„Bókasafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


== Starfsemi í fyrstu==
== Starfsemi í fyrstu==
Bókasafnið var staðsett í húsnæði [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna]], [[Landlyst]] fyrstu 9 árin, en þar var fyrsta fæðingastofnun á Íslandi stofnuð árið 1847. Landlyst er eitt elsta hús í Eyjum og hefur það verið endurbyggt. Fyrstu árin var bókakostur mjög fábreyttur, aðallega guðsorðabækur, rímur og fornsögur.
Bókasafnið var staðsett í húsnæði [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna]], [[Landlyst]] fyrstu 9 árin, en þar var fyrsta fæðingarstofnun á Íslandi stofnuð árið 1847. Landlyst er eitt elsta hús í Eyjum og hefur það verið endurbyggt. Fyrstu árin var bókakostur mjög fábreyttur, aðallega guðsorðabækur, rímur og fornsögur.
Fáar bækur voru til á íslensku, en mestur hluti safnsins var á dönsku. Vinna við safnið var unnin af áhugamönnum fram til ársins 1905, er það var gert að Sýslubókasafni og landssjóður veitti fé til safnsins.
Fáar bækur voru til á íslensku, en mestur hluti safnsins var á dönsku. Vinna við safnið var unnin af áhugamönnum fram til ársins 1905, er það var gert að Sýslubókasafni og landssjóður veitti fé til safnsins.


Lína 11: Lína 11:
Árið 1918 fengu Vestmannaeyingar [[kaupstaðarréttindi]] og við það varð sýslubókasafnið að Bæjarbókasafni. Vegna lélegs húsnæðis drógust útlán saman og margar merkar bækur voru með þykkt myglulag og því nánast ónýtar. Safnið var endurreist á árinu 1924 að tilstuðlan [[Hallgrímur Jónsson|Hallgríms Jónassonar]] kennara, en hann skrifaði grein í bæjarblaðið [[Skjöldur|Skjöld]] og hvatti eindregið til opnunar. Kreppuárin komu harkalega niður á safninu því fjármagn dróst saman bæði frá bæjarsjóði og ríki. Á samdráttartímum leitar almenningur í afþreyingu og þá aukast útlán á bókasöfnum, enda varð reyndin sú þá. En bókaeign safnsins var einungis 2.200 bindi og þeir lánþegar sem höfðu verið lengi í safninu fundu lítið sem ekkert við sitt hæfi. Sá yfirmaður sem starfað hefur lengst við safnið er [[Haraldur Guðnason]]. Hann hóf störf árið 1949 og hætti árið 1978. Þegar hann tók við safninu var bókaeignin 3000 bindi. Haraldur var mikil driffjöður fyrir safnið, hann kom á ýmsum breytingum sem eru enn í fullu gildi. Aðalbaráttumál hans var að koma ört stækkandi safni í viðunandi húsnæði og árið 1977 flutti safnið í nýbyggt húsnæði Safnahúss, sem hýsir Bókasafn, Byggðasafn, Listasafn, Ljósmyndasafn og Héraðsskjalasafn.
Árið 1918 fengu Vestmannaeyingar [[kaupstaðarréttindi]] og við það varð sýslubókasafnið að Bæjarbókasafni. Vegna lélegs húsnæðis drógust útlán saman og margar merkar bækur voru með þykkt myglulag og því nánast ónýtar. Safnið var endurreist á árinu 1924 að tilstuðlan [[Hallgrímur Jónsson|Hallgríms Jónassonar]] kennara, en hann skrifaði grein í bæjarblaðið [[Skjöldur|Skjöld]] og hvatti eindregið til opnunar. Kreppuárin komu harkalega niður á safninu því fjármagn dróst saman bæði frá bæjarsjóði og ríki. Á samdráttartímum leitar almenningur í afþreyingu og þá aukast útlán á bókasöfnum, enda varð reyndin sú þá. En bókaeign safnsins var einungis 2.200 bindi og þeir lánþegar sem höfðu verið lengi í safninu fundu lítið sem ekkert við sitt hæfi. Sá yfirmaður sem starfað hefur lengst við safnið er [[Haraldur Guðnason]]. Hann hóf störf árið 1949 og hætti árið 1978. Þegar hann tók við safninu var bókaeignin 3000 bindi. Haraldur var mikil driffjöður fyrir safnið, hann kom á ýmsum breytingum sem eru enn í fullu gildi. Aðalbaráttumál hans var að koma ört stækkandi safni í viðunandi húsnæði og árið 1977 flutti safnið í nýbyggt húsnæði Safnahúss, sem hýsir Bókasafn, Byggðasafn, Listasafn, Ljósmyndasafn og Héraðsskjalasafn.


Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var safnið staðsett að Formannabraut 4, öðru nafni [[Kuði]]. Bókasafn Vestmannaeyja var opnað aftur í júlí 1973.
Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var safnið staðsett að Formannabraut 4, öðru nafni [[Kuði]]. Það hús fór undir hraun en bókakosti safnsins hafði áður verið komið á tryggan stað. Bókasafn Vestmannaeyja var opnað aftur í júlí 1973.


== Bókaverðir frá 1862: ==
== Bókaverðir frá 1862: ==
1.401

breyting

Leiðsagnarval