„Guðrún Eyjólfsdóttir (Elínarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Maður Guðrúnar var [[Pétur Jónsson (Elínarhúsi)|Pétur Jónsson]] sjómaður í Elínarhúsi, f 1. október 1800 í Presthúsum Mýrdal, d. 15. maí 1859.<br>
Maður Guðrúnar var [[Pétur Jónsson (Elínarhúsi)|Pétur Jónsson]] sjómaður í Elínarhúsi, f 1. október 1800 í Presthúsum Mýrdal, d. 15. maí 1859.<br>
Börn Guðrúnar og Péturs:<br>
Börn Guðrúnar og Péturs:<br>
1. [[Jón Pétursson (Elínarhúsi)|Jón Pétursson]] formaður í Elínarhúsi, f. 29. mars 1829 á Reyni í Mýrdal, d. 15. júlí 1868 í Elínarhúsi, kvæntur [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgu Þórðardóttur]]. Hann var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Sigurður Árnason (Elínarhúsi)|Sigurður Árnason]] í Elínarhúsi. Þau fóru til Vesturheims, ásamt börnum Vilborgar og Jóns.<br>
1. [[Jón Pétursson (Elínarhúsi)|Jón Pétursson]] formaður í Elínarhúsi, f. 29. mars 1829 á Reyni í Mýrdal, d. 15. júlí 1868 í Elínarhúsi, kvæntur [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgu Þórðardóttur]]. Hann var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Sigurður Árnason (Elínarhúsi)|Sigurður Árnason]] í Elínarhúsi. Þau fóru til Vesturheims, ásamt börnum Vilborgar og Jóns.<br>  
2. [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundur Pétursson]] sjómaður, f. 1836, var á lífi 1890.<br>
2. [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundur Pétursson]] sjómaður, f. 1836, var á lífi 1890.<br>
3. Eyjólfur Pétursson, f. 10. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840.<br>  
3. Eyjólfur Pétursson, d. 16. maí 1839.<br>
4. Guðrún Pétursdóttir, f. 21. febrúar 1842, d. 11. mars 1842.<br>  
4. Eyjólfur Pétursson, d. 10. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840.<br>
5. [[Ólafur Pétursson (Elínarhúsi)|Ólafur Pétursson]], f. 1846. Var með fjölskyldunni í Elínarhúsi 1850.<br>
5. Guðrún Pétursdóttir, f. 21. febrúar 1842, d. 11. mars 1842.<br>  
6. [[Ólafur Pétursson (Elínarhúsi)|Ólafur Pétursson]], f. 1846. Var með fjölskyldunni í Elínarhúsi 1850.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2013 kl. 19:11

Guðrún Eyjólfsdóttir húsfreyja í Elínarhúsi fæddist 1. mars 1806 í Álftagróf í Mýrdal og lést 28. febrúar 1880 í Elínarhúsi.
Faðir hennar var Eyjólfur bóndi, síðast á Reyni, f. 1776, Stefánsson bónda í Kálfafellskoti í Fljótshverfi, V-Skaft., f. 23. ágúst 1806 á Fossi á Síðu, d. 9. júlí 1858 í Kálfafellskoti, Eyjólfssonar bónda í Kálfafellskoti og á Núpstað í Fljótshverfi, f. á Núpstað, skírður 6. febrúar 1775, d. 26. desember 1859 þar, Hannessonar, og konu Eyjólfs Hannessonar, Bjargar húsfreyju, f. 1781 á Felli í Suðursveit, A-Skaft., d. 26. nóvember 1860 á Núpstað, Stefánsdóttur.
Móðir Eyjólfs Stefánssonar bónda á Reyni og kona Stefáns var Anna húsfreyja, f. 1740, d. 26. október 1829 í Pétursey, Jónsdóttir. Móðir Guðrúnar í Elínarhúsi og kona Eyjólfs á Reyni var Guðrún húsfreyja, f. 1768 í Mýrdal, d. 30. júlí 1846 í Svaðbæli, Jónsdóttir.

Guðrún í Elínarhúsi var með foreldrum sínum til ársins 1835. Þá fór hún til Eyja. Þar var hún húsfreyja í Elínarhúsi 1845 og til æviloka, en ekkja þar frá 1859.

Maður Guðrúnar var Pétur Jónsson sjómaður í Elínarhúsi, f 1. október 1800 í Presthúsum Mýrdal, d. 15. maí 1859.
Börn Guðrúnar og Péturs:
1. Jón Pétursson formaður í Elínarhúsi, f. 29. mars 1829 á Reyni í Mýrdal, d. 15. júlí 1868 í Elínarhúsi, kvæntur Vilborgu Þórðardóttur. Hann var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var Sigurður Árnason í Elínarhúsi. Þau fóru til Vesturheims, ásamt börnum Vilborgar og Jóns.
2. Guðmundur Pétursson sjómaður, f. 1836, var á lífi 1890.
3. Eyjólfur Pétursson, d. 16. maí 1839.
4. Eyjólfur Pétursson, d. 10. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840.
5. Guðrún Pétursdóttir, f. 21. febrúar 1842, d. 11. mars 1842.
6. Ólafur Pétursson, f. 1846. Var með fjölskyldunni í Elínarhúsi 1850.


Heimildir