„Reimar Hjartarson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Reimar Hjartarson''' fæddist 10. janúar 1891 og lést 7. júní 1955. Reimar bjó í Heiðartúni. Faðir Sigurðar Reimarssonar. == Myndir == <Gall...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Saga Vestm., II., 168ad.jpg|thumb|220px|Reimar]] | |||
'''Reimar Hjartarson''' frá Álftarhóli í Austur-Landeyjum fæddist 10. janúar 1891 og lést 7. júní 1955. | |||
Kona hans var [[Anna Magnea Einarsdóttir]] frá Miðholti í Reykjavík. Áður átti Anna tvo drengi: [[Guðmundur Kristinsson|Guðmund Kristinsson]] og [[Ragnar Einarsson]]. Reimar og Anna eignuðust sjö börn. Þau voru [[Ólafía Þuríður Reimarsdóttir|Ólafía Þuríður]], [[Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir|Þórunn Gyðríður]], [[Hjörtrós Reimarsdóttir|Hjörtrós]], [[Lúðvík Reimarsson|Lúðvík]], [[Sigurður Reimarsson|Sigurður]] (''Siggi Reim'') og [[Hjörtrós Alda Reimarsdóttir|Hjörtrós Alda]]. | |||
Reimar bjó í [[Reimarshús]]i og [[Heiðartún]]i. | |||
Reimar var pípugerðarmaður og rak [[Pípugerð Reimars Hjartarsonar]] í Botni Friðarhafnar. | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
Lína 10: | Lína 15: | ||
Mynd:KG-mannamyndir 16074.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 16074.jpg | ||
Mynd:KG-mannamyndir 16075.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 16075.jpg | ||
Mynd:Botn.jpg | |||
</gallery> | </gallery> |
Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2012 kl. 10:06
Reimar Hjartarson frá Álftarhóli í Austur-Landeyjum fæddist 10. janúar 1891 og lést 7. júní 1955.
Kona hans var Anna Magnea Einarsdóttir frá Miðholti í Reykjavík. Áður átti Anna tvo drengi: Guðmund Kristinsson og Ragnar Einarsson. Reimar og Anna eignuðust sjö börn. Þau voru Ólafía Þuríður, Þórunn Gyðríður, Hjörtrós, Lúðvík, Sigurður (Siggi Reim) og Hjörtrós Alda.
Reimar bjó í Reimarshúsi og Heiðartúni.
Reimar var pípugerðarmaður og rak Pípugerð Reimars Hjartarsonar í Botni Friðarhafnar.
Myndir
Heimildir
- gardur.is
- Íslendingabók