„Sigurjón Jónsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


'''Sigurjón Jónsson''' fæddist 2. janúar 1903 og lést 9. apríl 1978. Hann bjó á [[Brekastígur|Brekastíg]] 5a. Hann var formaður á [[Örninn VE-173|Örninni]] VE 173.
'''Sigurjón Jónsson''' fæddist 2. janúar 1903 og lést 9. apríl 1978. Hann bjó á [[Brekastígur|Brekastíg]] 5a. Hann var formaður á [[Örninn VE-173|Örninni]] VE 173.
Eiginkona Sigurjóns var [[María Kristjánsdóttir]].


[[Loftur Guðmundsson]] orti formannsvísu um Sigurjón:
[[Loftur Guðmundsson]] orti formannsvísu um Sigurjón:

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2012 kl. 08:23

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurjón Jónsson


Sigurjón Jónsson fæddist 2. janúar 1903 og lést 9. apríl 1978. Hann bjó á Brekastíg 5a. Hann var formaður á Örninni VE 173.

Eiginkona Sigurjóns var María Kristjánsdóttir.

Loftur Guðmundsson orti formannsvísu um Sigurjón:

Harður í dáð með hug og þrótt
hvergi um linkind semur
á Örninni hefir Sigurjón sótt
sæinn mörgum fremur.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Sigurjón:

Sjonni valinn sonur Jóns
setur Örn á dýnu.
Oft í hlíðum fiski fróns
falar afla á línu.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.