„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]Húsið '''Arnarhóll''' var byggt árið 1913 og er á [[Faxastígur|Faxastíg]] 10.
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]Húsið '''Arnarhóll''' var byggt árið 1913 og er á [[Faxastígur|Faxastíg]] 10. [[Gísli Jónsson]], útgerðarmaður og skipsstjóri, bjó þar lengi ásamt fjölskyldu. Þar var stundaður landbúnaður og kindur og kýr hafðar á beit. Frá Arnarhóli komu bræðurnir [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar]] og [[Einar J. Gíslason|Einar]] Gíslasynir, báðir kenndir við [[Betel]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2005 kl. 14:00

Arnarhóll með Heimaklett í baksýn

Húsið Arnarhóll var byggt árið 1913 og er á Faxastíg 10. Gísli Jónsson, útgerðarmaður og skipsstjóri, bjó þar lengi ásamt fjölskyldu. Þar var stundaður landbúnaður og kindur og kýr hafðar á beit. Frá Arnarhóli komu bræðurnir Óskar og Einar Gíslasynir, báðir kenndir við Betel.