„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Aflakóngur á vetrarvertíð 1973“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Aflakóngur á vetrarvertíð 1973</center></big></big><br>
<big><big><center>Aflakóngur á vetrarvertíð 1973</center><br>


[[Mynd:Sigurjón Óskarsson skipstjóri.png|394x394px|thumb|Sigurjón Óskarsson skipstjóri - aflasælasti skipstjóri á vetrarvertíð Vestmannaeyjabáta 1973. Kóngurinn heldur á verðlaunaskipinu, sem á er letrað „Fiskikóngur Vestmannaeyja“.]]
[[Mynd:Sigurjón Óskarsson skipstjóri.png|394x394px|thumb|Sigurjón Óskarsson skipstjóri - aflasælasti skipstjóri á vetrarvertíð Vestmannaeyjabáta 1973. Kóngurinn heldur á verðlaunaskipinu, sem á er letrað „Fiskikóngur Vestmannaeyja“.]]
Lína 35: Lína 35:
Þeir tóku netin upp 14. maí og var þá ekkert að hafa. Aflinn var þá samtals 875 tonn. Hörkukeppni hafði verið síðustu daga vertíðarinnar um efsta sætið við Guðfinn á Árna í Görðum, Það gerir þetta allt skemmtilegra og bregður litríkari blæ á vertíðarlífið og sjósóknina.<br>
Þeir tóku netin upp 14. maí og var þá ekkert að hafa. Aflinn var þá samtals 875 tonn. Hörkukeppni hafði verið síðustu daga vertíðarinnar um efsta sætið við Guðfinn á Árna í Görðum, Það gerir þetta allt skemmtilegra og bregður litríkari blæ á vertíðarlífið og sjósóknina.<br>
Á Þórunni Sveinsdóttur hefur verið úrvalsmannskapur. Stýrimaður þessa vertíð var Sævaldur Eiíasson frá Varmadal, en 1. vélstjóri er frændi Sigurjóns, Matthías Sveinsson, sem hefur gegnt því starfi frá því báturinn var smíðaður. Í stuttu rabbi við Sigurjón um vertíðina 1973 óskaði Sigurjón, að fram kæmu þakkir sínar til góðs mannskaps. Hann kvað lítið vera gert nema hafa góða menn með sér á sjónum.<br>
Á Þórunni Sveinsdóttur hefur verið úrvalsmannskapur. Stýrimaður þessa vertíð var Sævaldur Eiíasson frá Varmadal, en 1. vélstjóri er frændi Sigurjóns, Matthías Sveinsson, sem hefur gegnt því starfi frá því báturinn var smíðaður. Í stuttu rabbi við Sigurjón um vertíðina 1973 óskaði Sigurjón, að fram kæmu þakkir sínar til góðs mannskaps. Hann kvað lítið vera gert nema hafa góða menn með sér á sjónum.<br>
Það var ekki oft komið heim þessa vertíð, en fjölskylda Sigurjóns bjó í Hafnarfirði. Hann er kvæntur Sigurlaugu Alfreðsdóttur, ættaðri héðan úr Vestmannaeyjum og eiga þau þrjú mannvænleg börn. Í september haustið 1973 fluttu þau aftur til Vestmannaeyja í glæsilegt einbýlishús sitt við Illugagötu.<br>
Það var ekki oft komið heim þessa vertíð, en fjölskylda Sigurjóns bjó í Hafnarfirði. Hann er kvæntur Sigurlaugu Alfreðsdóttur, ættaðri héðan úr Vestmannaeyjum og eiga þau þrjú mannvænleg börn. Í september haustið 1973 fluttu þau aftur til Vestmannaeyja í glæsilegt einbýlishús sitt við Illugagötu.<br>[[Mynd:Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum hefur verið.png|300px|thumb|Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum hefur verið fiskiðnaðinum ómissandi stoð og stytta undir ötulli stjórn Össurar Kristinssonar efnaverkfræðings. Eins og sjá má fer ekkert fram hjá smásjánni og árvökulum rannsókaraugum!]]Sigurjón Óskarsson er ungur að árum og má búast við, að hann eigi eftir að koma mikið við fiskveiðisögu Vestmannaeyja á næstu árum. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja og allir Vestmannaeyingar samfagna Sigurjóni með aflasældina og senda honum, áhöfn hans og fjölskyldum bestu kveðjur og árnaðaróskir.<br>
 
Sigurjón Óskarsson er ungur að árum og má búast við, að hann eigi eftir að koma mikið við fiskveiðisögu Vestmannaeyja á næstu árum. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja og allir Vestmannaeyingar samfagna Sigurjóni með aflasældina og senda honum, áhöfn hans og fjölskyldum bestu kveðjur og árnaðaróskir.<br>
 
 


<center></center>
<center></center>


<center></center>
<center></center>
[[Mynd:Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum hefur verið.png|300px|thumb|Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum hefur verið fiskiðnaðinum ómissandi stoð og stytta undir ötulli stjórn Össurar Kristinssonar efnaverkfræðings. Eins og sjá má fer ekkert fram hjá smásjánni og árvökulum rannsókaraugum!]]