„Þórður Sveinbjörnsson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórður Sveinbjörnsson (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þórður Sveinbjörnsson''' vinnumaður fæddist  1828 í Eyvindarmúlasókn í Fljótshlíð og lést 2. febrúar 1860.<br>
'''Þórður Sveinbjörnsson''' vinnumaður fæddist 4. júní 1828 í Fljótsdal í Fljótshlíð og lést 2. febrúar 1860.<br>
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Árnason vinnumaður f. 1795, d. 1. febrúar 1839 og [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét Gísladóttir]], f. 6. maí 1797,  d. 15. september 1860.
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Árnason vinnumaður í Fljótshlíð, f. 1795, d. 1. febrúar 1839 og [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét Gísladóttir]], f. 6. maí 1797,  d. 15. september 1860.


Þórður var tökubarn á Kirkjulæk í Fljótshlíð 1835, var kominn að [[Búastaðir|Búastöðum]] til Margrétar móður sinnar 1837 og var með henni þar til 1839, en 1842 hjá henni  á [[Vesturhús]]um.<br>
Þórður var tökubarn á Kirkjulæk í Fljótshlíð 1835, var kominn að [[Búastaðir|Búastöðum]] til Margrétar móður sinnar 1837 og var með henni þar til 1839, en 1842 hjá henni  á [[Vesturhús]]um.<br>

Útgáfa síðunnar 1. apríl 2015 kl. 18:04

Þórður Sveinbjörnsson vinnumaður fæddist 4. júní 1828 í Fljótsdal í Fljótshlíð og lést 2. febrúar 1860.
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Árnason vinnumaður í Fljótshlíð, f. 1795, d. 1. febrúar 1839 og Margrét Gísladóttir, f. 6. maí 1797, d. 15. september 1860.

Þórður var tökubarn á Kirkjulæk í Fljótshlíð 1835, var kominn að Búastöðum til Margrétar móður sinnar 1837 og var með henni þar til 1839, en 1842 hjá henni á Vesturhúsum.
1845-1850 var hann vinnumaður á Oddsstöðum, vinnumaður í Godthaab 1851-dd. Hann féll af húsi og lést af því 2. febrúar 1860, 32 ára.
Þórður var í Herfylkingunni.

I. Barnsmóðir Þórðar var Guðríður Sigurðardóttir, þá vinnukona í Godthaab.
Barn þeirra var
1. Hildur Þórðardóttir, f. 20. september 1855, d. 21. september 1855, „fæddist veikt...“


Heimildir