„Magnús Sigurðsson (kóngssmiður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Sigurðsson (kóngssmiður)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Kóngssmiðir]]
[[Flokkur: Kóngssmiðir]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 16:58

Magnús Sigurðsson bóndi og smiður, nefndur kóngssmiður á Vilborgarstöðum.
Framætt hans er ókunn, en ætla má, að hann sé upprunninn í Skaftafellssýslu.

Magnús var bóndi á Vilborgarstöðum. Hann var hagur vel og annaðist smíðar og viðgerðir konungsbátanna, innstæðubáta konungsútgerðarinnar. Þeir smiðir fengu heitið kóngssmiðir. (Sjá Sögu Vestmannaeyja: Atvinnuvegir, útgerð og sjósókn).
Kóngssmiðirnir stunduðu að sjálfsögðu aðrar smíðar og voru stundum kallaðir stórsmiðir.
Magnús var faðir Sigurðar á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, f. 1721, föður
1. Einars Sigurðssonar bónda og hreppstjóra á Vilborgarstöðum, f. 1768, og
2. Magnúsar Sigurðssonar bónda frá Ásgarði í Landbroti, f. 1775, d. 8. ágúst 1846 á Vilborgarstöðum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.