„Dalbúinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
:''unga huldumey.
:''unga huldumey.


:''Svaraðu, svaraðu, o.s.fr.
:''Svaraðu, svaraðu, o.s.frv.


                  
                  

Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2005 kl. 20:39

Þjóðhátíðarlag
1985 1986 1987


Heyrði ég hvíslað
hamraveggnum frá,
hér á ég heima
hulduslóðum á.
Fegurðin fyllir
fjallasalinn minn.
Hann er minn heimur
Herjólfsdalurinn.
Svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Þú hefur heillað
unga huldumey.
Bergstallar byrgja
breiðar hamradyr,
viltu minn vinur
verða hérna kyr.
Svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Þú hefur heillað
unga huldumey.
Svaraðu, svaraðu, o.s.frv.



Lag: Ólafur M Aðalsteinsson
Texti: Guðjón Weihe