„Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Barnsmóðir Eyjólfs var [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrún Erlendsdóttir]], f. 8. júlí 1850.<br>
Barnsmóðir Eyjólfs var [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrún Erlendsdóttir]], f. 8. júlí 1850.<br>
Börn þeirra fædd í Eyjum:<br>
Börn þeirra fædd í Eyjum:<br>
1. Karl Jón Eyjólfsson, f. 24. nóvember 1879, fluttist vestur með föður sínum 1882.<br>
1. [[Karl Jón Eyjólfsson]], f. 24. nóvember 1879, fluttist vestur með föður sínum 1882.<br>
2. Valgerður Eyjólfsdóttir, f. 5. september 1881, fluttist vestur með föður sínum 1882. Hún dó á leiðinni.<br>  
2. Valgerður Eyjólfsdóttir, f. 5. september 1881, fluttist vestur með föður sínum 1882. Hún dó á leiðinni.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 28. júní 2015 kl. 11:36

Eyjólfur Eiríksson frá Vesturhúsum fæddist 26. febrúar 1854 í Nýjabæ u. Eyjafjöllum.
Foreldrar hans voru Eiríkur Eiríksson tómthúsmaður, síðar bóndi á Vesturhúsum, skírður 3. mars 1827, d. 15. nóvember 1882, og barnsmóðir hans Katrín Hafliðadóttir vinnukona, ættuð úr Mýrdal, f. 20. júlí 1828, d. 20. nóvember 1902.

Eyjólfur var með vinnukonunni móður sinni á Þingskálum á Rangárvöllum 1855, var fluttur til Eyja úr Keldnasókn 1856, fósturbarn að Vesturhúsum; hjá tengdaforeldrum föður síns Eyjólfi Erasmussyni og Valgerði Jónsdóttur og var þar enn 1869, var léttadrengur hjá föður sínum og Katrínu konu hans á Vesturhúsum 1870-1873.
Hann var vinnumaður á Vilborgarstöðum 1874-1878, á Oddsstöðum hjá Árna Þórarinssyni og Steinunni Oddsdóttur 1879 og 1880 og þar var Guðrún vinnukona með Karl Jón barn þeirra. Þau voru í Hólshúsi 1881, eignuðust Valgerði á árinu.
Þau Guðrún tóku trú mormóna og fluttist til Utah, hann 1882 með börn þeirra frá Hólshúsi. Guðrún barnsmóðir hans veiktist, fluttist vestur 1883.

Barnsmóðir Eyjólfs var Guðrún Erlendsdóttir, f. 8. júlí 1850.
Börn þeirra fædd í Eyjum:
1. Karl Jón Eyjólfsson, f. 24. nóvember 1879, fluttist vestur með föður sínum 1882.
2. Valgerður Eyjólfsdóttir, f. 5. september 1881, fluttist vestur með föður sínum 1882. Hún dó á leiðinni.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.