„Rannveig Erlendsdóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Rannveig Erlendsdóttir''' vinnukona fæddist 1747 og lést 1. september 1803 úr blóðkreppusótt.<br> Rannveig giftist ekki. Hún var vinnukona á Kirkjubæ hjá [[Halldóra P...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Vinnukonur]] | [[Flokkur: Vinnukonur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] |
Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2015 kl. 11:52
Rannveig Erlendsdóttir vinnukona fæddist 1747 og lést 1. september 1803 úr blóðkreppusótt.
Rannveig giftist ekki. Hún var vinnukona á Kirkjubæ hjá Halldóru Pétursdóttur og Þorsteini Þorsteinssyni 1801, skráð sveitarómagi við andlát á Vesturbæ Ofanleitis, (hjáleiga), 1803.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.