„Í dalnum“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Þjóðhátíðarlagið|1999|[[Á Þjóðhátíð|1998]]|[[ Í Vestmannaeyjum|2000]]}} | |||
:''Heimaklettur heilsar hress að vanda, | :''Heimaklettur heilsar hress að vanda, | ||
:''Herjólfsdalur býður góðan dag. | :''Herjólfsdalur býður góðan dag. |
Útgáfa síðunnar 25. júlí 2005 kl. 08:32
Þjóðhátíðarlag | ||
1998 | 1999 | 2000 |
- Heimaklettur heilsar hress að vanda,
- Herjólfsdalur býður góðan dag.
- Gleði ríki milli álfa og anda
- er manna á meðal raula lítið lag.
- Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn
- Undurfagrir straumar, ljúfur blær.
- Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn
- kveikt í hjörtum okkar alltaf fær.
- Brekkusöngur, bálkösturinn, allt á sínum stað.
- Blíðar meyjar, vaskir sveinar saman fylgjast að.
- Rómantík í rökkurhúmi varir ár og síð
- þegar rjóðir vangar bera við frá bjarma á
- Þjóðhátíð
- Morgunroðinn mókir yfir dalnum
- meðan yfir tjöldin færist ró.
- Ævintýr í Heimaeyjarsalnum
- byrja síðan seinna um þessa nótt.
Lag og texti: Helgi Jónsson