„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Á síld fyrir 40 árum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>'''Á síld fyrir 40 árum'''</big></big> Eftirfarandi grein hefur blaðinu borist frá Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni fyrrverandi skólastjóra Stýrimannaskólans. Óþa...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Á síld fyrir 40 árum'''</big></big>
<big><big>'''Á síld fyrir 40 árum'''</big></big>


Eftirfarandi grein hefur blaðinu borist frá Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni fyrrverandi skólastjóra Stýrimannaskólans. Óþarfi er að kynna höfundinn fyrir lesendum þessa blaðs. Um fjölmörg ár ritstýrði hann Sjómannadagsblaðinu og vann það verk af slíkum myndarskap og dugnaði að óhœtt mun að fullyrða að seint komist nokkur með tœrnar þar sem hann hafði hœlana varðandi útgáfu blaðsins.
Eftirfarandi grein hefur blaðinu borist frá [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni]] fyrrverandi skólastjóra Stýrimannaskólans. Óþarfi er að kynna höfundinn fyrir lesendum þessa blaðs. Um fjölmörg ár ritstýrði hann Sjómannadagsblaðinu og vann það verk af slíkum myndarskap og dugnaði að óhœtt mun að fullyrða að seint komist nokkur með tœrnar þar sem hann hafði hœlana varðandi útgáfu blaðsins.


Þessi grein Guðjóns Ármanns er gagnmerk heimild um þátt Vestmanneyinga í síldveiðum fyrir Norðurlandi og á hann miklar þakkir skildar fyrir þá vinnu sem hann hefur lagt í samningu hennar. Við teljum okkur heiður að fá að birta þessa grein hér í blaðinu.
Þessi grein Guðjóns Ármanns er gagnmerk heimild um þátt Vestmanneyinga í síldveiðum fyrir Norðurlandi og á hann miklar þakkir skildar fyrir þá vinnu sem hann hefur lagt í samningu hennar. Við teljum okkur heiður að fá að birta þessa grein hér í blaðinu.
Lína 15: Lína 15:
Á snurpunótaveiðunum fylgdu þó alltaf ævintýrin og mikill var munurinn á erfiði og aflamagni frá reknetum.
Á snurpunótaveiðunum fylgdu þó alltaf ævintýrin og mikill var munurinn á erfiði og aflamagni frá reknetum.
      
      
Sumarið 1953 var ég á síld á Erlingi III með Sighvati Bjarnasyni í Ási, þeim mikla sjómanni og aflamanni. Þetta var fyrsta sumar mitt á síld fyrir norðan og var veitt í hringnót með bát á síðu. Ég hafði áður verið tvö sumur á reknetum með ólafi heitnum frá Skuld og það var óguðlegt erfiði, ef veiddust 250-300 tunnur í reknet. Það gerðist reyndar sjaldan, það eð ónýt hampnet þoldu ekki svo mikla veiði. í fyrsta túrnum okkar á Erlingi III þetta sumar fengum við ágætis kast á Grímseyjarsundi, um 300 uppsaltaðar tunnur og komum við öllum aflanum í salt. Ég minnist þess, að Sighvatur náði þessari torfu fyrir harðfylgi og ákveðni af norsku snurpuveiðiskipi, eins og skip með tvo nótabáta voru þá gjarnan kölluð til aðgreiningar frá hringnótabátum, sem höfðu einn nótabát á síðunni við köstun. Á hringnótabátum var því hægt að kasta með meiri ferð. þó að nótabátarnir væru þá komnir með vélar.
Sumarið 1953 var ég á síld á Erlingi III með [[Sighvatur Bjarnason|Sighvati Bjarnasyni]] í Ási, þeim mikla sjómanni og aflamanni. Þetta var fyrsta sumar mitt á síld fyrir norðan og var veitt í hringnót með bát á síðu. Ég hafði áður verið tvö sumur á reknetum með ólafi heitnum frá Skuld og það var óguðlegt erfiði, ef veiddust 250-300 tunnur í reknet. Það gerðist reyndar sjaldan, það eð ónýt hampnet þoldu ekki svo mikla veiði. í fyrsta túrnum okkar á Erlingi III þetta sumar fengum við ágætis kast á Grímseyjarsundi, um 300 uppsaltaðar tunnur og komum við öllum aflanum í salt. Ég minnist þess, að Sighvatur náði þessari torfu fyrir harðfylgi og ákveðni af norsku snurpuveiðiskipi, eins og skip með tvo nótabáta voru þá gjarnan kölluð til aðgreiningar frá hringnótabátum, sem höfðu einn nótabát á síðunni við köstun. Á hringnótabátum var því hægt að kasta með meiri ferð. þó að nótabátarnir væru þá komnir með vélar.
      
