„Sigríður Guðmundsdóttir (Garðinum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Hún var hjá Önnu systur sinni að Ofanleiti 1890, en presthjónin voru þá nýlega flutt til Eyja.<br>
Hún var hjá Önnu systur sinni að Ofanleiti 1890, en presthjónin voru þá nýlega flutt til Eyja.<br>
Anton missti sambýliskonu sína 1890 og þau Sigríður giftust 1892.<br>
Anton missti sambýliskonu sína 1890 og þau Sigríður giftust 1892.<br>
Hann varð verslunarstjóri [[J.P.T|Péturs Bryde]] í Vík í Mýrdal 1895 og fjölskyldan fluttist til Víkur á því ári. Starfinu gegndi hann til ársins 1900, en þá fluttist fjölskyldan aftur  til Eyja.<br>
Hann varð verslunarstjóri [[J.P.T. Bryde|Péturs Bryde]] í Vík í Mýrdal 1895 og fjölskyldan fluttist til Víkur á því ári. Starfinu gegndi hann til ársins 1900, en þá fluttist fjölskyldan aftur  til Eyja.<br>
1901 voru hjónin og börnin Axel og Óskar í [[Godthaab]]. Jóhann sonur hans var þá búðarþjónn, leigjandi í Reykjavík hjá [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Júlíönu]] frænku sinni og [[Jón Árnason|Jóni Árnasyni]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. <br>
1901 voru hjónin og börnin Axel og Óskar í [[Godthaab]]. Jóhann sonur hans var þá búðarþjónn, leigjandi í Reykjavík hjá [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Júlíönu]] frænku sinni og [[Jón Árnason|Jóni Árnasyni]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. <br>
Anton var verslunarstjóri  og útvegsbóndi í [[Garðurinn|Garðinum]] 1910. <br>
Anton var verslunarstjóri  og útvegsbóndi í [[Garðurinn|Garðinum]] 1910. <br>