„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Á síld fyrir 40 árum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 145: Lína 145:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.23.33.png|700px|center|thumb|Erlingur I VE 295 með fullfermi á leið til hafnar. Í baksýn sést dæmigerður línuveiðari þessara ára]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.23.33.png|700px|center|thumb|Erlingur I VE 295 með fullfermi á leið til hafnar. Í baksýn sést dæmigerður línuveiðari þessara ára]]
Nótinni er rúllað út á sitt hvort borð nótabátanna og voru tveir vel sterkir menn við það verk, en á fyrstu árum herpinótaveiðanna og víst fram undir 1930 köstuðu tveir menn út nótinni með höndunum. Nótarúllan var all fyrirferðamikil rúlla með löngum trélistum og sveifum sitt hvoru megin á rúllunni. Rúllurnar voru teknar niður af borðstokknum, þegar nótin var köfuð inn eins og sagt var, þegar nótin var dregin inn í bátana að lokinni snurpingu.
Nótinni er rúllað út á sitt hvort borð nótabátanna og voru tveir vel sterkir menn við það verk, en á fyrstu árum herpinótaveiðanna og víst fram undir 1930 köstuðu tveir menn út nótinni með höndunum. Nótarúllan var all fyrirferðamikil rúlla með löngum trélistum og sveifum sitt hvoru megin á rúllunni. Rúllurnar voru teknar niður af borðstokknum, þegar nótin var köfuð inn eins og sagt var, þegar nótin var dregin inn í bátana að lokinni snurpingu.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.24.32.png|700px|center|thumb|Erlingur II VE 325. Það er verið að fylla og háfurinn er hálffullur. Fyrir aftan stýrishúsið er eldhúsið. Erlingur II var byggður í Vestmannaeyjum árið 1937 og var 25 rúmlestir brúttó.]]
Fjórir hásetar, tveir á sitt hvort borð, róa hvorum nótabát af öllum kröftum. Nótabassi stendur á palli í skut stjórnborðsbáts og stýrir af stórri ári, en stýrimaður stýrir bakborðsbát.
Fjórir hásetar, tveir á sitt hvort borð, róa hvorum nótabát af öllum kröftum. Nótabassi stendur á palli í skut stjórnborðsbáts og stýrir af stórri ári, en stýrimaður stýrir bakborðsbát.


Lína 157: Lína 157:
Hófst nú snurping - lokun nótarinnar - af öllum lífs og sálar kröftum allra bátverja.
Hófst nú snurping - lokun nótarinnar - af öllum lífs og sálar kröftum allra bátverja.
Lengd snurpulínu var vel fram yfir nótalengdina eða lengd blýteins, en ef nót var kastað á tamp voru línur í göflum, sem voru kallaðir hálsar (120-130 faðmar á lengd). Fjöldi hringja á snurpulínu var mjög breytilegur, frá 16 til 24 að tölu. Þeim var fækkað frá því sem var í fyrstu, þegar hanafætur urðu tvöfaldir. Þegar snurpingu var lokið og hringirnir voru komnir upp og úr sjó eins og allir sjómenn þekkja, sem hafa verið á nótaveiðum, er nótin lokuð.
Lengd snurpulínu var vel fram yfir nótalengdina eða lengd blýteins, en ef nót var kastað á tamp voru línur í göflum, sem voru kallaðir hálsar (120-130 faðmar á lengd). Fjöldi hringja á snurpulínu var mjög breytilegur, frá 16 til 24 að tölu. Þeim var fækkað frá því sem var í fyrstu, þegar hanafætur urðu tvöfaldir. Þegar snurpingu var lokið og hringirnir voru komnir upp og úr sjó eins og allir sjómenn þekkja, sem hafa verið á nótaveiðum, er nótin lokuð.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.01.png|700px|center|thumb|Allt gert klárt til að kasta. Síldarbassinn lagar bátana til fyrir köstun. Ekki hefur enn verið ýtt sundur. Frammámenn eru tilbúnir með árarnar til að ýta bátunum sundur þegar síldarbassinn kallar: „sundur". Rúllumenn eru tilbúnir og í stjórnborðsbát stendur bassinn með hönd á stýrisárinni.]]
Þegar nót var köfuð inn voru hringir færðir á band, sem lá á milli spilþóftu og næstfremstu þóftu, eftir því sem nótin dróst inn í bátana. Hringirnir voru lagðir niður með snurpulínunni, sem var hringuð upp með blýteini aftan við spilþóftu og út í síðu, svo að pláss væri fyrir hásetann, sem rúllaði út nótinni við köstun.
Þegar nót var köfuð inn voru hringir færðir á band, sem lá á milli spilþóftu og næstfremstu þóftu, eftir því sem nótin dróst inn í bátana. Hringirnir voru lagðir niður með snurpulínunni, sem var hringuð upp með blýteini aftan við spilþóftu og út í síðu, svo að pláss væri fyrir hásetann, sem rúllaði út nótinni við köstun.
Þegar byrjað var að nota snurpulínu úr vír var þessu breytt og voru hringirnir þá settir á staut, sem gekk í gegnum þá eða þeir voru lagðir í sérstaka litla rennu, sem hallaði að lunningu nótabátsins og bundnir tryggilega meðan verið var að leita.
Þegar byrjað var að nota snurpulínu úr vír var þessu breytt og voru hringirnir þá settir á staut, sem gekk í gegnum þá eða þeir voru lagðir í sérstaka litla rennu, sem hallaði að lunningu nótabátsins og bundnir tryggilega meðan verið var að leita.