      
Þegar við vorum búnir að þurrka upp þetta fallega kast og byrjaðir að háfa feita og stóra norðurlandssíld eins og hún getur fallegust orðið, þá datt upp úr mér: „Nú skil ég hvers vegna menn vilja heldur fara á hringnót en reknet." Sennilega hefur fleirum verið þetta í huga, en Sighvatur, sem var alltaf sérlega hress í skapi og skemmtilegur hló mikið að þessu og minntist oft síðar á þessi orð og kastið góða, þó að mörg hafi hann víst séð stærri.
Þegar við vorum búnir að þurrka upp þetta fallega kast og byrjaðir að háfa feita og stóra norðurlandssíld eins og hún getur fallegust orðið, þá datt upp úr mér: „Nú skil ég hvers vegna menn vilja heldur fara á hringnót en reknet." Sennilega hefur fleirum verið þetta í huga, en Sighvatur, sem var alltaf sérlega hress í skapi og skemmtilegur hló mikið að þessu og minntist oft síðar á þessi orð og kastið góða, þó að mörg hafi hann víst séð stærri.
Lína 29: Lína 29:
Til viðbótar þessum lélega afla var svo, að fiskur ,,var hvorki mjög stór né feitur og horaðist er leið á vertíð". Uppistaða þorsk-aflans var 10 ára gamall fiskur.
Til viðbótar þessum lélega afla var svo, að fiskur ,,var hvorki mjög stór né feitur og horaðist er leið á vertíð". Uppistaða þorsk-aflans var 10 ára gamall fiskur.


Á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1940 réru 77 bátar yfir 12 smálestir og auk þess 5 bátar undir 12 smálestir með samtals 31 skipverja og einn opinn vélbátur. Samtals réru 83 skip frá Eyjum með 680 skipverjum innanborðs. Hásetahlutir voru almennt 500-800 krónur, en nokkrir náðu 1200-1400 kr. Hæsti hlutur á línu- og netabát var á Ísleifi kr. 2100 og var Ármann Friðriksson frá Látrum skipstjóri. Hluthæsti bátur vertíðarinnar var Vonin, sem Guðmundur Vigfússon í Holti stýrði með 3000 krónum í hlut og veiddi hann með botnvörpu. Þetta var fyrsta vertíð Guðmundar á trolli.
Á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1940 réru 77 bátar yfir 12 smálestir og auk þess 5 bátar undir 12 smálestir með samtals 31 skipverja og einn opinn vélbátur. Samtals réru 83 skip frá Eyjum með 680 skipverjum innanborðs. Hásetahlutir voru almennt 500-800 krónur, en nokkrir náðu 1200-1400 kr. Hæsti hlutur á línu- og netabát var á Ísleifi kr. 2100 og var Ármann Friðriksson frá Látrum skipstjóri. Hluthæsti bátur vertíðarinnar var Vonin, sem [[Guðmundur Vigfússon]] í Holti stýrði með 3000 krónum í hlut og veiddi hann með botnvörpu. Þetta var fyrsta vertíð Guðmundar á trolli.


En lífsbaráttan var hörð og reyndu menn að bæta sér upp lélega vertíð. Í maí fóru 39 bátar í Vestmannaeyjum á dragnót. Dragnótaveiðar voru stundaðar allt sumarið, og voru flestir 42 bátar í júní. „En þá fóru allmargir bátar til síldveiða", segir í Ægi.
En lífsbaráttan var hörð og reyndu menn að bæta sér upp lélega vertíð. Í maí fóru 39 bátar í Vestmannaeyjum á dragnót. Dragnótaveiðar voru stundaðar allt sumarið, og voru flestir 42 bátar í júní. „En þá fóru allmargir bátar til síldveiða", segir í Ægi.
Lína 47: Lína 47:
Aðalstofn veiðanna var 8,10 og 14 vetra gömul síld, áta var óvanalega mikil og sjávarhiti innan æskilegra marka.
Aðalstofn veiðanna var 8,10 og 14 vetra gömul síld, áta var óvanalega mikil og sjávarhiti innan æskilegra marka.


