„Þorsteinn Jónsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Jónsson''' bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1739 og lést 22. febrúar 1793.<br> Foreldrar hans eru ókunnir.<br> Systir Þorsteins var [[Guð...) |
m (Verndaði „Þorsteinn Jónsson (Vilborgarstöðum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2014 kl. 11:50
Þorsteinn Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1739 og lést 22. febrúar 1793.
Foreldrar hans eru ókunnir.
Systir Þorsteins var Guðrún Jónsdóttir, f. 1734, d. 26. apríl 1786.
Þorsteinn var kvæntur bóndi við andlát, en konu hans er ekki getið.
Hann lést 1793 úr „skyrbjúg eður holdsveiki“.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.