„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Tíkartóadraugurinn“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: <br> <big><big><center>Tíkartóadraugurinn.</center></big></big> <br> Í suðaustvestanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur, sem nefndar haf...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Í suðaustvestanverðu [[Dalfjall]]i, ofan við [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]], eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið [[Tíkartær]].Um langt skeið hafðist þar við afturganga, sem menn urðu oft varir við. Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðalítill piltur verið sendur út á [[Dalfjall|Fjall]] til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð, en hart hafði verið að honum gengið. Hrapaði hann í Tíkartónum og gekk síðan aftur. Sást hann oft vera að steypa sér kollhnís fram af Tíkartónum ofan í Kaplagjótu, en aldrei gjörði hann neinum manni mein, að því er kunnugt sé.<br> | Í suðaustvestanverðu [[Dalfjall]]i, ofan við [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]], eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið [[Tíkartær]].Um langt skeið hafðist þar við afturganga, sem menn urðu oft varir við. Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðalítill piltur verið sendur út á [[Dalfjall|Fjall]] til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð, en hart hafði verið að honum gengið. Hrapaði hann í Tíkartónum og gekk síðan aftur. Sást hann oft vera að steypa sér kollhnís fram af Tíkartónum ofan í Kaplagjótu, en aldrei gjörði hann neinum manni mein, að því er kunnugt sé.<br> | ||
<small>(Almenn sögn)</small> | <small>(Almenn sögn)</small> | ||
{{Sögur og sagnir}} |
Útgáfa síðunnar 25. nóvember 2011 kl. 19:55
Í suðaustvestanverðu Dalfjalli, ofan við Kaplagjótu, eru grösugar hillur, sem nefndar hafa verið Tíkartær.Um langt skeið hafðist þar við afturganga, sem menn urðu oft varir við. Tildrög að afturgöngu þessari voru þau, að einhverju sinni hafði burðalítill piltur verið sendur út á Fjall til lundaveiða. Fór hann nauðugur í þessa ferð, en hart hafði verið að honum gengið. Hrapaði hann í Tíkartónum og gekk síðan aftur. Sást hann oft vera að steypa sér kollhnís fram af Tíkartónum ofan í Kaplagjótu, en aldrei gjörði hann neinum manni mein, að því er kunnugt sé.
(Almenn sögn)