Júlíus Ingibergsson frá Hjálmholti sem er einn heimildarmanna minna að þessu spjalli, var sumarið 1940 stýrimaður á m/b Óðni og lýsir þessu mikla síldarsumri svo, en Júlíus var á síld nær samfellt á hverju sumri frá 1938 til 1965. „Ég man ekki eftir að hafa nokkurn tíma séð aðra eins síld og var í seinni hluta ágústs á Þistilfirðinum, því að þetta var eins og moldarflag".
[[Júlíus Ingibergsson]] frá Hjálmholti sem er einn heimildarmanna minna að þessu spjalli, var sumarið 1940 stýrimaður á m/b Óðni og lýsir þessu mikla síldarsumri svo, en Júlíus var á síld nær samfellt á hverju sumri frá 1938 til 1965. „Ég man ekki eftir að hafa nokkurn tíma séð aðra eins síld og var í seinni hluta ágústs á Þistilfirðinum, því að þetta var eins og moldarflag".
Heildarafli sumarsins var tæplega 2,5 millj. hektólítrar af síld í bræðslu eða ca. 225 þúsund tonn, en saltað var í 90 þúsund tunnur. Vegna óvissu um saltsíldarmarkaði var saltað mun minna en árið áður  hafði verið, t.d. var saltað í nærri 350 þúsund tunnur árið 1938.
Heildarafli sumarsins var tæplega 2,5 millj. hektólítrar af síld í bræðslu eða ca. 225 þúsund tonn, en saltað var í 90 þúsund tunnur. Vegna óvissu um saltsíldarmarkaði var saltað mun minna en árið áður  hafði verið, t.d. var saltað í nærri 350 þúsund tunnur árið 1938.
Verð á síldarmáli (135 kg.) í bræðslu var kr. 12 eða tæpir 9 aurar kílóið, en síldin var þá alltaf mæld sem var sjómönnum mun óhagstæðara. verð á síldartunnu var kr. 63.
Verð á síldarmáli (135 kg.) í bræðslu var kr. 12 eða tæpir 9 aurar kílóið, en síldin var þá alltaf mæld sem var sjómönnum mun óhagstæðara. verð á síldartunnu var kr. 63.
Lína 67: Lína 67:
Hlutur Vestmannaeyinga í síldveiðinni hafði farið vaxandi með hverju ári milli Í 930 og 1940 og tel ég framlag þeirra til síldveiða landsmanna mun drýgri en almennt hefur verið talið. En það var aftur alkunna að Eyjamenn tóku síldveiðunum fremur létt og að aflokinni erfiðri vetrarvertíð litu margir sjómenn á síldveiðarnar sem mikla tilbreytingu og frí þrátt fyrir erfiðar skorpur.
Hlutur Vestmannaeyinga í síldveiðinni hafði farið vaxandi með hverju ári milli Í 930 og 1940 og tel ég framlag þeirra til síldveiða landsmanna mun drýgri en almennt hefur verið talið. En það var aftur alkunna að Eyjamenn tóku síldveiðunum fremur létt og að aflokinni erfiðri vetrarvertíð litu margir sjómenn á síldveiðarnar sem mikla tilbreytingu og frí þrátt fyrir erfiðar skorpur.


Í skýrslu um síldveiðar Íslendinga má t.d. sjá, að Garðar (síðar Skógafoss) undir stjórn Óskar S. Gíslasonar er fyrstur íslenskra skipa á síldarmiðin árið 1937 og 1938 í fyrstu viku júnímánaðar og eitt sumarið fór Óskar af stað frá Eyjum 28. maí. Garðar undir stjórn óskars er reyndar oftast í röð aflahæstu síldarskipanna á þessum árum, t.d. 3. hæsti árið 1939 og 13. af 98 mótorskipum árið 1940, en í röðum báta, sem voru tveir um nót, tvílembinganna svokölluðu eru Erlingur I og II undir skipstjórn Sighvats Bjarnasonar í Ási oftast aflahæstir.
Í skýrslu um síldveiðar Íslendinga má t.d. sjá, að Garðar (síðar Skógafoss) undir stjórn [[Óskar S. Gíslason|Óskar S. Gíslasonar]] er fyrstur íslenskra skipa á síldarmiðin árið 1937 og 1938 í fyrstu viku júnímánaðar og eitt sumarið fór Óskar af stað frá Eyjum 28. maí. Garðar undir stjórn óskars er reyndar oftast í röð aflahæstu síldarskipanna á þessum árum, t.d. 3. hæsti árið 1939 og 13. af 98 mótorskipum árið 1940, en í röðum báta, sem voru tveir um nót, tvílembinganna svokölluðu eru Erlingur I og II undir skipstjórn Sighvats Bjarnasonar í Ási oftast aflahæstir.


