„Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.
Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.


== Myndir ==
=Frekari umfjöllun=
'''Ársæll Sveinsson''' á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], fæddist 31. desember 1893 og lést 14. apríl 1969.<br>
Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)|Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari frá Steinum undir Eyjafjöllum, f. 19. apríl 1862 í Steinum, d. 13. maí 1947, og kona hans [[Guðrún Runólfsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja, spítalahaldari og útgerðarkona, f. 26. nóvember 1860 í Stóra-Nýjabæ í Krýsuvíkursókn, Gull., d. 20. október 1949.<br>
 
Kona Ársæls var [[Laufey Sigurðardóttir (Fögrubrekku)|Laufey Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 2. september 1895, d. 16. ágúst 1962.<br>
Börn Laufeyjar og Ársæls:<br>
1. [[Lárus Ársælsson|Lárus]],  f. 9. maí 1914, d. 13. ágúst 1990.<br>
2. [[Sveinn Ársælsson|Sveinn]], f. 26. desember 1915, d. 3. febrúar 1968.<br>
3. [[Guðrún Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Guðrún]], f. 6. mars 1920, d. 21. september 1927.<br>
4. [[Petrónella Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Petrónella]], f. 26. maí 1921, d. 30. október 2006.<br>
5. [[Ásta Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Ásta]], f. 20. júní 1925, d. 6. mars 1928.<br>
6. [[Guðrún Ásta Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Ásta]], f. 4. nóvember 1929, d. 2. nóvember 1977.<br>
7. [[Leifur Ársælsson (Fögrubrekku)|Leifur]], f. 10. júlí 1931.<br>
8. [[Guðný Lilja Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Lilja]], f. 22. apríl 1933.<br>
9. [[Ársæll Ársælsson (Fögrubrekku)|Ársæll]], f. 8. apríl 1936.<br>
 
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Ársæll Sveinsson er rösklega meðalhár, ljóshærður og ljós yfirlitum, sterklega vaxinn, enda vel sterkur maður og harðger. Hann er mjög þrekinn og axlabreiður og hin seinni árin vel í hold kominn, kátur og léttur. Hann var lengi formaður og fiskinn vel, enda hinn mesti fullhugi og sókndjarfur. <br>
Hann hefir komið mjög við sögu bæjarmálanna hin síðari ár og barist ótrauður í flokki sjálfstæðismanna, fylginn sér um málefni, stefnuna og tekið virkan þátt í verklegum framkvæmdum bæjarins. <br>
Hann rekur verslun og útgerð í stórum stíl og skipasmíðastöð.<br>
Ársæll var prýðis góður veiðimaður og þekktur fyrir góðveiðar í [[Siggafles]]i í [[Álsey]], sló svo fast upp og hart að allt lék á reiðiskjálfi. En hann veiddi þarna vel og hafði yndi af staðnum. Hann er vissulega góður merkisberi Álseyjar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Garður.is.}}
 
= Myndir=
<Gallery>
<Gallery>



Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2013 kl. 21:57

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ársæll Sveinsson


Ársæll Sveinsson

Ársæll Sveinsson, Fögrubrekku fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson trésmíðameistari og Guðrún Runólfsdóttir. Kona Ársæls var Laufey Sigurðardóttir.

Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.

Frekari umfjöllun

Ársæll Sveinsson á Fögrubrekku, fæddist 31. desember 1893 og lést 14. apríl 1969.
Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson trésmíðameistari frá Steinum undir Eyjafjöllum, f. 19. apríl 1862 í Steinum, d. 13. maí 1947, og kona hans Guðrún Runólfsdóttir húsfreyja, spítalahaldari og útgerðarkona, f. 26. nóvember 1860 í Stóra-Nýjabæ í Krýsuvíkursókn, Gull., d. 20. október 1949.

Kona Ársæls var Laufey Sigurðardóttir húsfreyja, f. 2. september 1895, d. 16. ágúst 1962.
Börn Laufeyjar og Ársæls:
1. Lárus, f. 9. maí 1914, d. 13. ágúst 1990.
2. Sveinn, f. 26. desember 1915, d. 3. febrúar 1968.
3. Guðrún, f. 6. mars 1920, d. 21. september 1927.
4. Petrónella, f. 26. maí 1921, d. 30. október 2006.
5. Ásta, f. 20. júní 1925, d. 6. mars 1928.
6. Ásta, f. 4. nóvember 1929, d. 2. nóvember 1977.
7. Leifur, f. 10. júlí 1931.
8. Lilja, f. 22. apríl 1933.
9. Ársæll, f. 8. apríl 1936.


Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Ársæll Sveinsson er rösklega meðalhár, ljóshærður og ljós yfirlitum, sterklega vaxinn, enda vel sterkur maður og harðger. Hann er mjög þrekinn og axlabreiður og hin seinni árin vel í hold kominn, kátur og léttur. Hann var lengi formaður og fiskinn vel, enda hinn mesti fullhugi og sókndjarfur.
Hann hefir komið mjög við sögu bæjarmálanna hin síðari ár og barist ótrauður í flokki sjálfstæðismanna, fylginn sér um málefni, stefnuna og tekið virkan þátt í verklegum framkvæmdum bæjarins.
Hann rekur verslun og útgerð í stórum stíl og skipasmíðastöð.
Ársæll var prýðis góður veiðimaður og þekktur fyrir góðveiðar í Siggaflesi í Álsey, sló svo fast upp og hart að allt lék á reiðiskjálfi. En hann veiddi þarna vel og hafði yndi af staðnum. Hann er vissulega góður merkisberi Álseyjar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

Myndir


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.