„Una Grímsdóttir (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Una Grímsdóttir (Kornhól)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru Grímur Jónsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1760 í Oddakoti þar, d. 15. janúar 1855 í Miðey, og kona hans Jódís Þórðardóttir húsfreyja, f. 1759, d. 4. janúar 1834 í Miðey.<br>
Foreldrar hennar voru Grímur Jónsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1760 í Oddakoti þar, d. 15. janúar 1855 í Miðey, og kona hans Jódís Þórðardóttir húsfreyja, f. 1759, d. 4. janúar 1834 í Miðey.<br>


Una var systir [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróu Grímsdóttur]] húsfreyju  á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 17. júlí 1797,  d. 18. júlí 1869. Hún var kona [[Páll Jensson (Búastöðum)|Páls Jenssonar]] bónda þar.<br>
Una var systir [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróu Grímsdóttur]] húsfreyju  á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 17. júlí 1797,  d. 18. júlí 1869. <br>


Þau Oddur giftust 1823. Þau voru húsfólk í Gerði 1823 og í Kornhól 1824. Una lést á því ári „af kæfandi sótt“.<br>
Þau Oddur giftust 1823. Þau voru húsfólk í Gerði 1823 og í Kornhól 1824. Una lést á því ári „af kæfandi sótt“.<br>
Lína 11: Lína 11:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]

Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2015 kl. 18:36

Una Grímsdóttir frá Búðarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja í tómthúsi á Kornhól, fæddist 17. apríl 1792 og lést 13. september 1824.
Foreldrar hennar voru Grímur Jónsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1760 í Oddakoti þar, d. 15. janúar 1855 í Miðey, og kona hans Jódís Þórðardóttir húsfreyja, f. 1759, d. 4. janúar 1834 í Miðey.

Una var systir Gróu Grímsdóttur húsfreyju á Búastöðum, f. 17. júlí 1797, d. 18. júlí 1869.

Þau Oddur giftust 1823. Þau voru húsfólk í Gerði 1823 og í Kornhól 1824. Una lést á því ári „af kæfandi sótt“.

I. Maður Unu, (13. júlí 1823), var Oddur Jónsson, síðar bóndi í Dölum, f. í ágúst 1791, d. 10. október 1836.
Þau Oddur eignuðust ekki börn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.