„Viggó Björnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946. Á árunum 1910-14 söng Viggó í kvartettinum „Fóstbræður“ í Reykjavík með frændum ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 16283.jpg|thumb|250px|Viggó]]
'''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946.  
'''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946.  



Núverandi breyting frá og með 16. júlí 2012 kl. 13:39

Viggó

Haraldur Viggó Björnsson fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946.

Á árunum 1910-14 söng Viggó í kvartettinum „Fóstbræður“ í Reykjavík með frændum sínum.

Viggó var bankastjóri Útvegsbanka Vestmannaeyja og formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja frá stofnun þess árið 1920.

Myndir


Heimildir