„Mynd:Hjorleifur thora afkomendur.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir frá Skálholti eldra við Landagötu 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Frið)
 
m (tengill)
Lína 1: Lína 1:
Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir frá Skálholti eldra við Landagötu 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Friðriki Ágústi Hjörleifssyni (Gústa) (í öftustu röð fyrir aftan Hjörleif), Anna Hjörleifs (situr við hlið Þóru á hægri hönd) og loks er það Sveinn Hjörleifsson (þriðji frá vinstri í öftustu röð). Einnig á myndinni eru tengdabörn þeirra Hjörleifs og Þóru; Sigmundur P. Lárusson maður Önnu (fyrstur í öftustu röð frá vinstri), Aðalheiður Pétursdóttir (Heiða) kona Sveins (fjórða í öftustu röð frá vinstri), Anna Oddgeirsdóttir kona Gústa (sjötta frá vinstri í öftustu röð) og loks Egill Kristjánsson maður Guðbjargar (fyrstur frá hægri í öftustu röð). Einnig á myndinni eru barnabörn Hjörleifs og Þóru og eru þau: fremsta röð frá vinstri: Sigdís og Hjördís og Lárus (börn Önnu og Sigmundar), Jón Rúnar (sonur Önnu og Gústa)  í fangi Þóru, Hjörleifur  í fangi Hjörleifs, Guðjón í fangi Guðbjargar, Benedikt (sonur Önnu og Sigmundar), Þóra Sigríður (dóttir Sveins og Heiðu). Miðröð frá vinstri: Þóra Arnheiður (dóttir Önnu og Sigmundar), Hjörleifur (sonur Sveins og Heiða), Þóra Margrét og Aurora (dætur Önnu og Gústa), Þóra Hjördís (dóttir Egils og Guðbjargar). Aftasta röð frá vinstri: Þórey (dóttir Sveins og Heiðu) og á endanum hægra megin í fangi Egils er Kristján (sonur Egils og Guðbjargar).
[[Hjörleifur Sveinsson]] og [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] frá [[Skálholt-eldra|Skálholti eldra]] við [[Landagata|Landagötu]] 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Friðriki Ágústi Hjörleifssyni (Gústa) (í öftustu röð fyrir aftan Hjörleif), Anna Hjörleifs (situr við hlið Þóru á hægri hönd) og loks er það Sveinn Hjörleifsson (þriðji frá vinstri í öftustu röð).  
 
Einnig á myndinni eru tengdabörn þeirra Hjörleifs og Þóru; Sigmundur P. Lárusson maður Önnu (fyrstur í öftustu röð frá vinstri), Aðalheiður Pétursdóttir (Heiða) kona Sveins (fjórða í öftustu röð frá vinstri), Anna Oddgeirsdóttir kona Gústa (sjötta frá vinstri í öftustu röð) og loks Egill Kristjánsson maður Guðbjargar (fyrstur frá hægri í öftustu röð). Einnig á myndinni eru barnabörn Hjörleifs og Þóru og eru þau: fremsta röð frá vinstri: Sigdís og Hjördís og Lárus (börn Önnu og Sigmundar), Jón Rúnar (sonur Önnu og Gústa)  í fangi Þóru, Hjörleifur  í fangi Hjörleifs, Guðjón í fangi Guðbjargar, Benedikt (sonur Önnu og Sigmundar), Þóra Sigríður (dóttir Sveins og Heiðu). Miðröð frá vinstri: Þóra Arnheiður (dóttir Önnu og Sigmundar), Hjörleifur (sonur Sveins og Heiða), Þóra Margrét og Aurora (dætur Önnu og Gústa), Þóra Hjördís (dóttir Egils og Guðbjargar). Aftasta röð frá vinstri: Þórey (dóttir Sveins og Heiðu) og á endanum hægra megin í fangi Egils er Kristján (sonur Egils og Guðbjargar).


Mynd frá Benedikti Sigmundssyni
Mynd frá Benedikti Sigmundssyni

Útgáfa síðunnar 6. mars 2006 kl. 23:18

Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir frá Skálholti eldra við Landagötu 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Friðriki Ágústi Hjörleifssyni (Gústa) (í öftustu röð fyrir aftan Hjörleif), Anna Hjörleifs (situr við hlið Þóru á hægri hönd) og loks er það Sveinn Hjörleifsson (þriðji frá vinstri í öftustu röð).

Einnig á myndinni eru tengdabörn þeirra Hjörleifs og Þóru; Sigmundur P. Lárusson maður Önnu (fyrstur í öftustu röð frá vinstri), Aðalheiður Pétursdóttir (Heiða) kona Sveins (fjórða í öftustu röð frá vinstri), Anna Oddgeirsdóttir kona Gústa (sjötta frá vinstri í öftustu röð) og loks Egill Kristjánsson maður Guðbjargar (fyrstur frá hægri í öftustu röð). Einnig á myndinni eru barnabörn Hjörleifs og Þóru og eru þau: fremsta röð frá vinstri: Sigdís og Hjördís og Lárus (börn Önnu og Sigmundar), Jón Rúnar (sonur Önnu og Gústa) í fangi Þóru, Hjörleifur í fangi Hjörleifs, Guðjón í fangi Guðbjargar, Benedikt (sonur Önnu og Sigmundar), Þóra Sigríður (dóttir Sveins og Heiðu). Miðröð frá vinstri: Þóra Arnheiður (dóttir Önnu og Sigmundar), Hjörleifur (sonur Sveins og Heiða), Þóra Margrét og Aurora (dætur Önnu og Gústa), Þóra Hjördís (dóttir Egils og Guðbjargar). Aftasta röð frá vinstri: Þórey (dóttir Sveins og Heiðu) og á endanum hægra megin í fangi Egils er Kristján (sonur Egils og Guðbjargar).

Mynd frá Benedikti Sigmundssyni

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi6. mars 2006 kl. 23:16Smámynd útgáfunnar frá 6. mars 2006, kl. 23:16479 × 311 (50 KB)Frosti (spjall | framlög)Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir frá Skálholti eldra við Landagötu 22 (sem fór undir hraun í gosinu). Hér eru þau ásamt börnum sínum þeim Guðbjörgu Hjörleifsdóttur (sem situr á vinstri hlið Hjörleifs), Frið

Eftirfarandi 2 síður nota þessa skrá:

Lýsigögn