„Engilbert Jóhannsson (Brekku)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (Viglundur færði Engilbert Jóhannsson á Engilbert Jóhannsson (Brekku)) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2019 kl. 21:06
Engilbert Jóhannsson fæddist 26. júlí 1905 og lést 8. janúar 1990. Hann fæddist að Brekku í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Kristín Árnadóttir og Jóhann Jónsson. Fyrri kona hans var Margrét Sigurðardóttir og eignuðust þau dótturina Erlu. Síðari kona hans var Adda Magnúsdóttir. Eignuðust þau soninn Friðþjóf Örn. Þau bjuggu lengst af á Illugagötu en síðar á Eyjahrauni.
Árið 1946 stofnaði Engilbert fyrirtækið Smið sem starfaði af miklum krafti fram að eldgosi 1973.
Myndir
Heimildir
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1990.