eddukvæði 2002: 6) og hringur Óðins, einkenn- isgripur hans (Edda Snorra Sturlusonar 1954:82). Erlend áhrif koma einungis fram í nafninu Gandí. Trúlega er nafnið dregið af Mahatma Gandhi, hin- um pólitíska leiðtoga Indverja í sjálfstæðisbaráttu þeirra við Breta. Karlmannsnöfn, sem eru dýranöfn, eru engin. Ósk um gott gengi endurspeglast í nöfn- unum Ófeigur III og Sigurbjöm. Eitt gælunafn: Benzi. Önnur áhrif sem hægt er að sjá eru tengsl við fomsögulega kappa: Herjólfúr, ísleifur og Kári. Nöfn sem sótt era til aðstandenda era t.d. Valdimar Sveinsson en faðir eigandans, Sveins Valdimars- sonar, hét því nafni (Friðrik Asmundsson 2009). Bátsnafnið Ámtýr er sérstakt en komið til vegna þess að eigendumir, Gunnar Ámason og Ástvald- ur Valtýsson, nefndu bátinn eftir feðrum sínum og skelltu nöfnum þeirra saman ,Árn‘ og ,týr‘ (Gunnar Ámason 2009).