„Einar Sigurfinnsson (eldri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd: 1967 b 91 A.jpg|thumb|200px|''Einar Sigurfinnsson.'']] | [[Mynd: 1967 b 91 A.jpg|thumb|200px|''Einar Sigurfinnsson.'']] | ||
[[Mynd: 1967 b 91 BB.jpg|thumb|200px|''[[Ragnhildur Guðmundsdóttir]], seinni kona Einars Sigurfinnssonar.]]'' | [[Mynd: 1967 b 91 BB.jpg|thumb|200px|''[[Ragnhildur Guðmundsdóttir]], seinni kona Einars Sigurfinnssonar.]]'' | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 92 A.jpg|thumb|250px|''Einar Sigurfinnsson og faðir hans Sigurfinnur Sigurðsson.'']] | ||
[[Mynd:Blik 1967 116.jpg|thumb|250px|Einar og synir. F.v. Sigurbjörn, Einar, Sigurfinnur og Guðmundur.]] | Árið 1884 fluttist Sigurfinnur austur í Mjóafjörð og vann þar hjá ungum og upprennandi atvinnurekanda Konráði Hjálmarssyni, lílklega helzt við bátasmíðar. Í Mjóafirði mun hann hafa dvalizt nær 10 ár. Þá fluttist hann suður aftur. Þá var það sem þeir feðgar fundust fyrsta sinni. Þá létu þeir taka af sér þessa mynd. Einar stóð á tvítugu. Mynd þessa áttu Mjófirðingar og gáfu mér hana sumarið 1965, er ég var á ferðalagi bar austur í fjörðunum.]] | ||
[[Mynd:Blik 1967 116.jpg|thumb|250px|''Einar og synir. F.v. Sigurbjörn, Einar, Sigurfinnur og Guðmundur.'']] | |||
'''Magnús Kristinn ''Einar'' Sigurfinnsson''' fæddist 14. september 1884 í Háu-Kotey í Meðallandi og lést 17. maí 1979. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Sigurðsson og Kristín Guðmundsdóttir. Hann var nefndur eftir látnum móðurbræðrum sínum, Magnúsi Kristni og Einari. | '''Magnús Kristinn ''Einar'' Sigurfinnsson''' fæddist 14. september 1884 í Háu-Kotey í Meðallandi og lést 17. maí 1979. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Sigurðsson og Kristín Guðmundsdóttir. Hann var nefndur eftir látnum móðurbræðrum sínum, Magnúsi Kristni og Einari. |
Útgáfa síðunnar 18. september 2010 kl. 20:18
Árið 1884 fluttist Sigurfinnur austur í Mjóafjörð og vann þar hjá ungum og upprennandi atvinnurekanda Konráði Hjálmarssyni, lílklega helzt við bátasmíðar. Í Mjóafirði mun hann hafa dvalizt nær 10 ár. Þá fluttist hann suður aftur. Þá var það sem þeir feðgar fundust fyrsta sinni. Þá létu þeir taka af sér þessa mynd. Einar stóð á tvítugu. Mynd þessa áttu Mjófirðingar og gáfu mér hana sumarið 1965, er ég var á ferðalagi bar austur í fjörðunum.]]
Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson fæddist 14. september 1884 í Háu-Kotey í Meðallandi og lést 17. maí 1979. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Sigurðsson og Kristín Guðmundsdóttir. Hann var nefndur eftir látnum móðurbræðrum sínum, Magnúsi Kristni og Einari.
Fyrri kona Einars var Gíslrún Sigurbergsdóttir og áttu þau synina Sigurbjörn og Sigurfinn. Gíslrún lést úr sárum sínum eftir að hafa brennst illa er hús þeirra hjóna brann. Synirnir tveir dvöldust í nokkur ár hjá foreldrum Einars.
Seinni kona Einars var Ragnhildur Guðmundsdóttir. Þau gengu í hjónaband 28. maí 1928, rúmum 15 árum eftir dauða Gíslrúnar. Þau eignuðust einn son, Guðmund. Hann fæddist 19. febrúar 1929.
Einar og Ragnhildur fluttu til Vestmannaeyja árið 1955 og bjuggu fyrst í Heiðartúni en ári seinna keyptu þau Sólvang við Kirkjuveg og bjuggu þar síðan ásamt Guðmundi syni þeirra og konu hans.
Sjá einnig
- Einar Sigurfinnsson, æviágrip. Ítarleg grein úr Bliki 1967.