„Guðbjörg Guðmundsdóttir (Bergi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Á Bergi eignuðust þau dætur sínar tvær.<br>
Á Bergi eignuðust þau dætur sínar tvær.<br>
Guðbjörg var lausakona á Bergi 1921 og  1923 með dætur sínar. 1923 var Guðmundur Jónsson þar leigjandi, 1924 voru þau búandi þar og Guðbjörg bústýra hans. Við fæðingu Friðbjargar 1926 var hún á [[Bólstaður|Bólstað]], en Guðmundur í [[París]].<br>
Guðbjörg var lausakona á Bergi 1921 og  1923 með dætur sínar. 1923 var Guðmundur Jónsson þar leigjandi, 1924 voru þau búandi þar og Guðbjörg bústýra hans. Við fæðingu Friðbjargar 1926 var hún á [[Bólstaður|Bólstað]], en Guðmundur í [[París]].<br>
1927 bjuggu þau á [[Vesturhús]]um, hann verkamaður, hún bústýra með dætur hennar og þeirra. Auk þeirra var hjá þeim tökudrengur óskírður, líklega Hinrik Guðmundsson [[Guðmundur Júníus Jónsson|Guðmundar Júníusar Jónssonar]] og [[Salbjörg Bjarnadóttir|Salbjargar Bjarnadóttur]]. Hann var þá nýfæddur á Vesturhúsum, en móðirinn fjarri í lok ársins. Hann fór í fóstur á Snæfellsnes og lést 1933 af slysförum í Reykjavík. <br>
1927 bjuggu þau á [[Vesturhús]]um, hann verkamaður, hún bústýra með dætur sínar og þeirra. Auk þeirra var hjá þeim tökudrengur óskírður, líklega Hinrik Guðmundsson [[Guðmundur Júníus Jónsson|Guðmundar Júníusar Jónssonar]] og [[Salbjörg Bjarnadóttir|Salbjargar Bjarnadóttur]]. Hann var þá nýfæddur á Vesturhúsum, en móðirinn fjarri í lok ársins. Hann fór í fóstur á Snæfellsnes og lést 1933 af slysförum í Reykjavík. <br>
Þau Guðbjörg og Guðmundur bjuggu á [[Bessastígur|Bessastíg 4]] 1929 og 1930, á [[Litla-Eyri|Litlu-Eyri]] 1934, síðar á Stapa 1940 og enn 1945, voru flutt þaðan 1949.  <br>  
Þau Guðbjörg og Guðmundur bjuggu á [[Bessastígur|Bessastíg 4]] 1929 og 1930, á [[Litla-Eyri|Litlu-Eyri]] 1934, síðar á Stapa 1940 og enn 1945, voru flutt þaðan 1949.  <br>  
Þau Guðmundur fluttust í Hafnarfjörð og bjuggu á Suðurgötu 44. Hann vann við skipasmíðar og lést 1965. Guðbjörg dvaldi  síðast á Sólvangi þar. Hún lést 1976.
Þau Guðmundur fluttust í Hafnarfjörð og bjuggu á Suðurgötu 44. Hann vann við skipasmíðar og lést 1965. Guðbjörg dvaldi  síðast á Sólvangi þar. Hún lést 1976.