„Vatnsveitan“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:


:''Það var fernt í heimili, þar sem ég bjó. Hjón og tvö börn þeirra. Brunnur var við húsið þar sem regnvatni var safnað af þakinu en mjög sparlega var farið með vatnið. Einu sinni í viku var farið í bað, það var á laugardegi. Þá var baðkerið hálffyllt af vatni, þeim dýrmæta vökva. Þar sem ég var gestur á heimilinu, fór ég fyrstur í baðið. Þegar ég var búinn fór húsbóndinn í það og síðan börnin tvö á heimilinu. Síðust fór svo húsfreyjan í baðið og vart þarf að taka fram að alltaf var sama vatnið í baðkerinu. Þegar hún svo hafði lokið sinni baðferð, tók hún óhreina þvottinn og lagði hann í bleyti í baðkerið!''
:''Það var fernt í heimili, þar sem ég bjó. Hjón og tvö börn þeirra. Brunnur var við húsið þar sem regnvatni var safnað af þakinu en mjög sparlega var farið með vatnið. Einu sinni í viku var farið í bað, það var á laugardegi. Þá var baðkerið hálffyllt af vatni, þeim dýrmæta vökva. Þar sem ég var gestur á heimilinu, fór ég fyrstur í baðið. Þegar ég var búinn fór húsbóndinn í það og síðan börnin tvö á heimilinu. Síðust fór svo húsfreyjan í baðið og vart þarf að taka fram að alltaf var sama vatnið í baðkerinu. Þegar hún svo hafði lokið sinni baðferð, tók hún óhreina þvottinn og lagði hann í bleyti í baðkerið!''
[[Flokkur:Saga]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval