„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Havfruin, Páll Aðalsteinsson og King Sol“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big><big><center>'''Havfruin, Páll Aðalsteinsson og King Sol'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Havfruin, Páll Aðalsteinsson og King Sol'''</center></big></big><br>
   
   
Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði, lentu fjórar færeyskar skútur í kröppum dansi hér við suðurströndina hinn 4. mars 1938. Þær leituðu skjóls hér í Eyjum illa farnar eftir brotsjói og með slasaða menn. Fimmta skútan, Fossanesið, fórst hér rétt við bæjardyrnar þennan sama dag með 19 manna áhöfn. Níu árum síðar, 1947, var færeysku skút-unni Havfruin bjargað hingað eftir mikla erfiðleika. Enn og aftur voru Eyjarnar skjól fyrir hrakta sjó-menn eins og hér verður sagt frá. Siglingu sína endaði Havfruin, árið 1949, þar sem hún strandaði við Almenningsnöf, vestan Siglufjarðar.
Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði, lentu fjórar færeyskar skútur í kröppum dansi hér við suðurströndina hinn 4. mars 1938. Þær leituðu skjóls hér í Eyjum illa farnar eftir brotsjói og með slasaða menn. Fimmta skútan, Fossanesið, fórst hér rétt við bæjardyrnar þennan sama dag með 19 manna áhöfn. Níu árum síðar, 1947, var færeysku skútunni Havfruin bjargað hingað eftir mikla erfiðleika. Enn og aftur voru Eyjarnar skjól fyrir hrakta sjómenn eins og hér verður sagt frá. Siglingu sína endaði Havfruin, árið 1949, þar sem hún strandaði við Almenningsnöf, vestan Siglufjarðar.<br>
Hinn 13. apríl 1947 bjargaði breski togarinn King Sol færeyska kútternum Havfruin VN 220, sem var í nauðum staddur út af Vestmannaeyjum. Voru skilyrði við björgun þessa hin erfiðustu.
Hinn 13. apríl 1947 bjargaði breski togarinn King Sol færeyska kútternum Havfruin VN 220, sem var í nauðum staddur út af Vestmannaeyjum. Voru skilyrði við björgun þessa hin erfiðustu.<br>
King Sol var að veiðum 24 sjómflur vestur af Smáeyjum við Vestmannaeyjar er færeyska skipið Velfare kom til togarans og gaf honum til kynna að
King Sol var að veiðum 24 sjómílur vestur af Smáeyjum við Vestmannaeyjar er færeyska skipið Velfare kom til togarans og gaf honum til kynna að vestur af honum væri skip sem þarfnaðist aðstoðar. Hætti King Sol þegar veiðum og hélt á staðinn en skipið sem reyndist vera í nauðum statt var Havfruin frá Færeyjum sem hafði verið þarna á handfærum. Vél kúttersins hafði bilað og héldu skipverjar honum í horfinu með seglum. Þegar togarinn kom að skútunni, var veður orðið fremur slæmt. hvassviðri af suðvestri og þungur sjór. Heppnaðist þó vel að koma dráttartaug milli skipanna og hélt King Sol síðan áleiðis til Vestmannaeyja með kútterinn í eftirdragi.<br>
i
Skömmu eftir að lagt var af stað í land slitnaði dráttartaugin og tók nokkra stund að koma henni í lag aftur en á meðan færðist veðrið í aukana. King Sol komst þó heilu og höldnu til Vestmannaeyja með hið bilaða skip en þegar togarinn kom með það upp undir Eiðið festist önnur dráttartaugin í botni og lentu skipin saman með þeim afleiðingum að Havfruin brotnaði lítið eitt ofansjávar. Er skipverjar á King Sol höfðu losað dráttartaugina úr botnfestu, var haldið austur fyrir Heimaey og inn á Víkina þar sem lagst var fyrir legufærum. Mörg skip lágu á Víkinni en þrjú þeirra færðu sig til þannig að King Sol og Havfruin gátu komist innar. Eftir að skipin voru lögst, versnaði veður til muna og fór togarinn þá að draga legufærin en við það færðist kútterinn allnærri Klettsnefinu (á Ystakletti) sem veðrið stóð beint upp á. Gat farið þannig að kútterinn ræki þar upp og ástandið því orðið mjög alvarlegt. Í þessu kom á staðinn færeyski kútterinn Columbus og var ætlun skipverja hans að gera tilraun til þess að draga Havfruin til hafnar en dráttartaugin milli kútteranna slitnaði áður en búið var að sleppa dráttartauginni frá King Sol. Þegar þetta gerðist var hafnsögubátur Vestmannaeyjahafnar, Léttir, einnig kominn til aðstoðar. Skv. frásögn Jóns Guðmundssonar í Sjólyst, sem var með Létti í þessari ferð vegna veikinda Olafs Olafssonar skipstjóra, voru með í för lóðsarnir Eyvindur Þórarinsson og Jón  I.  Sigurðsson.  Eyvindur  fór um  borð  í Columbus og skömmu síðar var Létti lagt að síðu Havfruarinnar. Var skipshöfn hennar flutt í tveimur ferðum í land. Skipstjórinn á kútternum varð þó eftir í hafnsögubátnum og var síðan komið um borð t' King Sol. Eftir að áhöfnin hafði yfirgefið Havfrunna, dró King Sol upp legufæri sín og flutti sig á öruggari stað þar sem aftur var lagst fyrir akkerum. Veður fór stöðugt versnandi og gerði suðvestan stórviðri með miklu brimi. Varð stöðugt að keyra togarann upp í til þess að hann ræki ekki og var þannig andæft og legið frá því um klukkan sjö um kvöldið og fram yfir miðjan næsta dag en þá var veðrið gengið svo niður að ekki þurfti að nota vélarafl til þess að halda í horfinu. Ekki var þó unnt að draga kútterinn til hafnar fyrr en daginn eftir. Var vélbáturinn Snæfugl fenginn til þess að draga Havfrunna í höfn er veðrinu slotaði og tókst með ágætum. Hafði King Sol verið með kútterinn í togi í 55 klukkustundir samfellt. Þóttu skipverjar á tog-aranum sýna mikla þrautseigju við þessa björgun en skipstjóri á King Sol var íslendingur, Páll Aðalsteinsson, og einnig var 1. stýrimaður íslendingur, Karl Sigurðsson frá Hafnarfirði.
