„Guðjón Vigfússon (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 3401.jpg|thumb|250px|Guðjón með börnum sínum.]]
'''Guðjón Vigfússon''' fæddist 15. september 1902 á Grenivík og lést 26. nóvember 1996.<br>
'''Guðjón Vigfússon''' fæddist 15. september 1902 á Grenivík og lést 26. nóvember 1996.<br>
Hann byrjaði sjómennsku á kútter Haraldi frá Hafnarfirði 1919. Fór síðar til Danmerkur og var þar á ýmsum skipum til ársins 1929. Hérlendis var hann um langt skeið á togurum, fiskibátum og kaupskipum.<br>
Hann byrjaði sjómennsku á kútter Haraldi frá Hafnarfirði 1919. Fór síðar til Danmerkur og var þar á ýmsum skipum til ársins 1929. Hérlendis var hann um langt skeið á togurum, fiskibátum og kaupskipum.<br>
Hann kom 1941 til Vestmannaeyja stýrimaður á Sæfellinu og varð seinna skipstjóri á því. Var skipstjóri á b/v Sævari VE 102 1947-1948. Hafnarstarfsmaður og lóðs í Eyjum var hann 1949-50. Hann flutti til Reykjavíkur 1951. Þar var hann stýrimaður á Laxfossi og skipstjóri á Akraborg.<br>
Hann kom 1941 til Vestmannaeyja stýrimaður á Sæfellinu og varð seinna skipstjóri á því. Var skipstjóri á b/v Sævari VE 102 1947-1948. Hafnarstarfsmaður og lóðs í Eyjum var hann 1949-50. Hann flutti til Reykjavíkur 1951. Þar var hann stýrimaður á Laxfossi og skipstjóri á Akraborg.<br>
Fyrsta kona Guðjóns (1932) var Martha Jensen. Þau skildu. Önnur kona hans  
Fyrsta kona Guðjóns (1932) var Martha Jensen. Þau skildu. Önnur kona hans  
(1937) var Kristjana Jakobína Jakobsdóttir. Þau skildu. Þriðja kona hans var [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur 49|Hásteinsvegi 49]].<br>
(1937) var Kristjana Jakobína Jakobsdóttir. Þau skildu. Þriðja kona hans var [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur 49|Hásteinsvegi 49]].<br>

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2012 kl. 07:58

Guðjón með börnum sínum.

Guðjón Vigfússon fæddist 15. september 1902 á Grenivík og lést 26. nóvember 1996.
Hann byrjaði sjómennsku á kútter Haraldi frá Hafnarfirði 1919. Fór síðar til Danmerkur og var þar á ýmsum skipum til ársins 1929. Hérlendis var hann um langt skeið á togurum, fiskibátum og kaupskipum.

Hann kom 1941 til Vestmannaeyja stýrimaður á Sæfellinu og varð seinna skipstjóri á því. Var skipstjóri á b/v Sævari VE 102 1947-1948. Hafnarstarfsmaður og lóðs í Eyjum var hann 1949-50. Hann flutti til Reykjavíkur 1951. Þar var hann stýrimaður á Laxfossi og skipstjóri á Akraborg.

Fyrsta kona Guðjóns (1932) var Martha Jensen. Þau skildu. Önnur kona hans (1937) var Kristjana Jakobína Jakobsdóttir. Þau skildu. Þriðja kona hans var Sigurrós Sóley Sigurðardóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 49.
Guðjón byggði Hásteinsveg 49. Húsið var fokhelt um ármótin 1944-´45, og því var lokið vorið 1946.
(Sjá bók hans „Sýður á keipum”).


Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannavísu um Guðjón:

Guðjón skipstjórn gætnisprúð
við grimmlund hafs og manna
stýrir fornri Sæfellsúð
um sollna vegi hranna.

Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal I. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan. Reykjavík 1979.
  • Læknar á Íslandi I., bls. 169. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga ehf. 2000.