Við síldveiðarnar þurfti, eins og hér hefur verið lýst, mikla snerpu og skjót handtök, og átti það ekki síst við um snurpingu.
Við síldveiðarnar þurfti, eins og hér hefur verið lýst, mikla snerpu og skjót handtök, og átti það ekki síst við um snurpingu.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.24.32.png|700px|center|thumb|Erlingur II VE 325. Það er verið að fylla og háfurinn er hálffullur. Fyrir aftan stýrishúsið er eldhúsið. Erlingur II var byggður í Vestmannaeyjum árið 1937 og var 25 rúmlestir brúttó.]]
 
Það var mikið kapp í hvorum nótabáti að ná í „gullið", en svo var segulnaglinn á miðri snurpulínu nefndur. Menn þóttust menn að meiri sem náðu segulnaglanum og var það keppikefli og frami hvorum báti. Fyrstu metrar snurpulínunnar voru snurpaðir á höndum, þar til línan var á staut eða niðurstöðu og þegar fór að þyngjast var haldið við á stoppara á öftustu þóftu. Síðan var snurpulínunni brugðið á koppinn á snurpuspilinu, sem var handsnúið, niðurgírað spil, sem var á öftustu þóftu að framan, spilþóftunni. Á sumum bátum var spilið á næst fremstu þóftu. Tveir menn snéru handspilinu og urðu þetta að vera mjög samtaka menn, þar eð annars var mikil hætta, ef þeir misstu af sveifinni, þegar nótin lá með öllum sínum þunga í hringjunum og snurpulínunni.
Það var mikið kapp í hvorum nótabáti að ná í „gullið", en svo var segulnaglinn á miðri snurpulínu nefndur. Menn þóttust menn að meiri sem náðu segulnaglanum og var það keppikefli og frami hvorum báti. Fyrstu metrar snurpulínunnar voru snurpaðir á höndum, þar til línan var á staut eða niðurstöðu og þegar fór að þyngjast var haldið við á stoppara á öftustu þóftu. Síðan var snurpulínunni brugðið á koppinn á snurpuspilinu, sem var handsnúið, niðurgírað spil, sem var á öftustu þóftu að framan, spilþóftunni. Á sumum bátum var spilið á næst fremstu þóftu. Tveir menn snéru handspilinu og urðu þetta að vera mjög samtaka menn, þar eð annars var mikil hætta, ef þeir misstu af sveifinni, þegar nótin lá með öllum sínum þunga í hringjunum og snurpulínunni.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.21.png|700px|center|thumb|KASTAÐ Á SILD. Yfirlitsmynd yfir fyrirkomulag og niðurröðun manna í nótabátunum við köstun:1). Síldarbassi á stjórnborðsbáti og stýrimaður á bakborðsbáti.2). Háseti, sem stóð aftan við þóftuna og rúllaði út nótinni og tók kláran korkateininn við köstun.3). Háseti, sem rúllaði út að framan og stóð fyrir aftan spilþóftu. Hann tók kláran blýatein og snurpilínu. Þegar leið á köstun og pokinn og sverasta garnið var farið út, rúllaði aftari rúllumaður (2) stundum einn út nótinni, en sá fremri (3) hafði allt tilbúið fyrir snurpingu. 5)og6). Ræðarar á innra borð; (6) var einnig frammámaður og sat oftar á þóftu alveg frammi í stafni nótabátanna. Ef róið var langt að torfu réri frammámaður á þrælaborð. Snjöllustu síldarbassarnir reyndu þá alltaf að komast sem næst síldartorfum með nótabátana á síðu, þannig að ýtt var sundur og köstun hófst meðan nótabátarnir höfðu enn skrið af drætti stóra bátsins.4) og 7). Ræðarar á ytra borð eða þrælaborð.]]
Það var erfitt verk að snúa spilinu, þó að það væri gírað niður með einu eða tveimur tannhjólum og hafði tvo ganghraða, hægan og hraðan.
Það var erfitt verk að snúa spilinu, þó að það væri gírað niður með einu eða tveimur tannhjólum og hafði tvo ganghraða, hægan og hraðan.


