„Blik 1960/Herjólfi fagnað“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1960/Herjólfi fagnað“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




==Herjólfi fagnað==
<big><big><big><big><center>''Herjólfi fagnað''</center></big></big></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
[[Mynd: 1960, bls. 200.jpg|thumb|600px|<big>''Vélskipið Herjólfur.'']]Laugardaginn 12. des. 1959 lagðist „Vestmannaeyjaskipið“
[[Mynd: 1960, bls. 200.jpg|thumb|600px|<big>''Vélskipið Herjólfur.'']]Laugardaginn 12. des. 1959 lagðist „Vestmannaeyjaskipið“ Herjólfur að bryggju hér í Eyjum fyrsta sinni. Skipið kom frá Hollandi, þar sem það var byggt, með viðkomu í Leith. Heimahöfn þess er Vestmannaeyjar. Í tilefni þessa merkisatburðar í samgöngumálum kaupstaðarins, hafði [[Sigurgeir Kristjánsson]], lögregluþjónn, ort eftirfarandi kvæði, sem var flutt á Básaskersbryggjunni, er skipið lagðist þar að.
Herjólfur að bryggju hér í Eyjum fyrsta sinni. Skipið kom frá Hollandi, þar sem það var byggt, með viðkomu í Leith. Heimahöfn þess er Vestmannaeyjar. Í tilefni þessa merkisatburðar í samgöngumálum kaupstaðarins, hafði [[Sigurgeir Kristjánsson]], lögregluþjónn, ort eftirfarandi kvæði, sem var flutt á Básaskersbryggjunni, er skipið lagðist þar að.
 
 




Lína 23: Lína 24:
::''Þeir vissu það áður, sem ýttu úr vör<br>
::''Þeir vissu það áður, sem ýttu úr vör<br>
::''við útsker hjá rjúkandi hrönnum, <br>
::''við útsker hjá rjúkandi hrönnum, <br>
::''ef syrtit í álinn, þá seinkaði för<br>
::''ef syrti í álinn, þá seinkaði för<br>
::''hjá sjóhröktum erfiðismönnum. <br>
::''hjá sjóhröktum erfiðismönnum. <br>
::''það var eins og brimhljóðið boðaði grand, <br>
::''það var eins og brimhljóðið boðaði grand, <br>

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2010 kl. 17:38

Efnisyfirlit 1960



Herjólfi fagnað



Vélskipið Herjólfur.

Laugardaginn 12. des. 1959 lagðist „Vestmannaeyjaskipið“ Herjólfur að bryggju hér í Eyjum fyrsta sinni. Skipið kom frá Hollandi, þar sem það var byggt, með viðkomu í Leith. Heimahöfn þess er Vestmannaeyjar. Í tilefni þessa merkisatburðar í samgöngumálum kaupstaðarins, hafði Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, ort eftirfarandi kvæði, sem var flutt á Básaskersbryggjunni, er skipið lagðist þar að.




Við bjóðum þig velkominn, Herjólfur, heim
til hafnar við norðlægar slóðir.
Við biðum þín lengi, og þökk veri þeim,
sem þér voru hollir og góðir.
Þú komst, þó að nótt væri niðdimm og löng,
og nú skal þér fagnað með ræðum og söng.
Þeir vissu það áður, sem ýttu úr vör
við útsker hjá rjúkandi hrönnum,
ef syrti í álinn, þá seinkaði för
hjá sjóhröktum erfiðismönnum.
það var eins og brimhljóðið boðaði grand,
er boðarnir féllu við Eyjar og sand.
Loks mótaði þekkingin tækninnar tök
á tímum, sem við stöndum nærri.
Þá rættust þeir draumar, sem vörðust í vök,
og víst eru sigrarnir stærri!
Í dag birtist Herjólfur, skínandi skeið,
vort skip, er gegn ólgunni klýfur sér leið.
Fylgi þér, Herjólfur, hamingjudís
um hafið á framtíðarleiðum.
Þín sigling sé örugg og vegleg og vís,
þó vindarnir blási í reiðum.
Svo eflir þú tengslin við Eyjar og land,
þótt oft falli boði við Landeyjasand.
Sigurgeir Kristjánsson.