„Viggó Björnsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946. Á árunum 1910-14 söng Viggó í kvartettinum „Fóstbræður“ í Reykjavík með frændum ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 16283.jpg|thumb|250px|Viggó]] | |||
'''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946. | '''Haraldur ''Viggó'' Björnsson''' fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946. | ||
Núverandi breyting frá og með 16. júlí 2012 kl. 13:39
Haraldur Viggó Björnsson fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946.
Á árunum 1910-14 söng Viggó í kvartettinum „Fóstbræður“ í Reykjavík með frændum sínum.
Viggó var bankastjóri Útvegsbanka Vestmannaeyja og formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja frá stofnun þess árið 1920.
Myndir
Heimildir
- Íslendingabók
- Tónlistarlíf í Reykjavík 1911-1930 eftir Baldur Andrésson. [1]