Miðað við nútímann var meginhluti síldarflotans á þessum árum fleytur, 30-35 tonn brúttó, og voru þeir einir um nót, en bátar sem voru tveir um nót voru um og yfir 20 brúttótonn að stærð.
Miðað við nútímann var meginhluti síldarflotans á þessum árum fleytur, 30-35 tonn brúttó, og voru þeir einir um nót, en bátar sem voru tveir um nót voru um og yfir 20 brúttótonn að stærð.
Lína 119: Lína 119:
Tvílembingarnir voru með tvo nótabáta og var nótin 24 faðma djúp, 120 faðma löng og snurpulínan var úr sérstaklega gerðu tói, snúnu hamptói, og var segulnagli úr kopar á miðri línu.
Tvílembingarnir voru með tvo nótabáta og var nótin 24 faðma djúp, 120 faðma löng og snurpulínan var úr sérstaklega gerðu tói, snúnu hamptói, og var segulnagli úr kopar á miðri línu.
Nótabátarnir voru 6-7 metra á lengd (20 til 22 fet) og 2 til 2 1/2 m. á breidd (7-8 fet).
Nótabátarnir voru 6-7 metra á lengd (20 til 22 fet) og 2 til 2 1/2 m. á breidd (7-8 fet).
Ófeigur II var forystubátur og var skipstjóri og síldarbassi Guðfinnur Guðmundsson frá Kirkjubóli, harðduglegur sjómaður og vaxandi aflamaður, sem dó langt um aldur fram aðeins 33 ára gamall árið 1945. Vél-stjóri á Ófeigi II var Jóhann Bjarnason frá Hoffelli, nú hafnarvörður. Stýrimaður og skipstjóri á Óðni var Júlíus Ingibergsson frá Hjálmholti, en vélamaður var Elías Sveinsson frá Varmadal, matsveinn var Baldvin Skæringsson frá Steinholti. Allt þekktir Vestmannaeyingar, sem stunduðu hér sjóinn frá barnsaldri um tugi ára.
Ófeigur II var forystubátur og var skipstjóri og síldarbassi [[Guðfinnur Guðmundsson|Guðfinnur Guðmundsson]] frá Kirkjubóli, harðduglegur sjómaður og vaxandi aflamaður, sem dó langt um aldur fram aðeins 33 ára gamall árið 1945. Vél-stjóri á Ófeigi II var Jóhann Bjarnason frá Hoffelli, nú hafnarvörður. Stýrimaður og skipstjóri á Óðni var Júlíus Ingibergsson frá Hjálmholti, en vélamaður var Elías Sveinsson frá Varmadal, matsveinn var [[Baldvin Skæringsson]] frá Steinholti. Allt þekktir Vestmannaeyingar, sem stunduðu hér sjóinn frá barnsaldri um tugi ára.


Þegar verið var á veiðum og leitað síldar, dró forystubáturinn nótabátana, en hinn elti og var oft nefndur lausi báturinn. Matsveinninn og allt sem honum tilheyrði var um borð í forystubátnum, sem síldar- og nótabassinn eins og hann var kallaður stjórnaði
Þegar verið var á veiðum og leitað síldar, dró forystubáturinn nótabátana, en hinn elti og var oft nefndur lausi báturinn. Matsveinninn og allt sem honum tilheyrði var um borð í forystubátnum, sem síldar- og nótabassinn eins og hann var kallaður stjórnaði
Lína 163: Lína 163:
Það var erfitt verk að snúa spilinu, þó að það væri gírað niður með einu eða tveimur tannhjólum og hafði tvo ganghraða, hægan og hraðan.
Það var erfitt verk að snúa spilinu, þó að það væri gírað niður með einu eða tveimur tannhjólum og hafði tvo ganghraða, hægan og hraðan.


„Það þótti okkur mikill lúxus, þegar fyrst var farið á hringnót að þurfa hvorki að róa né snurpa, aðeins að draga inn nótina", segir Júlíus Ingibergsson.
„Það þótti okkur mikill lúxus, þegar fyrst var farið á hringnót að þurfa hvorki að róa né snurpa, aðeins að draga inn nótina", segir [[Júlíus Ingibergsson]].


