„Helgi Ólafsson (skákmaður)“: Munur á milli breytinga
(Ferill) |
(Æviágrip ítarlegt) |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
[[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]] | [[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]] | ||
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og | '''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur '''stórmeistari''' 1985. | ||
Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti. | Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti. | ||
Helgi hefur landað eftirtöldum titlum í skák: | |||
* '''Íslandsmeistari''' 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996. | |||
* '''Skákmeistari Vestmannaeyja''' 1972 og 1973. | |||
* '''Atskákmeistari íslands''' fjórum sinnum. | |||
* '''Hraðskákmeistari íslands''' fimm sinnum. | |||
* Efstur á '''Skákþingi Norðurlanda 1985''' og efstur í aukakeppni ásamt Simen Agdestein | |||
* '''Norðurlandameistari unglinga 1975'''. | |||
* Sigurvegari á alþjóðlega '''Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990'''. | |||
* Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011. | |||
* '''Skákmeistari Reykjavíkur''' 1976 og 1977. | |||
* '''Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur''' 1975. | |||
Sigurvegari á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í Noregi, Frakklandi, Kanada og St. Martin í karabíska hafinu. Helgi var útnefndur FIDE senior trainer 2009 sem er æðsti þjálfaratitill FIDE. Þá var Helgi kjörinn íþróttamaður ársins í Kópavogi 1980 og "Maður ársins" hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986. | |||
Helgi hefur teflt á 15 Ólympíuskákmótum, oftar en nokkur annar íslendingur þar af langoftast á 1. borði. Hann komst hæst í kringum 30. sæti á heimlista FIDE og var reglulega á topp 50 í heiminum á níunda áratugnum. Hann tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986 og á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990. | |||
Þá hefur Helgi látið sig ýmis réttlætismál varða og var í RJF–hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandarískum yfirvöldum. | |||
Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi. | Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi. | ||
Bækur og fjölmiðlavinna: | Bækur og fjölmiðlavinna: | ||
Skrifaði bókina Benóný ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni. | Ritstörf og fjölmiðlun: | ||
* Skrifaði bókina '''Benóný''' ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni. | |||
Þýddi og staðfærði Skák og | * Þýddi og staðfærði bókina '''Skák og mát''' eftir Anatolí Karpov, prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eint. en Hrókurinn dreifði henni til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum. | ||
* Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE: '''Skákkennsla'''. | |||
Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE Skákkennsla | * Skrifaði bókina '''Bobby Fischer comes home''' sem kom út í Hollandi á árinu 2012. | ||
* Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni; sýndir hjá RÚV haustið 1991. Einnig unnu þeir Jón upp kennsluefni fyrir Stöð 2. | |||
Skrifaði bókina Bobby Fischer comes home sem kom út í Hollandi á | * Skákskýringar í sjónvarpi hjá RÚV frá 1991 og einnig á Stöð 2 í áraraðir. | ||
* 1992 kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu á Stöð 2, Sýn (m.a. skákeinvígi barna ) og á Skjá 1. Vann ásamt Hermanni að „þríleik“ hjá RÚV árin 1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov til að tefla hér á atskákmótum. | |||
Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni | * Var framkvæmdastjóri Reykjavik rapid sem fram fór á NASA mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekkta skákmenn. Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnar. | ||
Var framkvæmdastjóri | |||
[[Flokkur:Skákmenn]] | [[Flokkur:Skákmenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] |
Útgáfa síðunnar 10. mars 2013 kl. 23:44
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Helgi Ólafsson“
Helgi Ólafsson er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur stórmeistari 1985.
Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í Taflfélag Vestmannaeyja og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit Barnaskóla Vestmannaeyja á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.
Helgi hefur landað eftirtöldum titlum í skák:
- Íslandsmeistari 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996.
- Skákmeistari Vestmannaeyja 1972 og 1973.
- Atskákmeistari íslands fjórum sinnum.
- Hraðskákmeistari íslands fimm sinnum.
- Efstur á Skákþingi Norðurlanda 1985 og efstur í aukakeppni ásamt Simen Agdestein
- Norðurlandameistari unglinga 1975.
- Sigurvegari á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990.
- Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011.
- Skákmeistari Reykjavíkur 1976 og 1977.
- Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1975.
Sigurvegari á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í Noregi, Frakklandi, Kanada og St. Martin í karabíska hafinu. Helgi var útnefndur FIDE senior trainer 2009 sem er æðsti þjálfaratitill FIDE. Þá var Helgi kjörinn íþróttamaður ársins í Kópavogi 1980 og "Maður ársins" hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986.
Helgi hefur teflt á 15 Ólympíuskákmótum, oftar en nokkur annar íslendingur þar af langoftast á 1. borði. Hann komst hæst í kringum 30. sæti á heimlista FIDE og var reglulega á topp 50 í heiminum á níunda áratugnum. Hann tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986 og á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990.
Þá hefur Helgi látið sig ýmis réttlætismál varða og var í RJF–hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandarískum yfirvöldum. Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi.
Bækur og fjölmiðlavinna:
Ritstörf og fjölmiðlun:
- Skrifaði bókina Benóný ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni.
- Þýddi og staðfærði bókina Skák og mát eftir Anatolí Karpov, prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eint. en Hrókurinn dreifði henni til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum.
- Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE: Skákkennsla.
- Skrifaði bókina Bobby Fischer comes home sem kom út í Hollandi á árinu 2012.
- Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni; sýndir hjá RÚV haustið 1991. Einnig unnu þeir Jón upp kennsluefni fyrir Stöð 2.
- Skákskýringar í sjónvarpi hjá RÚV frá 1991 og einnig á Stöð 2 í áraraðir.
- 1992 kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu á Stöð 2, Sýn (m.a. skákeinvígi barna ) og á Skjá 1. Vann ásamt Hermanni að „þríleik“ hjá RÚV árin 1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov til að tefla hér á atskákmótum.
- Var framkvæmdastjóri Reykjavik rapid sem fram fór á NASA mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekkta skákmenn. Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnar.