„Sólrún Guðmundsdóttir (París)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sólrún Guðmundsdóttir''' frá París fæddist 11. október 1867 og lést að líkindum í Vesturheimi.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Guðmundsson (París)|Guðmun...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í París]]
[[Flokkur: Íbúar í París]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2015 kl. 11:08

Sólrún Guðmundsdóttir frá París fæddist 11. október 1867 og lést að líkindum í Vesturheimi.

Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson tómthúsmaður í París, f. 22. janúar 1842, d. 24. ágúst 1919, og Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 1. október 1841, d. 22. apríl 1935.

Sólrún fór til Vesturheims frá Juliushaab 1888.
Hún giftist í Vesturheimi Jóhanni Pétri Jónssyni í Tabor í Kanada, f. 6. október 1866, syni Jóns Péturssonar og Vilborgar Þórðardóttur í Elínarhúsi. Hann hafði farið vestur 1874.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.