Handknúin spil munu hafa komið í nótabáta milli 1930 og '40, en áður en þau komu var allt snurpað á höndum. Þanig var þá að staðið, að menn röðuðu sér í einni röð frá stafni og aftur í skut nótabátsins, en þar dró stýrimaður eða bassi af slakann og stoppaði af á öftustu þóftu, meðan menn færðu sig til á snurpulínunni til næsta átaks.
Handknúin spil munu hafa komið í nótabáta milli 1930 og '40, en áður en þau komu var allt snurpað á höndum. Þanig var þá að staðið, að menn röðuðu sér í einni röð frá stafni og aftur í skut nótabátsins, en þar dró stýrimaður eða bassi af slakann og stoppaði af á öftustu þóftu, meðan menn færðu sig til á snurpulínunni til næsta átaks.
Lína 180: Lína 180:
Eins og sjá má af mörgum myndum var oft teflt á tæpasta vað með hleðslu báta á síldveiðum. Þetta var ekki til fyrirmyndar, en aðstaðan var nokkuð önnur þá en nú. Menn urðu að ná í hafsbjörgina, þegar hún gafst og veiðarnar yfirleitt á grunnslóð og í landsýn.
Eins og sjá má af mörgum myndum var oft teflt á tæpasta vað með hleðslu báta á síldveiðum. Þetta var ekki til fyrirmyndar, en aðstaðan var nokkuð önnur þá en nú. Menn urðu að ná í hafsbjörgina, þegar hún gafst og veiðarnar yfirleitt á grunnslóð og í landsýn.


Til dæmis um hleðsluna og hættuna, sem fylgdi veiðum á þessum litlu bátum segir Júlíus: „Þegar búið var að fylla bátinn eins og mögulegt var- þ.e.a.s. þilfarshleðslu með öllum merum og „ágirndarborðum" uppstilltum ofan á lunningu var nótin sem bundin var upp á stjórnborðssíðu við háfun leyst niður: „Varð þá maður að fara bakborðsmegin til að vega á móti þeim, sem leysti nótina niður stjórnborðsmegin. Þetta segir sína sögu um hættuna".
Til dæmis um hleðsluna og hættuna, sem fylgdi veiðum á þessum litlu bátum segir Júlíus: „Þegar búið var að fylla bátinn eins og mögulegt var - þ.e.a.s. þilfarshleðslu með öllum merum og „ágirndarborðum" uppstilltum ofan á lunningu var nótin sem bundin var upp á stjórnborðssíðu við háfun leyst niður: „Varð þá maður að fara bakborðsmegin til að vega á móti þeim, sem leysti nótina niður stjórnborðsmegin. Þetta segir sína sögu um hættuna".


Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.
Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.<br>
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.


'''Aflanum landað.'''
'''Aflanum landað.'''
Þegar komið var í land var reynt að koma sem mestu af aflanum í salt. Öllu var Iandað af handafli í tágakörfum. Körfunum var raðað á „stillansa" eða löng borð (gönguborðin), sem lágu þvert yfir bátinn og var mokað í þær hverja eftir annarri. Úr körfunum var sturtað í vagna. Þeim var síðan ekið um planið og bryggjuna upp í síldarþró og var síldin mæld á leiðinni. Ef síld fór í salt var ekið að síldarkössunum, þar sem ungar sem aldnar blómarósir Norðurlands og reyndar víðar af landinu stóðu og söltuðu af kappi hvernig sem viðraði.<br>
Þegar komið var í land var reynt að koma sem mestu af aflanum í salt. Öllu var Iandað af handafli í tágakörfum. Körfunum var raðað á „stillansa" eða löng borð (gönguborðin), sem lágu þvert yfir bátinn og var mokað í þær hverja eftir annarri. Úr körfunum var sturtað í vagna. Þeim var síðan ekið um planið og bryggjuna upp í síldarþró og var síldin mæld á leiðinni. Ef síld fór í salt var ekið að síldarkössunum, þar sem ungar sem aldnar blómarósir Norðurlands og reyndar víðar af landinu stóðu og söltuðu af kappi hvernig sem viðraði.<br>
í rigningu og slabbi var oft mikið erfiði að keyra vögnunum upp sleipa bryggjuna.
í rigningu og slabbi var oft mikið erfiði að keyra vögnunum upp sleipa bryggjuna.