„Búastaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.873 bætum bætt við ,  14. júlí 2005
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Búastaðir''' voru tvær jarðir, Eystri-Búastaðir og Vestur-Búastaðir. Upprunalega nafngiftin var ''Bófastaðir'' og er dregið af viðurnefninu ''buvi'', sem þýddi digur, klumpalegur maður. Eftir 1600 er bærinn alltaf kallaður Búastaðir.
'''Búastaðir''' voru tvær jarðir, Eystri-Búastaðir og Vestri-Búastaðir. Fyrri nafngiftir Búastaða voru ''Bílastaðir'' og ''Bófastaðir''. Bílastaðir er fyrsta nafnið á þessum bæ og tilheyrði [[Nikulásarkirkja|Nikulásarkirkju]] í [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] þegar hún var reist 1296. Bófastaðir er svo annað nafnið á bænum sem dregið er af viðurnefninu ''buvi'' og þýddi digur, klumpalegur maður. Eftir 1600 hefur bærinn alltaf verið kallaður Búastaðir.


Búastaðir höfðu í Elliðaey 30 sauða beit og allar nytjar af fugli sem voru í eynni. Fólkið á bænum stundaði [[Fýll|fýlatöku]] úr [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
Bærinn að Eystri-Búastöðum stóð fyrst norðan Vestri-Búastaða en var rifinn árið 1902 og fluttur austar og byggt hús það sem stóð alveg fram að [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Það var endurbyggt 1928 og seinna af sonum Lovísu Gísladóttur, en hún, ásamt fjölskyldu sinni, var síðasti ábúandinn fyrir gos.


=== Örnefni ===
== Fylgilönd og eignir ==
Í túni Eystri-Búastaða
Árið 1704 höfðu Búastaðir 30 sauða beit í [[Elliðaey]], allar nytjar af fugli sem í eynni voru og einn fiskhjall. Jörðin reiknaðist 4 kýrfóður og var landskuldin greidd með fiski og lýsi. Fólkið á bænum sá um húsin og stundaði [[Fýll|fýlatöku]] úr [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Bærinn hafði fiskigarð við [[Oddstaðir|Oddstaðagarða]].
;Dagteigur:Sléttur túnblettur nyrst og vestast í túninu, milli túna [[Háigarður|Háagarðs]] og [[Presthús]]a. Á Dagteigi var grasmikið og var það álit manna að þar hefði verið akurlendi.
 
;Lambhóll:Einnig kallað '''Lambhúshóll'''. Hóll syðst í túninu. Þar var áður lambhús.
Skömmu fyrir 1800 var Halli Hróbjartssyni bónda á Búastöðum veitt verðlaun fyrir jarðræktarframkvæmdir. Um 1820 fór Bjarni Stefánsson bóndi á Búastöðum utan og lærði garðrækt. Leiðbeindi hann bændum í Vestmannaeyjum er hann kom til baka. Var það ef til vill áhrif þessa bænda sem hafði það að verkum að tún Búastaða voru sléttar og grasgefnar.


=== Bæirnir ===
* [[Eystri-Búastaðir]]
* [[Vestri-Búastaðir]]


Í túni Vestri-Búastaða
=== Örnefni ===
;Kvíslarhóll:Stóð fyrir sunnan og vestan bæinn. Þar var áður fyrr þurrkðaar skinnbrækur á þar til gerðum kvíslum.
;Dagteigur:Sléttur túnblettur nyrst og vestast í túni Eystri-Búastaða, milli túna [[Háigarður|Háagarðs]] og [[Presthús]]a. Á Dagteigi var grasgefið og var það álit manna að þar hefði verið akurlendi.
;Lambhóll:Einnig kallað '''Lambhúshóll'''. Hóll syðst í túni Eystri-Búastaða. Þar var áður lambhús.
;Kvíslarhóll:Stóð fyrir sunnan og vestan Vestri-Búastaða. Þar var áður fyrr þurrkðaar skinnbrækur á þar til gerðum kvíslum.
;Ólafshúsarimi:Hólrani vestur úr Kvíslarhóli í átt til [[Ólafshús]]a.
;Ólafshúsarimi:Hólrani vestur úr Kvíslarhóli í átt til [[Ólafshús]]a.
;Hvammur:Lítil laut norður og vestur af Kvíslarhóli.
;Hvammur:Lítil laut norður og vestur af Kvíslarhóli.
== Lífið á Búastöðum ==
Þann 17. september 1970 fannst illa haldinn fugl af tegundinni Rengluþvari (''Ixobrychus exilis'') við Búastaði. Er þetta eini fuglinn af þessari tegund sem fundist hefur í Evrópu, en þessi fuglategund heldur sig yfirleitt í N-Ameríku. (1981)
== Tyrkjaránið ==
Ræningjarnir drápu bóndann á Búastöðum, Jón Jónsson að nafni, og drógu konu han og börn hálfdauð inn í [[Dönskuhús]]in.
{{Heimildir|
* Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar, byggð og eldgos. Reykjavík, 1973.
* Listi yfir sjaldgæfa fugla á Íslandi fyrir 1981 [http://www.ni.is/bliki/listar/Record.pdf]
}}
921

breyting

Leiðsagnarval