„Þorvaldur Gíslason (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Hann var sagður bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816, en það er ljóst af fæðingarstöðum barnanna, að um Háagarð er að ræða. Háagarðsjörðin var ein af Vilborgarstaðajörðunum.<br>
Hann var sagður bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816, en það er ljóst af fæðingarstöðum barnanna, að um Háagarð er að ræða. Háagarðsjörðin var ein af Vilborgarstaðajörðunum.<br>


Kona hans var [[Margrét Guðmundsdóttir (Háagarði)|Margrét Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1772, d. 10. maí 1843.<br>
Kona hans, (20. júlí 1794), var [[Margrét Guðmundsdóttir (Háagarði)|Margrét Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1772, d. 10. maí 1843.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Ingveldur Þorvaldsdóttir, f. 19. október 1794, d. 26. október 1794 úr ginklofa.<br>  
1. Ingveldur Þorvaldsdóttir, f. 19. október 1794, d. 26. október 1794 úr ginklofa.<br>  

Útgáfa síðunnar 16. mars 2014 kl. 17:53

Þorvaldur Gíslason bóndi í Háagarði fæddist 1756 og lést 19. mars 1819.
Foreldrar eru ókunnir.

Hann var sagður bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816, en það er ljóst af fæðingarstöðum barnanna, að um Háagarð er að ræða. Háagarðsjörðin var ein af Vilborgarstaðajörðunum.

Kona hans, (20. júlí 1794), var Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772, d. 10. maí 1843.
Börn þeirra hér:
1. Ingveldur Þorvaldsdóttir, f. 19. október 1794, d. 26. október 1794 úr ginklofa.
2. Guðmundur Þorvaldsson, f. 20. febrúar 1798, d. 23. febrúar 1798 úr ginklofa.
3. Þórdís Þorvaldsdóttir, f. 30. ágúst 1799, d. 9. september 1799 úr ginklofa.
4. Elín Þorvaldsson, f. 30. janúar 1802, d. 31. janúar 1802 úr ginklofa.
5. Gísli Þorvaldsson, f. 24. júlí 1803, d. 2. ágúst 1803 úr ginklofa.
6. Vigfús Þorvaldsson, f. 28. desember 1805, dó úr ginklofa, jarðs. 12. janúar 1806.
7. Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 14. nóvember 1809, d. 18. október 1837.
8. Jórunn Þorvaldsdóttir, f. í maí 1813, d. fyrir mt. 1816, (skýrslur vantar).
9. Þórdís Þorvaldsdóttir, f. 15. september 1814, d. 11. desember 1872.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.