Lína 176: Lína 176:
      
      
Þegar hafði verið þurrkað næstum alveg upp var veifað í bátinn og á tvílembingum var alltaf háfað fyrst í fylgibátinn. Þannig var lagt að nótinni, að afturendi snurpubáta snéri að skipinu og lagðist það að korkinu, sem er vel yfir sjó á milli nótabátanna. Korkið er síðan hnýtt upp á síðu stóra bátsins, meðfram allri skipssíðunni frá stafni og aftur á hekk, efstórt kast var á nótinni.
Þegar hafði verið þurrkað næstum alveg upp var veifað í bátinn og á tvílembingum var alltaf háfað fyrst í fylgibátinn. Þannig var lagt að nótinni, að afturendi snurpubáta snéri að skipinu og lagðist það að korkinu, sem er vel yfir sjó á milli nótabátanna. Korkið er síðan hnýtt upp á síðu stóra bátsins, meðfram allri skipssíðunni frá stafni og aftur á hekk, efstórt kast var á nótinni.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.47.png|700px|thumb|Nótabátarnir að ná saman fyrir vaðandi torfu, sem sést yst til vinstri.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.00.png|700px|thumb|Nótabátarnir hafa náð saman og liggja hlið við hlið, en skipverjar standa og snurpa á höndum. Síldin er inni og veður fallega út við korkið lengst frá bátnum]]
'''Í land með aflann.'''
'''Í land með aflann.'''


Lína 188: Lína 189:
Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.<br>
Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.<br>
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.29.png|700px|thumb|Háfað í mb. Gulltopp VE 321, sumaríð 1937]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.19.png|700px|thumb|Á tvílembingunum Ófeigi II og Óðni. Bátarnir eru komnir með fullfermi og það er verið að hvolfa úr nótinni Korkateinninn milli nótabátanna liggur niðri]]
'''Aflanum landað.'''
'''Aflanum landað.'''


