„Auðbjörg Ástrós Árnadóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Auðbjörg_Ástrós_Árnadóttir.jpg|thumb|250px|Auðbjörg Ástrós]] | |||
'''Auðbjörg Ástrós Árnadóttir''', kölluð Ástrós eða Rós var fædd þann 24. október 1892 í Vestmannaeyjum og lést árið 1894 í Spanish Fork, Utah. Hún var dóttir [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá Búastöðum og [[Árni Árnason|Árna Árnasonar]] frá Vilborgarstöðum. Hún fór til Bandaríkjanna með móður sinni árið 1893, en faðir hennar var þar fyrir. | '''Auðbjörg Ástrós Árnadóttir''', kölluð Ástrós eða Rós var fædd þann 24. október 1892 í Vestmannaeyjum og lést árið 1894 í Spanish Fork, Utah. Hún var dóttir [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá Búastöðum og [[Árni Árnason|Árna Árnasonar]] frá Vilborgarstöðum. Hún fór til Bandaríkjanna með móður sinni árið 1893, en faðir hennar var þar fyrir. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 21. ágúst 2012 kl. 21:47
Auðbjörg Ástrós Árnadóttir, kölluð Ástrós eða Rós var fædd þann 24. október 1892 í Vestmannaeyjum og lést árið 1894 í Spanish Fork, Utah. Hún var dóttir Jóhönnu Lárusdóttur frá Búastöðum og Árna Árnasonar frá Vilborgarstöðum. Hún fór til Bandaríkjanna með móður sinni árið 1893, en faðir hennar var þar fyrir.
Heimildir
- Prestþjónustubækur Vestmannaeyjum
- Vesturfaraskrá 1870-1914 (1983), eftir Júníus H. Kristinsson.
- Árni Árnason, Gömul bréf eru góð heimildarit. Blik. 22. árg 1961.