„Dagstyggur Guðmundsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Dagstyggur Guðmundsson''' í Hólshúsi fæddist 1678.<br> Hann var vinnumaður í Tómasarbær í Eyjum 1703 hjá [[Jón Þorsteinsson (Tómasarbæ)|Jóni Þorsteinssyni]...) |
m (Verndaði „Dagstyggur Guðmundsson“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 13. júní 2014 kl. 15:49
Dagstyggur Guðmundsson í Hólshúsi fæddist 1678.
Hann var vinnumaður í Tómasarbær í Eyjum 1703 hjá Jóni Þorsteinssyni og Emerentsíönu Ásgeirsdóttur húsfreyju.
Á bændatali, sem gert var af Sigurði Stefánssyni sýslumanni 1735, var Dagstyggur „biggjande“ í „Hoolhuss“.
Barn Dagstyggs hér:
1. Una Dagstyggsdóttir, f. 1713, d. 2. janúar 1789.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bændatal Sigurðar Stefánssonar sýslumanns 1735. Þjóðskjalasafn.
- Prestþjónustubækur.