„Jens Larsen Schram“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Bróðir Jens var [[Ellert Schram (Jónshúsi)|Ellert Schram]] skipstjóri, f. 1. mars 1810, drukknaði 26. mars 1842.  
Bróðir Jens var [[Ellert Schram (Jónshúsi)|Ellert Schram]] skipstjóri, f. 1. mars 1810, drukknaði 26. mars 1842.  


Jens var á Skagaströnd 1817, verslunarmaður (assistent) í  [[Kornhóll|Kornhól]] 1828, faktor þar 1829, var faktor í [[Godthaab]] 1830, assistent þar 1831.<br>
Jens var á Skagaströnd 1817, verslunarmaður (assistent) í  [[Kornhóll|Kornhól]] 1828, faktor þar 1829, var fyrsti faktor í [[Godthaab]] 1830, assistent þar 1831.<br>
Þau Steinunn bjuggu í Godthaab 1832 og fóru þaðan á því ári  „suður á Land“  með Anne Christine.<br>
Þau Steinunn bjuggu í Godthaab 1832 og fóru þaðan á því ári  „suður á Land“  með Anne Christine.<br>
Þau voru í Reykjavík 1835-1840, á Syðri-Flankastöðum á Reykjanesi í lok árs 1840, og 1845 með 3 börn sín.<br>
Þau voru í Reykjavík 1835-1840, á Syðri-Flankastöðum á Reykjanesi í lok árs 1840, og 1845 með 3 börn sín.<br>

Útgáfa síðunnar 1. mars 2015 kl. 19:44

Jens Larsen Schram verslunarstjóri, trésmiður, fæddist 3. febrúar 1806 á Skagaströnd og lést 22. september 1869 í Vatnagarði á Reykjanesi, (skráður Jens Lassen við skírn).
Foreldrar hans voru Christian Gynther Schram kaupmaður á Skagaströnd, f. 8. júlí 1772 í Kaupmannahöfn, d. 27. maí 1839, og kona hans Anna Christina Schram húsfreyja, f. 1784 í Stavanger í Noregi. Þau voru ættforeldrar Schram-ættar.

Bróðir Jens var Ellert Schram skipstjóri, f. 1. mars 1810, drukknaði 26. mars 1842.

Jens var á Skagaströnd 1817, verslunarmaður (assistent) í Kornhól 1828, faktor þar 1829, var fyrsti faktor í Godthaab 1830, assistent þar 1831.
Þau Steinunn bjuggu í Godthaab 1832 og fóru þaðan á því ári „suður á Land“ með Anne Christine.
Þau voru í Reykjavík 1835-1840, á Syðri-Flankastöðum á Reykjanesi í lok árs 1840, og 1845 með 3 börn sín.
Jens var verslunarþjónn í Reykjavík 1835, síðar húsmaður, „timbursmiður“ á Syðri-Flankastöðum og Másbúðum á Suðurnesjum.

Kona Jens var Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram, f. 24. apríl 1803 í Hafnarfirði, d. 25. maí 1879.
Börn fædd í Eyjum:
1. Christiane Gynthore Schram, f. 19. júní 1830 í Godthaab, d. 24. júní 1830 úr ginklofa.
2. Anne Christine Jensdóttir Schram, f. 22. ágúst 1831 í Godthaab, d. 11. júní 1900..
Börn fædd utan Eyja:
3. Steinunn Jensdóttir Schram, f. 19. júní 1837 í Reykjavík, d. 14. apríl 1922.
4. Ástríður Jensdóttir Schram, f. 15. september 1840, d. 2. júní 1928.
„Sonur hans“ samkv. mt 1860:
5. Jóhann Kristján Jensson, (Jóhann Kristófer annarsstaðar), f. 1855.


Heimildir