vestur af honum væri skip sem þarfnaðist aðstoðar. Hætti King Sol þegar veiðum og hélt á staðinn en skipið sem reyndist vera í nauðum statt var Havfruin frá Færeyjum sem hafði verið þarna á handfærum. Vél kúttersins hafði bilað og héldu skipverjar honum í horfinu með seglum. Þegar tog-arinn kom að skiítunni, var veður orðið fremur slæmt. hvassviðri af suðvestri og þungur sjór. Heppnaðist þó vel að koma dráttartaug milli skipanna og hélt King Sol síðan áleiðis til Vestmannaeyja með kútterinn í eftirdragi.
Skömmu eftir að lagt var af stað í land slitnaði dráttartaugin og tók nokkra stund að koma henni í lag aftur en á meðan færðist veðrið í aukana. King Sol komst þó heilu og höldnu til Vestmannaeyja með hið bilaða skip en þegar togarinn kom með það upp undir Eiðið festist önnur dráttartaugin í botni og lentu skipin saman með þeim afleiðingum að Havfruin brotnaði lítið eitt ofansjávar. Er skipverjar á King Sol höfðu losað dráttartaugina úr botnfestu, var haldið austur fyrir Heimaey og inn á Víkina þar sem lagst var fyrir legufærum. Mörg skip lágu á Vfkinni en þrjú þeirra færðu sig til þannig að King Sol og Havfruin gátu komist innar. Eftir að skipin voru lögst, versnaði veður til muna og fór togarinn þá að draga legufærin en við það færðist kútterinn allnærri Klettsnefinu (á Ystakletti) sem veðrið stóð beint upp á. Gat farið þannig að kútterinn ræki þar upp og ástandið því orðið mjög alvarlegt. I þessu kom á staðinn færeyski kútterinn Columbus og var ætlun skipverja hans að gera tilraun til þess að draga Havfruin til hafnar en dráttartaugin milli kiítteranna slitnaði áður en búið var að sleppa drátt-artauginni frá King Sol. Þegar þetta gerðist var hafnsögubátur Vestmannaeyjahafnar, Léttir, einnig kominn til aðstoðar. Skv. frásögn Jóns Guðmundssonar í Sjólyst, sem var með Létti í þess-ari ferð vegna veikinda Olafs Olafssonar skipstjóra, voru með í för lóðsarnir Eyvindur Þórarinsson og Jón  I.  Sigurðsson.  Eyvindur  fór um  borð  í
Columbus og skömmu síðar var Létti lagt að síðu Havfruarinnar. Var skipshöfn hennar flutt í tveimur ferðum í land. Skipstjórinn á kútternum varð þó eftir í hafnsögubátnum og var síðan komið um borð t' King Sol. Eftir að áhöfnin hafði yfirgefið Havfrunna, dró King Sol upp legufæri sín og flutti sig á öruggari stað þar sem aftur var lagst fyrir akkerum. Veður fór stöðugt versnandi og gerði suðvestan stórviðri með miklu brimi. Varð stöðugt að keyra togarann upp í til þess að hann ræki ekki og var þannig andæft og legið frá því um klukkan sjö um kvöldið og fram yfir miðjan næsta dag en þá var veðrið gengið svo niður að ekki þurfti að nota vélarafl til þess að halda í horfinu. Ekki var þó unnt að draga kútterinn til hafnar fyrr en daginn eftir. Var vélbáturinn Snæfugl fenginn til þess að draga Havfrunna í höfn er veðrinu slotaði og tókst með ágætum. Hafði King Sol verið með kútterinn í togi í 55 klukkustundir samfellt. Þóttu skipverjar á tog-aranum sýna mikla þrautseigju við þessa björgun en skipstjóri á King Sol var íslendingur, Páll Aðalsteinsson, og einnig var 1. stýrimaður íslendingur, Karl Sigurðsson frá Hafnarfirði.
Að mestu skv. Þrautgóðum á raunastund, 3. bindi, í samantekt Steinars J. Lúðvfkssonar
Að mestu skv. Þrautgóðum á raunastund, 3. bindi, í samantekt Steinars J. Lúðvfkssonar
PÁLL AÐALSTEINSSON
PÁLL AÐALSTEINSSON