Þegar komið var í land var reynt að koma sem mestu af aflanum í salt. Öllu var Iandað af handafli í tágakörfum. Körfunum var raðað á „stillansa" eða löng borð (gönguborðin), sem lágu þvert yfir bátinn og var mokað í þær hverja eftir annarri. Úr körfunum var sturtað í vagna. Þeim var síðan ekið um planið og bryggjuna upp í síldarþró og var síldin mæld á leiðinni. Ef síld fór í salt var ekið að síldarkössunum, þar sem ungar sem aldnar blómarósir Norðurlands og reyndar víðar af landinu stóðu og söltuðu af kappi hvernig sem viðraði.<br>
Þegar komið var í land var reynt að koma sem mestu af aflanum í salt. Öllu var Iandað af handafli í tágakörfum. Körfunum var raðað á „stillansa" eða löng borð (gönguborðin), sem lágu þvert yfir bátinn og var mokað í þær hverja eftir annarri. Úr körfunum var sturtað í vagna. Þeim var síðan ekið um planið og bryggjuna upp í síldarþró og var síldin mæld á leiðinni. Ef síld fór í salt var ekið að síldarkössunum, þar sem ungar sem aldnar blómarósir Norðurlands og reyndar víðar af landinu stóðu og söltuðu af kappi hvernig sem viðraði.<br>
í rigningu og slabbi var oft mikið erfiði að keyra vögnunum upp sleipa bryggjuna.
í rigningu og slabbi var oft mikið erfiði að keyra vögnunum upp sleipa bryggjuna.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.01.png|700px|center|thumb|Allt gert klárt til að kasta. Síldarbassinn lagar bátana til fyrir köstun. Ekki hefur enn verið ýtt sundur. Frammámenn eru tilbúnir með árarnar til að ýta bátunum sundur þegar síldarbassinn kallar: „sundur". Rúllumenn eru tilbúnir og í stjórnborðsbát stendur bassinn með hönd á stýrisárinni.]]
 
'''Aðstaðan um borð.'''
'''Aðstaðan um borð.'''


Lína 204: Lína 206:


„En við vorum ungir menn, hraustir og vinnuglaðir", heldur Júlíus áfram, „og það er margs að minnast, bæði þegar komið var í land og okkur langaði að skreppa á ball og eins þegar komið var með síld handa þessum blessuðum dúfum á Siglufirði.
„En við vorum ungir menn, hraustir og vinnuglaðir", heldur Júlíus áfram, „og það er margs að minnast, bæði þegar komið var í land og okkur langaði að skreppa á ball og eins þegar komið var með síld handa þessum blessuðum dúfum á Siglufirði.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.54.png|700px|thumb|Erlingur II VE 325. Á leið til hafnar með fullfermi.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.09.png|700px|thumb|Erlingur II VE 325. Fullfermi. Lokið við að háfa, gengið frá og gert klárt til siglingar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.26.png|700px|thumb|Háfað úr góðu kasti í Erling I VE 295]]
'''Horft til baka.'''
'''Horft til baka.'''


Lína 228: Lína 232:


Þennan þátt um síldarsumarið 1940, starfshætti og lífið á síld fyrir 40 árum, vil ég enda með orðum Júlíusar Ingibergssonar frá Hjálmholti:
Þennan þátt um síldarsumarið 1940, starfshætti og lífið á síld fyrir 40 árum, vil ég enda með orðum Júlíusar Ingibergssonar frá Hjálmholti:
   
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.43.png|700px|thumb|Þorskveiðibann um páska.]]
„Eftir að ég var búinn að vera á vetrarvertíð við Vestmannaeyjar, sem ég var nú alltaf, þá hlakkaði ég til að fara á síld. Það gerir kannski að þegar maður býr á eyju, þá langar mann að komast innan um fleira fólk. Nú, maður var ungur þarna og að fara á Siglufjörð gat verið ævintýri, þar var þá margt um manninn og það var spennandi að veiða síld".  
„Eftir að ég var búinn að vera á vetrarvertíð við Vestmannaeyjar, sem ég var nú alltaf, þá hlakkaði ég til að fara á síld. Það gerir kannski að þegar maður býr á eyju, þá langar mann að komast innan um fleira fólk. Nú, maður var ungur þarna og að fara á Siglufjörð gat verið ævintýri, þar var þá margt um manninn og það var spennandi að veiða síld".  
Í apríl 1980  
Í apríl 1980  
:::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''
:::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''