„Blik 1947/Spaug.“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''SPAUG'''<br>
[[Blik 1947|Efnisyfirlit 1947]]
'''fært úr stíl  í stílinn'''.
 
 
 
<big><big><big>'''Spaug'''</big></big><big>
 
 
'''fært úr stíl  í stílinn'''.</big>


Eitt af innyflum mannsins er samvizkan. Hún er mórauð í flestum.
Eitt af innyflum mannsins er samvizkan. Hún er mórauð í flestum.
Lína 27: Lína 33:


Aðalmunur á manni og þorski er sá, að maðurinn er klofinn í mjórri endann en það er þorskurinn ekki.
Aðalmunur á manni og þorski er sá, að maðurinn er klofinn í mjórri endann en það er þorskurinn ekki.
{{Blik}}

Útgáfa síðunnar 1. maí 2010 kl. 17:38

Efnisyfirlit 1947


Spaug


fært úr stíl í stílinn.

Eitt af innyflum mannsins er samvizkan. Hún er mórauð í flestum.

                             ———————

Í Vestmannaeyjum eru til húsdýr, sem heita kanínur, sem hvorki mjólka né verpa eggjum. Þær eru ferfætt dýr með stór eyru og skott á rassinum.
Í Reykjavík ganga kanínurnar á tveim fótum. Þær hafa engin eyru en hafa loðin skott á baki og brjósti og eru notaðar handa hermönnum.

                             ———————

Aðalsmenn stunda aðallega kontóristastörf og annað þ.u.l.

                             ———————

Frúin (við gesti sína): Gerið svo vel að drekka vatn með matnum. Það er svo hollt að skola innan á sér lungun.

—————

Skyrið er strokkað úr rjómanum og þá verður sýran eftir.

—————

Aðalmunur á manni og þorski er sá, að maðurinn er klofinn í mjórri endann en það er þorskurinn ekki.